Frá Skeggjabrekkuvelli – heima- og uppáhaldsgolfvelli Bjargar.
Ragnheiður Jónsdóttir | október. 25. 2021 | 10:00

GFB fer fram á 30 milljón króna framkvæmdastyrk

Á héraðsfréttamiðlinum Trolli.is er greint frá því að Golfklúbbur Fjallabyggðar (GFB) fari fram á 30 milljón króna framkvæmdastyrk.

Lesa má fréttina og meðfylgjandi fylgisköl með því að SMELLA HÉR: 

Í aðalmyndaglugga: Frá Skeggjabrekkuvelli, heimavelli GFB.