Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 8. 2013 | 12:00

European Ladies fer fram 9.-13. júlí 2013

European Ladies´2013 fer fram dagana 9.-13. júlí næstkomandi. Mótið er að þessu sinni leikið á FULFORD GOLF CLUB, YORK, í Englandi. Hér má sjá upplýsingar um mótið og völlinn. Alls taka 20 þjóðir þátt, auk Íslendinga eru þetta lið frá Austurríki, Belgíu, Danmörk, Englandi, Finnlandi, Fraklandi, Þýskalandi, Írlandi, Ítalíu, Hollandi, Noregi, Rússlandi, Skotlandi, Slóvakíu, Slóveníu, Spáni, Svíþjóð, Sviss  og Wales. Íslenska kvennalandsliðið skipa eftirfarandi kylfingar. Anna Sólveig Snorradóttir, Golfklúbbnum Keili Guðrún Brá Björgvinsdóttir, Golfklúbbnum Keili Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, Golfklúbbi Reykjavíkur Ragnhildur Kristinsdóttir, Golfklúbbi Reykjavíkur Signý Arnórsdóttir, Golfklúbbnum Keili Sunna Víðisdóttir, Golfklúbbi Reykjavíkur Liðstjóri: Ragnar Ólafsson Þjálfari: Brynjar Eldon Geirsson Leikfyrirkomulag í höggleik og riðlum. Fyrstu tvo keppnisdagana er leikinn höggleikur, 18 holur Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 8. 2013 | 09:00

Hvað var í sigurpoka GMac?

Það var Graeme McDowell frá Norður-Írlandi (GMac) sem sigraði á Alstom Open de France mótinu í gær, en mótið var mót vikunnar á Evróputúrnum. Hvað skyldi hafa verið í poka sigurvegarans?  Það var eftirfarandi: Dræver: Cleveland Classic 290 (9-gráður; 46 þummlunga Miyazaki Kusala Indigo 56 X-Flex) Brautartré: Cleveland Launcher FL (14-gráður; Miyazaki Kusala Indigo 72 X-Flex) Blendingar: Adams Idea a7 PNT (22-gráður; Miyazaki Kusala Indigo 83 X-Flex) Járn: Cleveland 588 MT (3-4; Royal Precision Project X 6.5), Srixon Z-TX II (5-9; Royal Precision Project X 6.5) Wedge-ar: Cleveland Reg 588 Raw (48- and 52-gráður; Royal Precision Project X 6.5), Cleveland 588 RTX (58-gráður Royal Precision Project X 6.5) Pútter: Odyssey White Hot #7 prototype mallet Bolti: Srixon Z-Star XV Golfskór: Ecco World Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 8. 2013 | 07:00

PGA: Jonas Blixt sigraði

Það var Svíinn Jonas Blixt sem tryggði sér sigurinn á Greenbriar Classic mótinu í Vestur Virginíu í gær. Blixt lék á samtals 13 undir pari, 267 höggum (66 67 67 67). Fjórir deildu 2. sætinu þ.á.m. Johnson Wagner, sem búinn var að leiða mestallt mótið – allir 2 höggum á eftir Blixt þ.e. á samtals 11 undir pari, 269 höggum. Til þess að sjá úrslitin á Greenbriar Classic SMELLIÐ HÉR: Til þess að sjá hápunkta 4. dags á Greenbriar Classic SMELLIÐ HÉR: Til þess að sjá högg dagsins á 4. degi Greenbriar Classic, sem John Senden átti SMELLIÐ HÉR: 

Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 7. 2013 | 17:30

Óskar Marinó lék í 2 meistaramótum

Óskar Marinó Jónsson, GS og GSG tók þátt í báðum Meistaramótum klúbbanna, sem hann er félagi í. Hann spilaði í sínum aldursflokki þ.e. 14 ára og yngri hjá GS og þar lék hann í sl. viku þ.e. frá mánudegi til föstudags.  Óskar Marinó og Páll Orri  Pálsson voru efstir og jafnir í 1. sæti eftir hefðbundnar 72 holur, báðir á 27 yfir pari, 315 höggum og því varð að koma til bráðabana milli þeirra. Svo fór að Óskar Marinó hafnaði í 2. sæti. Hjá GSG hófst Meistaramótið á miðvikudaginn s.l. og lauk  í gær (3.-6. júní 2013), en þar spilaði Óskar Marinó í Meistaraflokki karla og lauk þar keppni í Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 7. 2013 | 17:00

PGA: Lokahringur Greenbriar Classic

Það er Johnson Wagner sem leiðir fyrir lokahring Greenbriar Classic, sem er mót vikunnar á PGA Tour. Spurning hvort hann standi uppi sem sigurvegari í kvöld? Til þess að fylgjast með Greenbriar Classic í beinni  SMELLIÐ HÉR:  Til þess að fylgjast með stöðu leikmanna á skortöflu SMELLIÐ HÉR: 

Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 7. 2013 | 15:55

GMac sigraði í Frakklandi

Það var Norður-Írinn Graeme McDowell, sem sigraði á Alstom Open de France mótinu, sem fram hefir farið undanfarna 4 daga á Le National golfvellinum í París. McDowell spilaði á samtals 9 undir pari, 275 höggum (69 69 70 67) og var sko alls ekki á því að gefa mótið frá sér en hann leiddi fyrir lokahringinn og kom inn á glæsiskori í dag, 4 undir pari, 67 höggum, á hring þar sem hann fékk 5 fugla og 1 skolla. Richard Sterne frá Suður-Afríku varð í 2. sæti, 4 höggum á eftir GMac, þ.e. á samtals 5 undir pari, 279 höggum (68 69 71 71). „Heimamaðurinn“ Martin Kaymer deildi 13. sæti Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 7. 2013 | 14:00

Fjórir góðir golfstaðir í Evrópu (2/4)

Nú er mitt sumar og eflaust margir, sem búnir eru að skipuleggja golfferðir erlendis, síðsumars eða í haust. Ferðaskrifstofur bjóða upp á fjölmargar og fjölbreytilegar ferðir, en þó eru alltaf einhverjir sem kjósa að skipuleggja sitt eigið frí, kaupa sér flugmiða, leigja sér bíl og prófa velli sem landinn er ekki að fjölmenna á.  Fyrir þá sem eru í slíkum hugleiðingum verður hér greint frá nokkrum  góðum hugmyndum næstu daga, sem Golf1 getur hæglega mælt með við kylfinga að prófa: ÍTALÍA   Verdura Golf & Spa Resort Heimilisfang: Verdura Golf & Spa Resort S.S. 115 Km 131 92019 Sciacca (AG) Sikiley Lýsing: Almennt er álitið að Verdura sé einn mest spennandi Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 7. 2013 | 11:55

Afmæliskylfingur dagsins: Sigurborg Eyjólfsdóttir – 7. júlí 2013

Afmæliskylfingur dagsins er Sigurborg Eyjólfsdóttir. Sigurborg er fædd á 7. júlí 1963 og á því 50 ára stórafmæli í dag!!! Sigurborg er í Golfklúbbnum Keili í Hafnarfirði. Hún hefir tekið þátt í mörgum  opnum mótum með góðum árangri.  Komast má á facebook síðu afmælskylfingsins til þess að óska honum til hamingju með merkisafmælið hér að neðan: Sigurborg Eyjólfsdóttir (50 ára stórafmæli – Innilega til hamingju með afmælið!!!) Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru:   Tony Jacklin, 7. júlí 1944 (69 ára)  …… og …… Auður Dúadóttir  (61 árs)   Gabriela Cesaro Agnes Charlotte Krüger (49 ára) Golf 1 óskar afmæliskylfingnum og öðrum kylfingum sem afmæli eiga í dag innilega til hamingju Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 7. 2013 | 11:45

Alstom Open de France í beinni

Mót vikunnar á Evrópumótaröðinni er Alstom Open de France, sem fram fer á  Le Golf National golfvellinum í París. Meðal keppenda er nr. 5 á heimslistanum, Matt Kuchar og gaman að sjá hann spila í Evrópu. Annars eru allir helstu kylfingar Evrópu mættir til leiks. Eftir 3. dag er það Graeme McDowell, sem leiðir og spennandi að sjá hvort hann stendur uppi sem sigurvegari nú í kvöld! Til þess að fylgjast með Alstom Open de France í beinni  SMELLIÐ HÉR:  Til þess að fylgjast með stöðu leikmanna á skortöflu SMELLIÐ HÉR: 

Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 7. 2013 | 11:30

GÍ: Anton Helgi klúbbmeistari 2013

Meistaramót Golfklúbbs Ísafjarðar fór fram 1. -4. júlí 2013. Þátttakendur sem luku keppni voru 33. Klúbbmeistari varð Anton Helgi Guðjónsson, en hann lék Tungudalsvöll á samtals 29 yfir pari (4 hringi) og átti 7 högg á þann sem varð í 2. sæti: Magnús Gaut Gíslason. Klúbbmeistari kvenna varð Sólveig Pálsdóttir, en hún spilaði hringina 2 á 186 höggum (91 95). Úrslit á Meistaramóti GÍ 2013 voru eftirfarandi: 1. flokkur karla 1 Anton Helgi Guðjónsson GÍ 1 F 38 41 79 9 77 77 76 79 309 29 2 Magnús Gautur Gíslason GÍ 5 F 41 36 77 7 80 79 80 77 316 36 3 Gunnlaugur Jónasson GÍ 5 F Lesa meira