NK: Karlotta og Bjarni Þór klúbbmeistarar 2022
Meistaramót Nesklúbbsins (NK) fór fram dagana 25. júní – 2. júlí 2022 á Nesvelli á Seltjarnarnesi. Þátttakendur að þessu sinni, sem luku keppni, voru 214 og kepptu þeir í 22 flokkum. Klúbbmeistarar NK 2022 eru þau Karlotta Einarsdóttir og Bjarni Þór Lúðvíksson. Sjá má helstu úrslit í öllum flokkum hér að neðan, en úrslit í heild með því að SMELLA HÉR: Meistaraflokkur karla: 1 Bjarni Þór Lúðvíksson -2 278 (70 66 69 73) T2 Guðmundur Örn Árnason -1 279 (67 72 69 71) T2 Nökkvi Gunnarsson -1 279 (69 69 69 72) Meistaraflokkur kvenna: 1 Karlotta Einarsdóttir +29 309 (77 76 77 79) 2 Helga Kristín Gunnlaugsdóttir +38 (84 75 Lesa meira
Will Zalatoris þvertekur fyrir að ætla að ganga til liðs við LIV Golf
Bandaríski kylfingurinn Will Zalatoris sem kom svo nálægt því að sigra á tveimur risamótum ársins (PGA Tour og Opna bandaríska) þvertekur að ætla að ganga til liðs við sádí-arbísku ofurgolfdeildina, LIV Golf Series, ef marka má yfirlýsingu, sem hann birti á Twitter. Þar skrifaði Zalatoris: „Það hefur verið mikið um sögusagnir í kringum LIV Golf og að ákveðnir strákar gætu hugsanlega farið (frá PGA Tour),“ skrifaði Zalatoris. „Nú er ég farinn að heyra sögusagnir um að ég gæti verið að fara á LIV.“ „Mig langar að koma þessu á hreint og fullyrði að ég hef fullan hug vera áfram á PGA Tour og DP World Tour. Ég hef haldið þessu staðfastlega Lesa meira
GBB: Guðný og Heiðar Ingi klúbbmeistarar 2022
Meistararmót Golfklúbbs Bíldudals (GBB) fór fram dagana 1.-2. júlí 2022 á Litlueyrarvelli. Þátttakendur, sem luku keppni, voru 16 og kepptu þeir í kvenna- og karlaflokki. Klúbbmeistarar GBB 2022 eru Guðný Sigurðardóttir og Heiðar Ingi Jóhannsson. Sjá má úrslit í báðum flokkum hér að neðan: Kvennaflokkur: 1 Guðný Sigurðardóttir +39 179 (89 90) 2 Ólafía Björnsdóttir +41 181 (88 93) 3 Kristjana Andrésdóttir +45 185 (84 101) 4 Margrét G Einarsdóttir +50 190 (93 97) 5 Freyja Sigurmundsdóttir +67 207 (98 109) 6 Lára Þorkelsdóttir +78 218 (107 111) 7 Hrefna Stefánsdóttir +93 233 (104 129) 8 Guðbjörg Sigr Friðriksdóttir +101 241 (118 123) Karlaflokkur: 1 Heiðar Ingi Jóhannsson +28 168 Lesa meira
Afmæliskylfingur dagsins: Jón Gunnar Kanishka Shiransson – 6. júlí 2022
Afmæliskylfingur dagsins er Jón Gunnar Kanishka Shiransson. Jón Gunnar er fæddur 6. júlí 2006 og á því 16 ára afmæli í dag! Hann hefir keppt fyrir Golfklúbb Ísafjarðar (GÍ) og er mjög góður kylfingur. Komast má á facebook síðu Jón Gunnars hér að neðan til þess að að óska honum til hamingju með afmælið: Jón Gunnar Kanishka Shiransson (16 ára – Innilega til hamingju með afmælið!!!) Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Arnaud Massey, 6. júlí 1877; Liz Baffoe, 6. júlí 1969 (53 ára); Azuma Yano, 6. júlí 1977 (45 ára); Mimmi Bergman, 6. júlí 1997 (25 ára); Þóra Kristín Ragnarsdóttir, GK, 6. júlí 1998 (24 ára); Lesa meira
GÓS: Birna og Eyþór klúbbmeistarar 2022
Meistaramót Golfklúbbsins Ós (GÓS) frá Blönduósi fór fram á Vatnahverfisvelli 1.-2. júlí sl. Þátttakendur voru 7 og kepptu þeir í 3 flokkum. Klúbbmeistarar GÓS 2022 eru þau Birna Sigfúsdóttir og Eyþór Franzson Wechner. Sjá má öll úrslit hér að neðan: Meistaraflokkur karla: 1 Eyþór Franzson Wechner +35 175 (87 88) 2 Jón Jóhannsson +36 176 (91 85) 3 Valgeir M Valgeirsson +49 189 (94 95) Meistaraflokkur kvenna: 1 Birna Sigfúsdóttir +74 214 (109 105) 2 Greta Björg Lárusdóttir+124 264 (128 136) 1. flokkur karla: 1 Grímur Rúnar Lárusson +58 198 (96 102) 2 Kári Kárason +77 217 (106 111) Í aðalmyndaglugga: Frá Vatnahverfisvelli. Mynd: Golf 1
GHG: Inga Dóra og Fannar Ingi klúbbmeistarar 2022
Meistaramót Golfklúbbs Hveragerðis fór fram dagana 29. júní – 2. júlí 2022 á Gufudalsvelli í Hveragerði. Þátttakendur, sem luku keppni, voru 38 og kepptu þeir í 11 flokkum. Klúbbmeistarar GHG 2022 eru þau Inga Dóra Konráðsdóttir og Fannar Ingi Steingrímsson. Sjá má öll úrslit hér að neðan: Meistaraflokkur karla: 1 Fannar Ingi Steingrímsson Par 288 högg (72 68 72 76) 2 Þorsteinn Ingi Ómarsson +18 306 högg (73 78 78 77) 3 Bjartmar Halldórsson +25 313 högg (75 79 79 80) 4 Davíð Hlíðdal Svansson +42 330 högg (79 81 86 84) 1. flokkur kvenna 1 Inga Dóra Konráðsdóttir +102 390 högg (99 92 99 100) 2 Soffía Theodórsdóttir +120 Lesa meira
GÍ: Bjarney og Hrafn klúbbmeistarar 2022
Meistaramót Golfklúbbs Ísafjarðar(GÍ) fór fram á Tungudalsvelli 29. júní – 2. júlí sl. Þátttakendur, sem luku keppni, voru 27 og kepptu þeir í 4 flokkum. Klúbbmeistarar GÍ 2022 eru þau Bjarney Guðmundsdóttir og Hrafn Guðlaugsson. Sjá má úrslit í öllum flokkum hér að neðan: 1. flokkur karla: 1 Hrafn Guðlaugsson -4 284 högg (72 70 69 73) 2 Gunnsteinn Jónsson +23 311 högg (80 82 73 76) 3 Jón Gunnar Kanishka Shiransson +25 313 högg (81 78 78 76) T4 Baldur Ingi Jónasson +32 320 högg (80 85 75 80) T4 Karl Ingi Vilbergsson +32 320 högg (78 77 83 82) 6 Julo Thor Rafnsson +36 324 högg (77 86 Lesa meira
Afmæliskylfingur dagsins: Agnar Daði Kristjánsson – 5. júlí 2022
Afmæliskylfingur dagsins er Agnar Daði Kristjánsson. Agnar Daði er fæddur 5. júlí 1999 og á því 23 ára afmæli í dag. Hann er í Golfklúbbnum Keili. Komast má á facebook síðu Agnars Daða til þess að óska honum til hamingju með afmælið hér að neðan Agnar Daði Kristjánsson (23 ára – Innilega til hamingju með afmælið!!!) Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Guðjón D Gunnarsson, 5. júlí 1943 (79 ára); Sigurður Hafsteinsson, 5. júlí 1956 (66 ára); , 5. júlí 1957 (65 ára); Sólveig Ósk Hallgrímsdóttir/Mensý, 5. júlí 1964 (58 ára); Valdís Guðbjörnsdóttir 5. júlí 1967 (55 ára); Markus Brier, 5. júlí 1968 (54 ára), Íris Björg Lesa meira
GMS: Helga Björg og Margeir Ingi klúbbmeistarar 2022
Meistaramót Golfklúbbsins Mostra í Stykkishólmi (GMS) fór fram dagana 29. júní – 2. júlí 2022. Keppendur, sem luku keppni, voru 17 og var keppt í 4 flokkum. Klúbbmeistarar GMS 2022 eru þau Helga Björg Marteinsdóttir og Margeir Ingi Rúnarsson. Hér að neðan má sjá öll úrslit í Meistaramóti GMS 2022: 1. flokkur karla: 1 Margeir Ingi Rúnarsson +4 292 högg (72 74 74 72) 2 Gunnar Björn Guðmundsson +36 324 högg (81 78 86 79) 3 Rúnar Örn Jónsson +40 328 högg (85 75 85 83) 4 Davíð Einar Hafsteinsson +54 342 högg (89 84 84 85) 1. flokkur kvenna: 1 Helga Björg Marteinsdóttir +71 287 högg (101 90 96) Lesa meira
LIV: Graeme McDowell sér eftir að hafa varið ákvörðun sína að ganga til liðs við LIV
Írski kylfingurinn Graeme McDowell hefur opinberað eftirsjá sína á því að hafa varið opinberlega ákvörðun sína um að hætta á PGA mótaröðinni og ganga til liðs við hina umdeildu sádí-arabísku LIV ofurgolfmótaröð, vegna mikillar reiði almennings á ummælum hans, sem aðallega hafa birtst á samfélagssmiðlum. Fyrrum sigurvegari Opna bandaríska 2010 (McDowell) er nú á Adare Manor og keppir í JP McManus Pro-Am, þar sem hann sagði við BBC NI: „Ég verð stöðugt fyrir árás á siðferðileg heilindi mín, þegar í loks dags, allt sem ég er að reyna að gera, er að spila golf. Ég tók viðskiptaákvörðun fyrir mig og fjölskyldu mína. Og viti menn, ég hef borgað gjöldin mín Lesa meira










