Ragnheiður Jónsdóttir | október. 29. 2021 | 20:00

Björgvin Þorsteinsson látinn

Björg­vin Þor­steins­son, lögmaður og sexfaldur Íslands­meist­ari í golfi, lést á líkn­ar­deild Land­spít­ala 14. október sl. 68 ára. Hann hafði síðustu ár glímt við krabba­mein. Björg­vin fædd­ist á Ak­ur­eyri 27. apríl 1953, son­ur hjón­anna Þor­steins Magnús­son­ar vél­stjóra og Önnu Rósamundu Jó­hanns­dótt­ur hús­freyju. Hann lauk stúd­ents­prófi frá Mennta­skól­an­um á Ak­ur­eyri 1973 og lög­fræðiprófi frá Há­skóla Íslands 1980. Hann varð héraðsdóms­lögmaður 1982 og hæsta­rétt­ar­lögmaður 1986. Björg­vin starfaði sem full­trúi sýslu­manns­ins í Aust­ur-Skafta­fells­sýslu 1980-1981 og full­trúi á lög­manns­stofu Gylfa og Svölu Thorodd­sen 1981-1983. Hann starfaði sjálf­stætt frá 1983, síðast hjá Draupni lög­mannsþjón­ustu. Björg­vin sat í stjórn Golf­klúbbs Ak­ur­eyr­ar 1967-1969 og í stjórn Bridges­am­bands Íslands 1987- 1992, í stjórn Lög­manna­fé­lags Íslands 1985-1987 og í stjórn Golf­sam­bands Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | október. 29. 2021 | 16:00

Afmæliskylfingur dagsins: Jessica Wilcox – 29. október 2021

Afmæliskylfingur dagsins er Jessica Wilcox. Hún er fædd 29. október 1991 og á því 30 ára stórafmæli í dag. Hún er í Blakeney golfklúbbnum í Englandi og spilaði á LET Access á sama tíma og Valdís Þóra Jónsdóttir. Jessica var ein af fáum starfandi golfkennurum í Miðausturlöndum þ.e. í Arabian Ranches Golf Club í Dubai. Hún er nýbúin að eignast litla dóttur og spilar því hvorki né kennir næstu mánuði. Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru m.a.: James Alexander Barclay, 29. október 1923 – d. 3. desember 2011 (hefði orðið 98 ára); Theodore James (Ted) Schulz, 29. október 1959 (62 ára); Madeline Ziegert, 29. október 1989 (32 Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | október. 29. 2021 | 08:00

GHR: Guðmundur Ágúst Ingvarsson nýr formaður GHR – Óskar Pálsson og Katrín Björg gáfu ekki kost á sér í stjórn eftir 21 ár

Aðalfundur GHR var haldinn  í gær fimmtudaginn 28.okt. 31 mættu á fundinn. Fundarstjóri var Bjarni Jónsson Þær fréttnæmu breytingar urðu á  stjórn GRH að Óskar Pálsson formaður til 21 árs og Katrín Björg Aðalbjörnsdóttir gjaldkeri til 21 árs gáfu ekki kost á sér. Nýr formaður er Guðmundur Ágúst Ingvarsson og nýr gjaldkeri er Guðrún Arnbjörg Óttarsdóttir aðrir stjórnarmenn gáfu kost á sér áfram. Breytingar urðu í kappleikja-og félaganefnd, Steinar Tómasson formaður og Guðmundur Á Ingvarsson gáfu ekki kost á sér áfram í þeirra stað komu þeir Guðmundur Pétur Davíðsson og Þórir Bragason. í barna-og unglinganefnd gáfu Ólafur Stolzenwald formaður og Andri Már Óskarsson ekki kost á sér áfram  þar kom Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | október. 28. 2021 | 16:00

Afmæliskylfingur dagsins: Maren Rós – 28. október 2021

Það er Maren Rós, sem er afmæliskylfingur dagsins. Maren Rós er fædd 28. október 1981 og á því 40 ára stórafmæli í dag. Komast má á facebook síðu afmæliskylfingsins til þess að óska Maren til hamingju með stórafmælið Maren Rós – Innilega til hamingju með 40 ára stórafmælið!!! Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Gudmundina Ragnarsdottir, GO 28. október 1958 (63 ára);  Atli Ingvars, 28. október 1963 (58 ára); Klaus Richter, 28. október 1966 (55 ára); Guðmundur Steingrímsson, 28. október 1972 (49 ára); Ólafur Þór Ágústsson, GK, 28. október 1975 (46 ára); Maren Rós 28. október 1981 (40 ára); Na Yeon Choi, 28. október 1987 (34 ára); Pétur Freyr Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | október. 28. 2021 | 14:00

Bandaríska háskólagolfið: Ragnhildur í 2. sæti á Terrier Intercollegiate

Ragnhildur Kristinsdóttir, GR og félagar í Eastern Kentucky University (EKU) náðu þeim glæsilega árangri að sigra á Terrier Intercollegiate. Mótið fór fram dagana 25.-26. október í Spartanburg, S-Karólínu. Þátttakendur voru 90 frá 17 háskólum. Ragnhildur lék á samtals 3 undir pari, 213 höggum (77 67 69).  Glæsilegur 2. hringur hennar upp á 5 undir pari, 67 höggum jafnaði 4. lægsta skor í sögu EKU. Lið EKU varð T-1 í liðakeppninni. Stórglæsilegt hjá Ragnhildi og EKU!!! Til þess að sjá lokastöðuna á Terrier Intercollegiate SMELLIÐ HÉR:  Næsta mót Ragnhildar og EKU og það síðasta á þessu semestri er 8. nóvember n.k.

Ragnheiður Jónsdóttir | október. 27. 2021 | 16:00

Afmæliskylfingar dagsins: Björgvin og Anna Jódís – 27. október 2021

Afmæliskylfingar dagsins eru tvíburarnir frábæru úr Hafnarfirði; Björgvin Sigurbergsson, margfaldur Íslandsmeistari í golfi og golfkennari afrekskylfinga hjá Keili til margra ára og Anna Jódís Sigurbergsdóttir, einn forgjafarlægsti kvenkylfingur landsins. Anna Jódís og Björgvin eru fædd 27. október 1969 og eiga því 52 ára stórafmæli í dag!!! Komast má á facebook síðu Björgvins til þess að óska honum til hamingju með afmælið hér að neðan: Björgvin Sigurbergsson, GK. Mynd: Golf 1 Björgvin Sigurbergsson (52 ára – Innilega til hamingju með afmælið!!!) Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Carol Semple, 27. október 1948 (73 árs); Patty Sheehan, 27. október 1956 (65 ára); Sóley Gyða Jörundsdóttir (61 árs); Des Terblanche Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | október. 26. 2021 | 16:00

Afmæliskylfingar dagsins: Anton Ingi Þorsteinsson og Elísabet Sigurbjarnadóttir – 26. október 2021

Afmæliskylfingar dagsins eru Anton Ingi Þorsteinsson og Elísabet Sigurbjarnardóttir. Elísabet er fædd 26. október 1965 og er því 56 ára í dag. Anotn Ingi er fæddur 26. október 1975 og á 46 ára afmæli. Elísabet Sigurbjarnardóttir – Innilega til hamingju með afmælið!!! Anton Ingi Þorsteinsson –  Innilega til hamingju með afmælið!!!) Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Helga Jóhannsdóttir , 26. október 1963 (58 ára); Mark Bucek, f. 26. október 1961 (60ára); David Miley f. 26. október 1966 (55 ára) Melodie Bourdy, 26. október 1986 (35 ára); Davíð Skarphéðinsson GK, 26. október 1987 (34 ára) ….. og ….. Golf 1 óskar afmæliskylfingnum og öðrum kylfingum sem afmæli Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | október. 26. 2021 | 09:00

Viðtal við Harris English

Eftirfarandi viðtal við bandaríska kylfinginn Harris English, er þýðing á viðtali háskólafréttamiðilsins Bulldawg Illustrated, við hann, en English var einmitt í bandaríska háskólagolfinu á sínum tíma og spilaði með „The Dawgs“, sem er golflið University of Georgia. Hér fer hluti viðtalsins: English er spurður um líf sitt áður en hann hóf nám við University of Georgia (UGA): Svar English: Ég fæddist í Valdosta, Georgíu, (innskot: 23. júlí 1989 – Harris er 32 ára) en eyddi megninu af æsku minni í Moultrie. Ég bjó þar frá fimm ára aldri þar til rétt fyrir menntaskóla þegar ég fór í heimavistarskóla í Chattanooga, Tennessee, Baylor School. Mamma sendi mig vegna þess hversu gott Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | október. 25. 2021 | 16:00

Afmæliskylfingur dagsins: Brynjar Eldon —-— 25. október 2021

Afmæliskylfingur dagsins er Brynjar Eldon Geirsson. Brynjar er fæddur 25. október 1977 og er því 44 ára í dag. Komast má á facebook síðu Brynjars til þess að óska honum til hamingju með afmælið hér að neðan Brynjar Eldon Geirsson (Innilega til hamingju með afmælið!) Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru m.a.: Herman Densmore „Denny“ Shute f. 25. október 1904 – d. 13. maí 1974; Muffin Spencer-Devlin, f. 25. október 1953 (68 ára); Guan Tian-lang, (kínverskur kylfingur) 25. október 1998 (23 ára – var yngstur til að spila á the Masters risamótinu (14 ára) og komast í gegnum niðurskurð) …… og …..Oddný Rósa Halldórsdóttir, 25. október 1957 Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | október. 25. 2021 | 10:00

GFB fer fram á 30 milljón króna framkvæmdastyrk

Á héraðsfréttamiðlinum Trolli.is er greint frá því að Golfklúbbur Fjallabyggðar (GFB) fari fram á 30 milljón króna framkvæmdastyrk. Lesa má fréttina og meðfylgjandi fylgisköl með því að SMELLA HÉR:  Í aðalmyndaglugga: Frá Skeggjabrekkuvelli, heimavelli GFB.