Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 8. 2013 | 07:00

PGA: Jonas Blixt sigraði

Það var Svíinn Jonas Blixt sem tryggði sér sigurinn á Greenbriar Classic mótinu í Vestur Virginíu í gær.

Blixt lék á samtals 13 undir pari, 267 höggum (66 67 67 67).

Fjórir deildu 2. sætinu þ.á.m. Johnson Wagner, sem búinn var að leiða mestallt mótið – allir 2 höggum á eftir Blixt þ.e. á samtals 11 undir pari, 269 höggum.

Til þess að sjá úrslitin á Greenbriar Classic SMELLIÐ HÉR:

Til þess að sjá hápunkta 4. dags á Greenbriar Classic SMELLIÐ HÉR:

Til þess að sjá högg dagsins á 4. degi Greenbriar Classic, sem John Senden átti SMELLIÐ HÉR: