LET: Dryburgh sigraði á TOTO Japan Classic
Það var skoski kylfingurinn Gemma Dryburgh, sem sigraði á TOTO Japan Classic. Mótið fór fram í Shiga, Japan, dagank 3.-6. nóvember 2022. Sigurskor Dryburgh var samtals 20 undir pari, 268 högg (71 – 67 – 65 – 65). Sigurinn var nokkur öruggur því Dryburgh átti heil 4 högg á heimakonuna Kana Nagai, sem varð í 2. sæti. Hin frábæra sænska Linn Grant varð síðan í 3. sæti á samtals 15 undir pari. Sjá má lokastöðuna á TOTO Japan Classic með því að SMELLA HÉR:
Afmæliskylfingur dagsins: Ben Taylor – 6. nóvember 2022
Afmæliskylfingur dagsins er Ben Taylor. Hann er fæddur 6. nóvember 1992 og á því 30 ára stórafmæli í dag. Taylor ólst upp hjá foreldrum sínum Phil og Suzanne og á eldri systur, Katie. Pabbinn Phil var atvinnumaður á PGA Tour og á æfingasvæði þar sem Ben æfði sig í golfi. Frændi Ben Taylor er líka atvinnumaður á PGA Tour og kennir á æfingasvæðinu. Ben Taylor spilaði fótbolta, íshokkí, hafnarbolta, tennis og krikket þar til að einbeitti sér að golfinu 14 ára. Árið 2013 spilaði Taylor í Arnold Palmer Cup. Hann lék í bandaríska háskólagolfinu með liði Louisiana State University, þaðan sem hann útskrifaðist árið 2015, með gráðu í íþróttastjórnun (sports Lesa meira
Golfgrín á laugardegi (44/2022)
Þrír stuttir á ensku: 1 The definition of a „gimme“ can best be defined as an agreement between two golfers… neither of whom can putt very well. 2 „I usually play a lot better than I am right now.“ 3 What’s the difference between a fisherman and a golfer? When a golfer lies, he doesn’t have to bring any proof home.
Afmæliskylfingar dagsins: Jón Vilberg Guðjónsson og Einar Haukur Óskarsson – 5. nóvember 2022
Afmæliskylfingar dagsins eru tveir: Jón Vilberg Guðjónsson og Einar Haukur Óskarsson. Jón Vilberg er fæddur 5. nóvember 1962 og á því 60 ára merkisafmæli í dag!!! Komast má á facebook síðu afmælis- kylfingsins til þess að óska honum til hamingju með daginn hér að neðan Jón Vilberg Guðjónsson – 60 ára – Innilega til hamingju með merkisafmælið!!! Einar Haukur Óskarsson er fæddur 5. nóvember 1982 og fagnar því 40 ára afmæli í dag!!! Komast má á facebook síðu afmælis- kylfingsins til þess að óska honum til hamingju með daginn hér að neðan Einar Haukur Óskarsson – 40 ára – Innilega til hamingju með stórafmælið!!! Aðrir frægir kylfingar eru: Helga Braga Lesa meira
Ragnhildur keppir á 1. stigi úrtökumótsins fyrir LET
Ragnhildur Kristinsdóttir, GR, keppir á 1. stigi úrtökumótsins fyrir LET Evrópumótaröðina – sem er í efsta styrkleikaflokki atvinnumótaraða í Evrópu í kvennaflokki. Keppt er á 1. stigi úrtökumótsins dagana 10.-13. desember og er leikið á tveimur völlum á Real Golf La Manga Club á Spáni. Úrtökumótið fyrir LET Evrópumótaröðina hefur farið fram á Norður- og Suður völlunum á La Manga. Gera má ráð fyrir að keppendur verði um 150 á 1. stigi úrtökumótsins og komast 75 efstu áfram inn á lokaúrtökumótið. Þetta verður í fyrsta sinn sem Ragnhildur reynir fyrir sér á úrtökumótinu fyrir LET Evrópumótaröðina. Hún reyndi fyrir sér á 1. stigi úrtökumótsins fyrir LPGA mótaröðina í Bandaríkjunum fyrr Lesa meira
Afmæliskylfingur dagsins: Aðalheiður Laufey Aðalsteinsdóttir – 4. nóvember 2022
Afmæliskylfingur dagsins er Aðalheiður L. Aðalsteinsdóttir. Aðalheiður er fædd 4. nóvember 1964 og á því 58 ára afmæli í dag! Hún er frá Húsavík og mikill kylfingur. Aðalheiður er gift og á 3 börn. Komast má á facebook síðu afmæliskylfingsins til þess að óska henni til hamingju með afmælið hér að neðan: Aðalheiður L Aðalsteinsdóttir (Innilega til hamingju með afmælið!!!) Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Seve Benson, 4. nóvember 1986 (36 ára); Snyrti Og Nuddstofan Paradís (41 árs) … og … Golf 1 óskar afmæliskylfingnum og öðrum kylfingum sem afmæli eiga í dag innilega til hamingju með afmælið! Ef þið viljið koma að afmælisgrein eða láta Lesa meira
Guðmundur Friðrik Sigurðsson látinn
Guðmundur Friðrik Sigurðsson er látinn. Hann fæddist í Reykjavík 28. júní 1946 og lést á Spáni 11. október 2022. Guðmundur var giftur Kristínu Halldóru Pálsdóttir hjúkrunarforstjóra, sem lést 10. september 2020. Synir Guðmundar eru þeir Jónas Hagan Guðmundsson fæddur 1969 og Magnús Friðrik Guðmundsson fæddur 1985. Eftirlifandi systkini Guðmundar eru þau Axel Jónsson, Valgerður Sigurðardóttir, Ragnheiður Sigurðardóttir, Björg Sigurðardóttir og Aðalheiður Dóra Sigurðardóttir. Guðmundur starfaði fyrir Flugleiðir í Danmörku eftir að hann lauk verslunarprófi Verzlunarskóla Íslands. Hann starfaði sem endurskoðandi mestan sinn starfsferil. Guðmundur var virkur í félagsstörfum, sér í lagi fyrir íþróttafélagið Hauka í Hafnarfirði og Golfklúbbinn Keili, ásamt stjórnarstörfum fyrir Handknattleikssamband Íslands og Golfsamband Íslands. Guðmundur var sömuleiðis félagi Lesa meira
Afmæliskylfingur dagsins: Jóhannes Ármannsson – 3. nóvember 2022
Afmæliskylfingur dagsins er Jóhannes Ármannsson. Jóhannes er fæddur 3. nóvember 1969 og er því 53 ára afmæli í dag. Hann er framkvæmdastjóri Golfklúbbs Borgarness. Jóhannes er kvæntur og á einn son, Davíð Ólaf. Sjá má skemmtilegt eldra viðtal Golf 1 við afmæliskylfinginn með því að SMELLA HÉR: Komast má á facebook síðu afmæliskylfingsins til þess að óska honum með daginn hér að neðan: Jóhannes Ármannsson – Innilega til hamingju með 53 ára afmælið!!! Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Sue Daniels, áströlsk, 3. nóvember 1958 (64 ára); Michael Paul Springer, 3. nóvember 1965 (57 ára); Hk Konfekt (47 ára) Guðbjörg Þorsteinsd, 3. nóvember 1979 (43 ára); Laurie Lesa meira
PGA: Seamus Power sigraði á Butterfield Bermuda meistaramótinu
Það var Seamus Power sem sigraði á móti vikunnar á PGA Tour, Butterfield Bermuda Championship. Mótsstaður var Port Royal golfvöllurinn, Southampton, á Bermuda, 24.-30. október 2022 Power lék á samtals 19 undir pari og átti 1 högg á Thomas Detry, sem varð í 2. sæti. Þrír kylfingar deildu síðan með sér 3. sætinu þ.á.m. einn nýliði á PGA Tour, sem Golf1 hefir kynnt nýlega: Kevin Yu – Sjá kynningu á honum með því að SMELLA HÉR: Sjá má lokastöðuna á Butterfield Bermuda Championship með því að SMELLA HÉR:
Afmæliskylfingur dagsins: Karítas Sigurvinsdóttir – 2. nóvember 2022
Afmæliskyfingur dagsins er Karitas Sigurvinsdóttir, Karitas er fædd 2. nóvember 1963. Hún er í Golfklúbbi Suðurnesja (GS). Karitas hefir tekið þátt í fjölda golfmóta og staðið sig með ágætum. Hún er gift og á tvær dætur. Komast má á facebook síðu afmæliskylfingsins til þess að óska henni til hamingju með afmælið hér að neðan: Karitas Sigurvinsdóttir (Innilega til hamingju með afmælið!!!) Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Isette Pearson; f. 2. nóvember 1861 – d. 25. maí 1941; Dave Stockton, 2. nóvember 1941 (81 árs); Anna Katrín Sverrisdóttir, 2. nóvember 1991 (31 árs) …. og …. Golf 1 óskar afmæliskylfingnum og öðrum kylfingum sem afmæli eiga í Lesa meira










