
Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 6. 2022 | 15:00
GÓS: Birna og Eyþór klúbbmeistarar 2022
Meistaramót Golfklúbbsins Ós (GÓS) frá Blönduósi fór fram á Vatnahverfisvelli 1.-2. júlí sl.
Þátttakendur voru 7 og kepptu þeir í 3 flokkum.
Klúbbmeistarar GÓS 2022 eru þau Birna Sigfúsdóttir og Eyþór Franzson Wechner.
Sjá má öll úrslit hér að neðan:
Meistaraflokkur karla:
1 Eyþór Franzson Wechner +35 175 (87 88)
2 Jón Jóhannsson +36 176 (91 85)
3 Valgeir M Valgeirsson +49 189 (94 95)
Meistaraflokkur kvenna:
1 Birna Sigfúsdóttir +74 214 (109 105)
2 Greta Björg Lárusdóttir+124 264 (128 136)
1. flokkur karla:
1 Grímur Rúnar Lárusson +58 198 (96 102)
2 Kári Kárason +77 217 (106 111)
Í aðalmyndaglugga: Frá Vatnahverfisvelli. Mynd: Golf 1
- ágúst. 13. 2022 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (32/2022)
- ágúst. 13. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Ben Hogan og Garðar Rafn Halldórsson – 13. ágúst 2022
- ágúst. 13. 2022 | 15:00 Evróputúrinn: Haraldur Franklín á -1 á ISPS Handa World Inv. e. 3. dag
- ágúst. 12. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Birgit Henriksen – 12. ágúst 2022
- ágúst. 11. 2022 | 18:00 GSÍ: Fjöldi kylfinga á Íslandi aldrei verið meiri
- ágúst. 11. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Helga Laufey Guðmundsdóttir – 11. ágúst 2022
- ágúst. 10. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Ellý Steinsdóttir – 10. ágúst 2022
- ágúst. 9. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Erna Elíasdóttir —– 9. ágúst 2022
- ágúst. 9. 2022 | 14:00 Ágúst Ársælsson klúbbmeistari í Svíþjóð
- ágúst. 8. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Webb Simpson —— 8. ágúst 2022
- ágúst. 8. 2022 | 08:00 Evróputúrinn: Callum Shinkwin sigraði á Cazoo Open
- ágúst. 7. 2022 | 20:00 AIG Women’s Open 2022: Ashleigh Buhai sigraði!!!
- ágúst. 7. 2022 | 17:30 Íslandsmótið 2022: Kristján Þór og Perla Sól Íslandsmeistarar 2022!!!
- ágúst. 7. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Andri Páll Ásgeirsson – 7. ágúst 2022
- ágúst. 7. 2022 | 15:15 Áskorendamótaröð Evrópu: Guðmundur Ágúst lauk keppni T-3 og Bjarki T-35 á Vierumäki Finnish Challenge