Ragnheiður Jónsdóttir | nóvember. 6. 2021 | 20:00

Golfgrín á laugardegi (45/2021)

Einn góðan veðurdag eru John og Don úti í golfi þegar John slæsar boltann sinn djúpt inn í skógi vaxið gil. Hann grípur 7-járnið sitt og heldur inn í gilið í leit að boltanum sínum.

Karginn er frekar þykkur en hann leitar af kostgæfni og skyndilega kemur hann auga á eitthvað glansandi. Þegar hann kemst nær áttar hann sig á því að glansandi hluturinn er í raun 7-járn í höndum beinagrindarinnar, sem liggur nálægt gamalli golfkúlu.

John kallar spenntur á golffélaga sinn: „Hey Don, komdu hingað. Ég er í miklum vandræðum hérna niðri.“

Don kemur hlaupandi að brún gilsins og kallar: „Hvað er að, John? Er allt í lagi?“

John hrópar til baka með taugaveiklaðri röddu: „Geturðu hent 8-járnið mitt niður til mín! Maður kemst augljóslega ekki héðan með sjö-u.