Ragnheiður Jónsdóttir | apríl. 8. 2023 | 20:00
Golfgrín á laugardegi (14/2023)

Fyndið myndskeið um tvo gamla karla sem spjalla um það hvort konur geti spilað golf – Sjá með því að SMELLA HÉR
Ragnheiður Jónsdóttir | apríl. 8. 2023 | 18:00
Masters 2023: Koepka leiðir e. 2. hring – Tiger náði niðurskurði!!!

Það er Brooks Koepka sem er í forystu á Masters þegar 2. hring er lokið. Hann hefir spilað á 12 undir pari (65 67). Koepka á því 2 högg á Jon Rahm, í upphafi 3. hrings á Masters 2023. Aðrar helstu fréttir frá 2. hring eru eflaust að Tiger Woods náði niðurskurði!!! Hann lék fyrstu 2 hringi á 3 yfir pari (74 73) og það rétt dugði. Annað merkilegt af 2. hring er að áhugamaðurinn Sam Bennett, sem spilar skv. sérstöku boðskorti Augusta National komst í gegnum niðurskurð!!! Hann átti tvo glæsihringi upp á 8 undir pari (68 68)!!!! Meðal þekktra sem ekki komust gegnum niðurskurðinn voru Cameron Champ og Lesa meira
Ragnheiður Jónsdóttir | apríl. 8. 2023 | 16:00
Afmæliskylfingur dagsins: Margrét Sigmundsdóttir – 8. apríl 2023

Það er Margrét Sigmundsdóttir, sem er afmæliskylfingur dagsins. Margrét er fædd 8. apríl 1964 og er félagi í Golfklúbbnum Keili (GK) í Hafnarfirði. Margrét hefir tekið þátt í mörgum opnum mótum með góðum árangri t.a.m. Art Deco 2011, þar sem hún var meðal efstu á 31 punkti hún var með 28 pkt. í Nurse Open 2011, en 9. júní 2006 sigraði hún það mót, sem þá var haldið á Bakkakotsvelli. Eins varð Margrét fyrst kvenna til þess að vinna Rauða Jakkann eftirsótta á Haukamótinu í ágúst 2009, en metþátttaka var í mótinu eða um 119 keppendur. Margrét varð í 1. sæti í punktakeppninni með 42 glæsilega punkta. Margrét er gift Lesa meira
Ragnheiður Jónsdóttir | apríl. 7. 2023 | 19:00
Masters 2023: Tré féllu á Augusta í óveðri – leik á 2. hring frestað

Óveður geysti á Augusta National, sem varð til þess að 2. hring var frestað. Óveðrið fólst í úrhellisrigningu og sterkum vindum. Svo mikill var stormurinn að tré féllu, en sem betur fer slasaðist enginn. Ljóst var þó að fresta yrði keppni. Staðan þegar leik var frestað var að Brooks Koepka er efstur. Leik verður fram haldið laugardagsmorgun og síðan haldið áfram með 3. hring.
Ragnheiður Jónsdóttir | apríl. 7. 2023 | 16:00
Afmæliskylfingur dagsins: Suzanne Pettersen – 7. apríl 2023

Afmæliskylfingur dagsins er Suzann Pettersen, en hún er fædd í Osló 7. apríl 1981 og á því 42 ára afmæli í dag. Suzann er í dag, nr. 1344 á Rolex-heimslista kvenna og hefir hæst náð að vera í 2. sæti 2011 og 2013, en tókst aldrei að vera nr. 1. Bara nokkuð gott fyrir konu, sem hætt er að keppa, en hún dró sig úr atvinnugolfinu árið 2019, til að geta sinnt manni sínum og barni – Sjá má eldri frétt Golf 1 um giftingu Suzann og barneign með þv að SMELLA HÉR: Suzann var þekktust fyrir að vera sá kvenkylfingur á LPGA, sem stundaði mestu líkamsræktina. Suzann gerðist atvinnumaður Lesa meira
Ragnheiður Jónsdóttir | apríl. 6. 2023 | 23:00
Masters 2023: Hovland, Koepka og Rahm T-1 e. 1. dag

Það eru þeir Brooks Koepka, Jon Rahm og norski frændi vor, Viktor Hovland, sem leiða eftir 1. dag Masters. Allir komu þeir í hús á 7 undir pari, 65 höggum. Cameron Young og Jason Day deila 4. sætinu, báðir á 5 undir pari, 67 höggum. Tiger Woods átti í erfiðleikum 1. hring; lauk honum á 2 yfir apri, 74 höggum – og hefir oft gengið betur á Augusta! Tveir keppendur drógu sig úr keppni: Kevin Na, sem bar við veikindum og Will Zalatoris, sem sagði meiðsl vera ástæðuna án þess að tilgreina nánar hver þau væru. Í aðalmyndaglugga: Viktor Hovland. Verður hann fyrsti Norðmaðurinn til þess að sigra á Masters?
Ragnheiður Jónsdóttir | apríl. 6. 2023 | 16:00
Afmæliskylfingur dagsins: Bogi Ágústsson —- 6. apríl 2023

Afmæliskylfingur dagsins er Bogi Ágústsson. Bogi fæddist 6. apríl 1952 og á því 71 árs afmæli í dag. . Komast má á facebook síðu afmæliskylfingsins til þess að óska honum til hamingju með afmælið hér að neðan F. 6. apríl 1952 – 71 árs Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Árni Björn Guðjónsson, 6. apríl 1949 (74 ára); Bogi Agustsson, 6. apríl 1952 (71 árs); Mike Schuchart, 6. apríl 1962 (61 árs) ; Dóra Henriksdóttir, GVG, 6. apríl 1966 (57 ára); Robert Rock, 6. apríl 1977 (46 ára); Tanya Dergal, 6. apríl 1984 (39 ára), Victor Riu, 6. apríl 1985 (38 ára)…. og …. Golf 1 óskar Lesa meira
Ragnheiður Jónsdóttir | apríl. 5. 2023 | 16:00
Afmæliskylfingur dagsins: Halldór X Halldórsson – 5. apríl 2023

Afmæliskylfingur dagsins er Halldór X Halldórsson, GKB. Halldór er fæddur 5. apríl 1976. Þess mætti geta að Halldór á nákvæmlega sama afmælisdag og sænski kylfingurinn og næsti fyrirliði Ryder bikars liðs Evrópu: Henrik Stenson, Báðir eru þeir Halldor og Henrik fæddir 5. apríl 1976 og eiga því 47 ára afmæli í dag. Halldór X er frá Sauðárkróki og byrjaði í golfi 1987. Hann er í Golfklúbbi Kiðjabergs, GKB . Halldór var mjög sigursæll í opnum mótum sumarið 2011, sigraði m.a. á Opna Carlsberg mótinu 30. júlí 2011 á Svarfhólsvelli á Selfossi (71 högg); Opna Golfbúðarmótinu á Svarfhólsvelli á Selfossi, 27. ágúst 2011 (71 högg) og Opna Vetrarmótinu í Leirunni 19. nóvember Lesa meira
Ragnheiður Jónsdóttir | apríl. 4. 2023 | 18:00
Sigurður Arnar og Saga Landsmótsmeistarar í golfhermum

Landsmótinu í golfhermum 2023 lauk sunnudaginn 2. apríl þegar úrslitin réðust í Íþróttamiðstöð GKG. Þetta er í annað sinn sem Landsmótið í golfhermum fer fram en GKG var framkvæmdaraðili mótsins í samstarfi við GSÍ. Saga Traustadóttir, GKG, sigraði í kvennaflokki og varði titil sinn frá því í fyrra. Sigurður Arnar Garðarsson, GKG, sigraði í karlaflokki en þetta er í fyrsta sinn sem hann fagnar þessum titli. Keppnin var jöfn og spennandi í kvennaflokki þar sem að Saga sigraði með tvegga högg mun en hún lék hringina tvo í Grafarholti á 7 höggum undir pari samtals eða 135 höggum. Atvinnukylfingarnir Guðrún Brá Björgvinsdóttir, GK, og Ragnhildur Kristinsdóttir, GR, komu þar á Lesa meira
Ragnheiður Jónsdóttir | apríl. 4. 2023 | 16:00
Afmæliskylfingur dagsins: Jórunn Pála Jónasdóttir og Unnar Ingimundur Jósepsson – 4. apríl 2023

Það eru tveir afmæliskylfingar í dag: Jórunn Pála Jónasdóttir og Unnar Ingimundur Jósepsson. Jórunn Pála Jónasdóttir er fædd 4. apríl 1987 og á því 35 ára afmæli í dag. Jórunn Pála er lögmaður hjá Réttur – Aðalsteinsson & Partners og nam m.a. lögfræði við háskólann í Vín, Austurríki. Komast má á facebook síðu afmæliskylfingsins til þess að óska Jórunni Pálu til hamingju með afmælið hér að neðan: Jórunn Pála Jónasdóttir – 35 ára – Innilega til hamingju með afmælið!!! Unnar Ingimundur er fæddur 4. apríl 1967 og á því 56 ára afmæli í dag! Unnar er í Golfklúbbi Seyðisfjarðar, GSF. Unnar byrjaði að spila golf 1996. Uppáhaldsgolfvöllur hans er að sjálfsögðu Lesa meira
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024

