
Ko stóð við stóru orðin
Jin Young Ko er 22 ára kylfingur frá S-Kóreu, sem spilar á LPGA, keppnistímabilið 2018.
Þegar ljóst var að hún myndi spila á LPGA þetta keppnistímabil var hún spurð að því hver markmið hennar væru á nýliðaárinu?
Hún svaraði því til að það væri að sigra í LPGA móti á keppnistímabilinu og vinna nýliðaverðlaunin. Sjá grein sem Golf 1 skrifaði um Ko af því tilefni með því að SMELLA HÉR:
Vá, hugsaði eflaust margur – sú er að taka stórt upp í sig ….. EN ….. Ko er nú þegar búin að sigra í 1. móti sínu á 2018 keppnistímabilinu, ISPS Handa Australian Women’s Open (fyrsta stóra mótinu þar sem tveir íslenskir kvenkylfingar tóku þátt í og Valdís Þóra komst í gegnum niðurskurð og varð T-57).
Reyndar var þessi sigur ekki hennar fyrsti á LPGA – í beltinu átti hún annan LPGA sigur þ.e. á LPGA KEB–Hana Bank Championship, en það mót vann hún 15. október 2017. (Auk þess hefir Ko sigrað 10 sinnum á kóreanska LPGA).
Ef hún heldur áfram á þessari braut mun 2. hluti markmiðs hennar eflaust rætast líka … og hún verður nýliði ársins 2018 á bandaríska LPGA, bestu kvenmótaröð heims!
- febrúar. 23. 2021 | 22:00 Tiger lenti í bílslysi í Genesis GV80
- febrúar. 2. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Jenny Sigurðardóttir – 2. febrúar 2021
- febrúar. 1. 2021 | 18:00 PGA: Reed sigraði á Farmers Insurance Open
- febrúar. 1. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Hildur Kristín Þorvarðardóttir – 1. febrúar 2021
- febrúar. 1. 2021 | 08:00 Evróputúrinn: Casey sigraði á Omega Dubai Desert Classic
- janúar. 31. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Justin Timberlake – 31. janúar 2021
- janúar. 30. 2021 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (5/2021)
- janúar. 30. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Payne Stewart ——- 30. janúar 2021
- janúar. 29. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Erlingur Snær Loftsson – 29. janúar 2021
- janúar. 29. 2021 | 14:45 Evróputúrinn: Detry leiðir í hálfleik á Omega Dubai Desert Classic
- janúar. 28. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Þórður Sigurel Arnfinnsson – 28. janúar 2021
- janúar. 28. 2021 | 12:00 Greg Norman selur „húsið“ sitt í Flórída
- janúar. 27. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Bryce Moulder og Mike Hill – 27. janúar 2021
- janúar. 26. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Karine Icher —— 26. janúar 2021
- janúar. 26. 2021 | 07:30 PGA Championship fer fram í Southern Hills 2022 í stað Trump Bedminster