Vinsælustu fréttir á Golf 1 2018 (2/3)
Hér á Golf 1 voru 1800 greinar skrifaðar árið 2018.
Hér á eftir fer listi yfir 12 vinsælustu erlendu og innlendu fréttirnar á Golf1.is og eins nokkrar vinsælustu fréttirnar, almenns efnis. Vinsælasta innlenda fréttin (nr. 1) var jafnframt 5. mest lesna frétt hér á Golf1.is árið 2018:
Vinsælustu 12 innlendu fréttirnar voru eftirfarandi:
Nr. 1 LET: Valdís Þóra fer út kl. 1:40 á Oates Vic Open í Ástralíu – Hefur samstarf við Abacus!!!
Nr. 2 GSG: Milena og Hafsteinn klúbbmeistarar 2018 – Milena komin 5 mán á leið!!!
Nr. 3 GKG: Árný Eik og Alfreð Brynjar klúbbmeistarar 2018
Nr. 4 Íslensku kylfingarnir standa sig vel á EM atvinnukylfinga
Nr. 5 Kristófer Karl sá eini af 7 íslenskum kylfingum fór í g. niðurskurð á Orlando Int. Amateur
Nr. 6 LET: Stórglæsilegur 3. hringur hjá Ólafíu Þórunni í Bonville!!!
Nr. 7 Sigurður Blumenstein varð T-4 á Opna skoska!!! –
Nr. 9 LPGA: Ólafía spilaði v/Natalie Gulbis
Nr. 10 Ólafía Þórunn hitti Jon Rahm
Nr. 11 Ólafía Þórunn giftir sig
Nr. 12 Þórdís Geirs fór holu í höggi
Vinsælustu 12 erlendu fréttirnar voru eftirfarandi:
Nr. 1 Hvernig móðir Reed sem hann er í engu sambandi við brást við Masters sigri sonarins
Nr. 2 Kisner: Allir hata Reed
Nr. 3 “PGA: „Þetta er þreytandi“ segir Rory – vill takmarka áfengissölu á mótum”
Nr. 4 Nýja konan í lífi Tiger Woods
Nr. 5 Írskir golfvallarstarfsmenn um mikilvægi þess að gera við boltaför
Nr. 6 LPGA: Lexi aftur sek um reglubrot
Nr. 7 Tiger: „Ég er hættur ég spila ekki golf meira“
Nr. 8 Hent út vegna kvartana um gallabuxur og farsíma
Nr. 9 Martin Kaymer 33 ára m/14 árum eldri konu
Nr. 10 “DeChambeau um golfhring m/Trump: „Dagur sem ég mun aldrei gleyma!“”
Nr. 11 Rickie Fowler sannar enn og aftur af hverju golfheimurinn elskar hann
Nr. 12 Glæsihýsi Rory til sölu fyrir $12,9 milljónir – Myndskeið
Nr. 13 “Michelle Wie útnefnd sú kona m/mestan stíl í golfinu!!!”
Vinsælustu greinar Golf1.is almenns efnis árið 2018 :
Nr. 1 “Kona slær og pils hennar flýgur af – Myndskeið”
Nr. 2 Hugmyndir að jólagjöfum handa kylfingnum í lífi þínu
Nr. 3 Vatnaboltar
Nr. 4 12 epísk mistök í golfi
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
