
GMac sigraði í Frakklandi
Það var Norður-Írinn Graeme McDowell, sem sigraði á Alstom Open de France mótinu, sem fram hefir farið undanfarna 4 daga á Le National golfvellinum í París.
McDowell spilaði á samtals 9 undir pari, 275 höggum (69 69 70 67) og var sko alls ekki á því að gefa mótið frá sér en hann leiddi fyrir lokahringinn og kom inn á glæsiskori í dag, 4 undir pari, 67 höggum, á hring þar sem hann fékk 5 fugla og 1 skolla.
Richard Sterne frá Suður-Afríku varð í 2. sæti, 4 höggum á eftir GMac, þ.e. á samtals 5 undir pari, 279 höggum (68 69 71 71).
„Heimamaðurinn“ Martin Kaymer deildi 13. sæti með 4 öðrum; var samtals á parinu og nr. 5 á heimslistanum, Matt Kuchar varð í 49. sæti sem hann deildi með 2 öðrum, en skor hjá hverjum þeirra var samtals 7 yfir pari.
Til þess að sjá úrslitin í Alstom Open de France SMELLIÐ HÉR:
- mars. 31. 2023 | 16:30 Gary Player þarf að „grátbiðja“ til að fá að spila á Augusta National
- mars. 26. 2023 | 23:24 PGA: Sam Burns sigraði í WGC-Dell holukeppninni
- mars. 23. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Kristín Sigurbergsdóttir – 23. mars 2023
- mars. 22. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Peter McEvoy og Davíð Arthur Friðriksson – 22. mars 2023
- mars. 21. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Stewart Cink ——– 21. mars 2023
- mars. 21. 2023 | 15:00 Next Golf Tour: Sigurður Arnar sigraði á Adare Manor!!!
- mars. 20. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Arjun Atwal ——– 20. mars 2023
- mars. 20. 2023 | 08:45 Champions: Ernie Els sigraði á Hoag Classic
- mars. 20. 2023 | 08:00 LIV: Danny Lee sigraði í LIV Golf – Tucson
- mars. 19. 2023 | 22:30 PGA: Taylor Moore sigraði á Valspar
- mars. 19. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Guðrún Kristín Bachmann – 19. mars 2023
- mars. 19. 2023 | 14:00 PGA: Adam Schenk leiðir f. lokahring Valspar m/Fleetwood og Spieth á hælunum
- mars. 18. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (11/2023)
- mars. 18. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Bragi Brynjarsson og Marousa Polias – 18. mars 2023
- mars. 18. 2023 | 15:00 LET: Pauline Roussin-Bouchard sigraði í einstaklingskeppni Aramco Team Series – Singapore