LET: Vonbrigða byrjun hjá Ólafíu Þórunn í Bonville
LPGA-kylfingurinn, Ólafía Þórunn „okkar“ Kristinsdóttir, tekur þátt í LET móti, að þessu sinni, Ladies Classic Bonville, sem fram fer í Bonville, í New South Wales ,í Ástralíu. Hún átti vonbrigða byrjun, lék 1. hring á óvenju háu skori 8 yfir pari, 80 höggum. Á hringnum fékk Ólafía 5 skolla 1 fjórfaldan skolla (lék par-4 13 holuna á snjókerlingu (8)) en tók þetta allt saman aftur með fugli á par-3 17. holuna (hennar eina fugli á hringnum). Ólafía Þórunn er í 121. sæti af 144 þátttakendum og verður að eiga kraftaverkahring í dag til þess að koma sér í gegnum niðurskurð. Gengur betur næst!!! 🙂 Í efsta sæti er enski kylfingurinn Lesa meira
LPGA: Ólafía og Valdís fara út nú í nótt í Bonville mótinu í Ástralíu
Ólafía Þórunn Kristinsdóttir úr GR og Valdís Þóra Jónsdóttir úr GL verða báðar á meðal keppenda á Ladies Classic Bonville mótinu sem fram fer í Ástralíu. Mótið er hluti af LET Evrópumótaröðinni. Alls verða leiknir fjórir hringir. Nánar um mótið hér: Valdís Þóra hefur leik kl. 02:10 að íslenskum tíma aðfaranótt fimmtudagsins 22. febrúar eða kl. 13:10 að staðartíma. Hún verður með Wanasa Zhou frá Ástralíu og Annabel Dimmock frá Englandi í ráshóp fyrstu tvo hringina. Á öðrum keppnisdegi hefur Valdís Þóra leik kl. 21.10 fimmtudaginn 22. febrúar en þá er kl. 8.10 að morgni föstudagsins 23. febrúar í Ástralíu. Ólafía Þórunn hefur leik kl. 02:30 að íslenskum tíma aðfaranótt Lesa meira
Afmæliskylfingur dagsins: Ólöf Guðmundsdóttir – 21. febrúar 2018
Afmæliskylfingur dagsins er Ólöf Guðmundsdóttir. Ólöf er fædd 21. febrúar 1957 og er í Golfklúbbnum Keili í Hafnarfirði. Komast má á facebook síðu Ólafar hér að neðan til þess að óska henni til hamingju með afmælið… Ólöf Guðmundsdóttir, GK Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Maurice Bembridge, 21. febrúar 1945 (73 ára); Guðbjörg Ingólfsdóttir (66 ára); Haukur Sigvaldason (61 árs); Jóhann Pétur Guðjónsson 21. febrúar 1970 (48 ára); Þórey Eiríka Pálsdóttir 21. febrúar 1972 (46 ára); Holly Aitchison, 21. febrúar 1987 (31 árs) ….. og ….. Golf 1 óskar afmæliskylfingnum og öðrum kylfingum sem afmæli eiga í dag innilega til hamingju með afmælið! Ef þið viljið koma að afmælisgrein Lesa meira
Nýju stúlkurnar á LET 2018: Nína Pegova (18/25)
Golf 1 mun nú kynna þær stúlkur sem hlutu fullan keppnisrétt á Evrópumótaröð kvenna, en lokaúrtökumótið fór fram í Marokkó í 16.-20. desember 2017. Leiknir voru 5 hringir og voru stúlkurnar 60 að þessu sinni sem kepptu um kortið sitt, þ.á.m. Guðrún Brá Björgvinsdóttir, GK. Það voru 25 efstu stúlkurnar sem komust á LET og baráttan í ár var hörð. T.a.m. voru 6 stúlkur jafnar í 24. sætinu á samtals 4 undir pari, 356 höggum og varð að koma til bráðabana milli þeirra því aðeins tvö sæti voru í boði þ.e. það 24. og 25. Það voru tvær norskar stúlkur sem sigruðu í bráðabananum þ.e. þær Celine Borge og Madeleine Lesa meira
Ko stóð við stóru orðin
Jin Young Ko er 22 ára kylfingur frá S-Kóreu, sem spilar á LPGA, keppnistímabilið 2018. Þegar ljóst var að hún myndi spila á LPGA þetta keppnistímabil var hún spurð að því hver markmið hennar væru á nýliðaárinu? Hún svaraði því til að það væri að sigra í LPGA móti á keppnistímabilinu og vinna nýliðaverðlaunin. Sjá grein sem Golf 1 skrifaði um Ko af því tilefni með því að SMELLA HÉR: Vá, hugsaði eflaust margur – sú er að taka stórt upp í sig ….. EN ….. Ko er nú þegar búin að sigra í 1. móti sínu á 2018 keppnistímabilinu, ISPS Handa Australian Women’s Open (fyrsta stóra mótinu þar sem Lesa meira
Rory á fáa vini á PGA-Pádraig vildi hafa verið opnari við fjölmiðla – báðir tjá sig um Tiger
Rory McIlroy og Padraig Harrington koma báðir frá Írlandi en í nýlegu viðtali við Irish Independent upplýstu þeir að þeir væru mjög ólíkir. Þeir sögðust jafnframt ekkert vera nánir og haga golfi sínu og bissness almennt á ólíkan máta hvor frá öðrum. Rory t.a.m. vill æfa og spila snemma dags meðan Padraig kýs fremur að sofa út. En svo fara hlutirnir að verða virkilega áhugaverðir. Rory sagði t.a.m. á einum punkti að hann ætti ekki neina nána vini á túrnum. Hér fara bestu hlutarnir af þessu viðtali: Blaðamaður: Hvað með þig Rory? Einhver sérstakur kylfingur (á túrnum) sem er vinur þinn? (Löng þögn) Blaðamaður: Ég tek þögnina sem nei. Rory: Ég Lesa meira
Bandaríska háskólagolfið: Frábært!!! Ragnhildur lauk leik T-10 í Flórída
Ragnhildur Kristinsdóttir, GR og golflið hennar í bandaríska háskólagolfinu í Eastern Kentucky University luku keppni á Amelia Island í Flórída í dag. Ragnhildur varð T-10!!! – Heildarskor hennar 6 yfir pari, 222 högg (79 72 71). Frábær árangur þetta hjá Ragnhildi!!! Eins og sjá má fór leikur hennar sífellt batnandi eftir því sem leið á mótið. Eastern Kentucky, lið Ragnhildar, varð í 10. sæti af 15 háskólaliðum sem þátt tóku. Til þess að sjá lokastöðuna á Amelia Island Collegiate mótinu SMELLIÐ HÉR: Næsta mót Ragnhildar er 5. mars í Flórída.
Icelandic names and naming practice
The following is taken from the website of the Statistics Iceland: The analysis of naming practice in Iceland shows that: *only 200 given names (eiginnöfn) account for the names of almost 80% of the male or female population. *more than 35% of people less than 30 years old inherit some of their grandparents’ given names. This percentage is higher for older generations *over 8% of people less than 50 years old inherit some of their parents’ names, more often men than women. The percentage is about the same for older generations *newborns’ names in Iceland are correlated to popular names from sports (football, handball), music and film around 82% of Lesa meira
Ólafía Þórunn og Carly Booth í mennningarferð á frumbyggjaslóðum í Ástralíu
Hin skoska Carly Booth og Ólafía Þórunn „okkar“ Kristinsdóttir fóru í menningarkynnisferð á frumbyggjaslóðir (ens.: Aboriginal culture tour ) á vegum LET á Moonee Beach reserve á Coffs Coast með Wajaana Yaam Gumbaynggirr Adventure Tours ferðafyrirtækinu. Sjá má eldri kynningu Golf 1 (frá 2012) á Carly Booth með því að SMELLA HÉR: Ólafía Þórunn og Carly lærðu á sundbretti (ens. paddle board) af ástralska Ólympíufaranum Ky Hurst á einni af bestu ströndum Ástralíu, og fengu að heyra frásagnir hjá leiðsögumönnum sínum Clark Webb og Shane Singleton og snæddu frumskógarfóður (ástrl. bush tucker) til afslöppunar fyrir mót vikunnar á LET, sem fer nú fram í fyrsta sinn og ber heitið Australian Ladies Classic Bonville. Carly sagði: Lesa meira
Afmæliskylfingur dagsins: Hermóður Sigurðsson – 20. febrúar 2018
Afmæliskylfingur dagsins er Hermóður Sigurðsson. Hermóður fæddist 20. febrúar 1971 og er því 47 ára í dag. Hann er í Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar. Komast má á facebooksíðu Hermóðs til þess að óska honum til hamingju með afmælið hér að neðan Hermóður Sigurðsson, GKG (47 ára) – Innilega til hamingju með afmælið!!! Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Murle Breer, 20. febrúar 1939 (79 ára); Stewart Murray „Buddy“ Alexander 20. febrúar 1953 (65 ára); Leonard C Clements, 20. febrúar 1957 (61 árs); Hilmar Theodór Björgvinsson (57 ára) Erlingur Arthúrsson, (57 ára); Charles Barklay, 20. febrúar 1963 (55 ára); Jeff Maggert, 20. febrúar 1964 (54 ára); Þórður Vilberg Oddsson, Lesa meira










