Ragnheiður Jónsdóttir | nóvember. 5. 2022 | 16:00

Afmæliskylfingar dagsins: Jón Vilberg Guðjónsson og Einar Haukur Óskarsson – 5. nóvember 2022

Afmæliskylfingar dagsins eru tveir: Jón Vilberg Guðjónsson og Einar Haukur Óskarsson.

Jón Vilberg er fæddur 5. nóvember 1962 og á því 60 ára merkisafmæli í dag!!! Komast má á facebook síðu afmælis- kylfingsins til þess að óska honum til hamingju með daginn hér að neðan

Jón Vilberg Guðjónsson – 60 ára – Innilega til hamingju með merkisafmælið!!!

Einar Haukur Óskarsson er fæddur 5. nóvember 1982 og fagnar því 40 ára afmæli í dag!!! Komast má á facebook síðu afmælis- kylfingsins til þess að óska honum til hamingju með daginn hér að neðan

Einar Haukur Óskarsson, GK Mynd: Golf 1

Einar Haukur Óskarsson – 40 ára – Innilega til hamingju með stórafmælið!!!

Aðrir frægir kylfingar eru:  Helga Braga Jónsdóttir 5. nóvember 1964 (58 ára); Marco Crespi, 5. nóvember 1978 (44 ára); Bubba Watson, 5. nóvember 1978 (44 ára); Valþór Andreasson, 5. nóvember 1980 (42 ára) … og …

Golf 1 óskar afmæliskylfingnum og öðrum kylfingum sem afmæli eiga í dag innilega til hamingju með afmælið!

Ef þið viljið koma að afmælisgrein eða láta afmæliskylfings getið í upptalningu kylfinga, sem eiga afmæli hafið samband við golf1@golf1.is