Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 7. 2013 | 11:45

Alstom Open de France í beinni

Mót vikunnar á Evrópumótaröðinni er Alstom Open de France, sem fram fer á  Le Golf National golfvellinum í París.

Meðal keppenda er nr. 5 á heimslistanum, Matt Kuchar og gaman að sjá hann spila í Evrópu.

Annars eru allir helstu kylfingar Evrópu mættir til leiks.

Eftir 3. dag er það Graeme McDowell, sem leiðir og spennandi að sjá hvort hann stendur uppi sem sigurvegari nú í kvöld!

Til þess að fylgjast með Alstom Open de France í beinni  SMELLIÐ HÉR: 

Til þess að fylgjast með stöðu leikmanna á skortöflu SMELLIÐ HÉR: