PGA: Hovland sigraði í Mexíkó
Það var norski frændi okkar, Viktor Hovland, sem sigraði á móti vikunnar á PGA Tour, World Wide Technology Championship at Mayakoba. Mótið fór fram 4.-7. nóvember sl.í El Camaleon Golf Club, Riviera Maya, í Mexíkó Sigurskor Hovland var 23 undir pari. Í 2. sæti varð heimamaðurinn Carlos Ortiz, 4 höggum á eftir, á samtals 19 undir pari. Justin Thomas varð síðan þriðji, enn öðru höggi á eftir. Sjá má lokastöðuma í mótinu með því að SMELLA HÉR:
Afmæliskylfingur dagsins: Gunnhildur Kristjánsdóttir og David Duval – 9. nóvember 2021
Afmæliskylfingar dagsins eru tveir Gunnhildur Kristjándóttir og David Duval. Gunnhildur er fædd 9. nóvember 1996 og á því 25 ára stórafmæli í dag. Hún er í Golfklúbbnum Keili í Hafnarfirði. Komast má á facebook síðu Gunnhildar til þess að óska henni til hamingju hér að neðan Gunnhildur Kristjánsdóttir 25 ára – Innilega til hamingju!!! David Duval er fæddur 9. nóvember 1971 og á því 50 ára merkisafmæli í dag. Hann á 20 sigra í beltinu á ferli sínum; þar af 13 á PGA Tour og einn risamótssigur, en sá sigur kom einmitt fyrir 20 árum; 2001 á Opna breska. Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Aðalstræti Skammtíma Lesa meira
LPGA: Ko sigraði í Sádí
Lydia Ko sigraði íThe Saudi Ladies International, sem var mót vikunnar á LPGA. Mótið fór fram dagana 4.-7. nóvember. Sigurskor Ko var 23 undir pari, 265 högg (67 70 63 65). Thaílenska stúlkan Atthaya Thitikul varð í 2. sæti heilum 5 höggum á eftir Ko. Sjá má lokastöðuna á The Saudi Ladies International með því að SMELLA HÉR:
Afmæliskylfingur dagsins: Helgi Snorrason – 8. nóvember 2021
Afmæliskylfingur dagsins er Helgi Snorrason, en hann hefði orðið 70 ára í dag. Helgi Snorrason – Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Luisa Hogar Abuelos Marginados Sma (83 ára); Helgi Snorrason, 8. nóvember 1951 (70 ára); Beverly Klass, 8. nóvember 1956 (65 ára); Toshiki Toma, 8. nóvember 1958 (63 ára); Anna Kristín Ásgeirsdóttir og Ágústa Sigurðardóttir, 8. nóvember 1959 (62 ára) Dagný Marín Sigmarsdóttir, 8. nóvember 1963 (58 árs); Þórður Þórarinsson, 8. nóvember 1969 (52 ára); Thongchai Jaidee, 8. nóvember 1969 (52 árs); Heiðar Davíð Bragason, GHD, 8. nóvember 1977 (44 ára); Francesco Molinari, 8. nóvember 1982 (39 ára); Kathleen Ekey, 8. nóvember 1986 (35 ára ) – Lesa meira
Evróputúrinn: Pieters sigraði á Portugal Masters
Það var Belginn Thomas Pieters sem sigraði á móti vikunnar á Evróputúrnum, Portugal Masters. Mótið fór fram dagana 4. -7. nóvember á Dom Pedro Victoria golfvellinum, í Vilamoura, Portúgal. Sigurskor Pieters var 19 undir pari, 265 högg (68 64 65 68). Hann átti 2 högg á þá 3 sem næstir komu, Danana Lucas Bjerregaard og Nicolai Höjgaard og Matthieu Pavon, sem allir léku á samtals 17 undir pari, 267 höggum. Sjá má lokastöðuna á Portugal Masters með því að SMELLA HÉR:
Afmæliskylfingur dagsins: Ottó Axel Bjartmarz – 7. nóvember 2021
Afmæliskylfingur dagsins er Ottó Axel Bjartmarz. Hann er fæddur 7. nóvember 1996 og á því 25 ára stórafmæli. Ottó Axel er í Golfklúbbnum Oddi (GO). Hann hefir m.a. orðið klúbbmeistari GO 2014 (sjá mynd hér að neðan). Komast má á facebook síðu Ottó Axels til þess að óska honum til hamingju með afmælið hér að neðan: Ottó Axel Bjartmarz 25 ára – Innilega til hamingju með stórafmælið!!! Aðrir frægir sem eiga afmæli í dag eru: Hallgrímur Friðfinnsson, 7. nóvember 1943 (78 ára); Kristín Höskuldsdóttir, 7. nóvember 1960 (61 árs); Sigurður Ragnar Kristjánsson, 7. nóvember 1973 (48 ára); Felipe Aguilar Schuller, 7. nóvember 1974 (47 ára); Davíð Gunnlaugsson, GM, 7. nóvember 1988 (33 Lesa meira
Golfgrín á laugardegi (45/2021)
Einn góðan veðurdag eru John og Don úti í golfi þegar John slæsar boltann sinn djúpt inn í skógi vaxið gil. Hann grípur 7-járnið sitt og heldur inn í gilið í leit að boltanum sínum. Karginn er frekar þykkur en hann leitar af kostgæfni og skyndilega kemur hann auga á eitthvað glansandi. Þegar hann kemst nær áttar hann sig á því að glansandi hluturinn er í raun 7-járn í höndum beinagrindarinnar, sem liggur nálægt gamalli golfkúlu. John kallar spenntur á golffélaga sinn: „Hey Don, komdu hingað. Ég er í miklum vandræðum hérna niðri.“ Don kemur hlaupandi að brún gilsins og kallar: „Hvað er að, John? Er allt í lagi?“ John Lesa meira
Afmæliskylfingar dagsins: Margrét Blöndal og Pétur Aron Sigurðsson – 6. nóvember 2021
Afmæliskylfingar dagsins eru tveir: Margrét Blöndal og Pétur Aron Sigurðsson. Margrét er fædd 6. nóvember 1961 og á því 60 ára merkisafmæli í dag. Komast má á facebook síðu hennar til þess að óska henni til hamingju með merkisafmælið hér að neðan Margrét Blöndal – Innilega til hamingju með 60 ára merkisafmælið!!! Hinn afmæliskylfingurinn er Pétur Aron Sigurðsson. Pétur Aron er fæddur 6. nóvember 1996 og á því 25 ára stórafmæli í dag. Komast má á facebook síðu Pétur Arons til þess að óska honumi til hamingju með stórafmælið hér að neðan Pétur Aron Sigurðsson – Innilega til hamingju með 25 ára afmælið!!! Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli Lesa meira
Afmæliskylfingur dagsins: Bubba Watson —– 5. nóvember 2021
Afmæliskylfingur dagsins er Bubba Watson. Bubba er fæddur 5. nóvember 1978 og á því 43 ára afmæli í dag!!! Hér má sjá eldri kynningu Golf 1 á bandaríska kylfingnum Bubba Watson SMELLIÐ HÉR: Aðrir frægir kylfingar eru: Jón Vilberg Guðjónsson, 5. nóvember 1962 (59 ára); Helga Braga Jónsdóttir 5. nóvember 1964 (57 ára); Marco Crespi, 5. nóvember 1978 (43 ára); Valþór Andreasson, 5. nóvember 1980 (41 árs); Einar Haukur Óskarsson, 5. nóvember 1982 (39 ára) … og … Golf 1 óskar afmæliskylfingnum og öðrum kylfingum sem afmæli eiga í dag innilega til hamingju með afmælið! Ef þið viljið koma að afmælisgrein eða láta afmæliskylfings getið í upptalningu kylfinga, sem eiga afmæli hafið Lesa meira
Afmæliskylfingur dagsins: Aðalheiður Laufey Aðalsteinsdóttir – 4. nóvember 2021
Afmæliskylfingur dagsins er Aðalheiður L. Aðalsteinsdóttir. Aðalheiður er fædd 4. nóvember 1964 og á því 57 ára afmæli í dag! Hún er frá Húsavík og mikill kylfingur. Aðalheiður er gift og á 3 börn. Komast má á facebook síðu afmæliskylfingsins til þess að óska henni til hamingju með afmælið hér að neðan: Aðalheiður L Aðalsteinsdóttir (Innilega til hamingju með afmælið!!!) Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Seve Benson, 4. nóvember 1986 (35 ára) …. og …… Snyrti Og Nuddstofan Paradís (40 ára STÓRAFMÆLI!!!) … og … Golf 1 óskar afmæliskylfingnum og öðrum kylfingum sem afmæli eiga í dag innilega til hamingju með afmælið! Ef þið viljið koma Lesa meira










