Lydia Ko
Ragnheiður Jónsdóttir | nóvember. 8. 2021 | 18:00

LPGA: Ko sigraði í Sádí

Lydia Ko sigraði íThe Saudi Ladies International, sem var mót vikunnar á LPGA.

Mótið fór fram dagana 4.-7. nóvember.

Sigurskor Ko var 23 undir pari, 265 högg (67 70 63 65).

Thaílenska stúlkan Atthaya Thitikul varð í 2. sæti heilum 5 höggum á eftir Ko.

Sjá má lokastöðuna á The Saudi Ladies International með því að SMELLA HÉR: