Bubba Watson
Ragnheiður Jónsdóttir | nóvember. 5. 2021 | 16:00

Afmæliskylfingur dagsins: Bubba Watson —– 5. nóvember 2021

Afmæliskylfingur dagsins er Bubba Watson. Bubba er fæddur 5. nóvember 1978 og á því 43 ára afmæli í dag!!! Hér má sjá eldri kynningu Golf 1 á bandaríska kylfingnum Bubba Watson SMELLIÐ HÉR:

Aðrir frægir kylfingar eru: Jón Vilberg Guðjónsson, 5. nóvember 1962 (59 ára); Helga Braga Jónsdóttir 5. nóvember 1964 (57 ára); Marco Crespi, 5. nóvember 1978 (43 ára); Valþór Andreasson, 5. nóvember 1980 (41 árs); Einar Haukur Óskarsson, 5. nóvember 1982 (39 ára) … og …

Golf 1 óskar afmæliskylfingnum og öðrum kylfingum sem afmæli eiga í dag innilega til hamingju með afmælið!

Ef þið viljið koma að afmælisgrein eða láta afmæliskylfings getið í upptalningu kylfinga, sem eiga afmæli hafið samband við golf1@golf1.is