Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 7. 2013 | 17:00

PGA: Lokahringur Greenbriar Classic

Það er Johnson Wagner sem leiðir fyrir lokahring Greenbriar Classic, sem er mót vikunnar á PGA Tour.

Spurning hvort hann standi uppi sem sigurvegari í kvöld?

Til þess að fylgjast með Greenbriar Classic í beinni  SMELLIÐ HÉR: 

Til þess að fylgjast með stöðu leikmanna á skortöflu SMELLIÐ HÉR: