Ragnheiður Jónsdóttir | nóvember. 6. 2022 | 20:00

LET: Dryburgh sigraði á TOTO Japan Classic

Það var skoski kylfingurinn Gemma Dryburgh, sem sigraði á TOTO Japan Classic.

Mótið fór fram í Shiga, Japan, dagank 3.-6. nóvember 2022.

Sigurskor Dryburgh var samtals 20 undir pari, 268 högg (71 – 67 – 65 – 65).

Sigurinn var nokkur öruggur því Dryburgh átti heil 4 högg á heimakonuna Kana Nagai, sem varð í 2. sæti.

Hin frábæra sænska Linn Grant varð síðan í 3. sæti á samtals 15 undir pari.

Sjá má lokastöðuna á TOTO Japan Classic með því að SMELLA HÉR: