
GÍ: Bjarney og Hrafn klúbbmeistarar 2022
Meistaramót Golfklúbbs Ísafjarðar(GÍ) fór fram á Tungudalsvelli 29. júní – 2. júlí sl.
Þátttakendur, sem luku keppni, voru 27 og kepptu þeir í 4 flokkum.
Klúbbmeistarar GÍ 2022 eru þau Bjarney Guðmundsdóttir og Hrafn Guðlaugsson.
Sjá má úrslit í öllum flokkum hér að neðan:
1. flokkur karla:
1 Hrafn Guðlaugsson -4 284 högg (72 70 69 73)
2 Gunnsteinn Jónsson +23 311 högg (80 82 73 76)
3 Jón Gunnar Kanishka Shiransson +25 313 högg (81 78 78 76)
T4 Baldur Ingi Jónasson +32 320 högg (80 85 75 80)
T4 Karl Ingi Vilbergsson +32 320 högg (78 77 83 82)
6 Julo Thor Rafnsson +36 324 högg (77 86 78 83)
7 Hjálmar Helgi Jakobsson +48 336 högg (90 86 73 87)
8 Ásgeir Óli Kristjánsson +48 336 högg (88 85 81 82)

Bjarney Guðmundsdóttir, klúbbmeistari kvenna í GÍ 2022
1. flokkur kvenna:
1 Bjarney Guðmundsdóttir +81 369 högg (94 95 87 93)
2 Sólveig Pálsdóttir +82 370 högg (93 96 83 98)
3 Ásdís Birna Pálsdóttir +149 437 högg (106 111 108 112)
2. flokkur karla:
1 Neil Shiran K Þórisson +54 342 högg (85 79 93 85)
2 Guðjón Helgi Ólafsson +81 369 högg (86 97 93 93)
3 Bjarki Bjarnason +84 372 högg (88 89 97 98)
4 Guðbjörn Salmar Jóhannsson +90 378 högg (98 97 95 88)
5 Pétur Már Sigurðsson +93 381 högg (91 99 98 93
6 Jón Halldór Oddsson +94 382 högg (101 97 88 96)
7 Gunnar Þórðarson +95 383 högg (97 93 96 97)
8 Jóhann Króknes Torfason +98 386 högg (104 93 89 100)
9 Gísli Jón Hjaltason +103 391 högg (96 101 98 96)
10 Óli Reynir Ingimarsson +104 392 högg (105 98 89 100)
11 Vilhjálmur V Matthíasson +111 399 högg (106 100 99 94 399)
12 Sævar Þór Ríkarðsson +114 402 högg (98 101 106 97)
Karlar 65+:
1 Jens Andrés Guðmundsson +45 189 högg (46 51 45 47)
2 Reynir Pétursson +55 199 högg (47 48 55 49)
3 Finnur Veturliði Magnússon +58 202 högg (54 44 55 49)
4 Magnús S Jónsson +64 208 högg (55 49 53 51)
- ágúst. 13. 2022 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (32/2022)
- ágúst. 13. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Ben Hogan og Garðar Rafn Halldórsson – 13. ágúst 2022
- ágúst. 13. 2022 | 15:00 Evróputúrinn: Haraldur Franklín á -1 á ISPS Handa World Inv. e. 3. dag
- ágúst. 12. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Birgit Henriksen – 12. ágúst 2022
- ágúst. 11. 2022 | 18:00 GSÍ: Fjöldi kylfinga á Íslandi aldrei verið meiri
- ágúst. 11. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Helga Laufey Guðmundsdóttir – 11. ágúst 2022
- ágúst. 10. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Ellý Steinsdóttir – 10. ágúst 2022
- ágúst. 9. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Erna Elíasdóttir —– 9. ágúst 2022
- ágúst. 9. 2022 | 14:00 Ágúst Ársælsson klúbbmeistari í Svíþjóð
- ágúst. 8. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Webb Simpson —— 8. ágúst 2022
- ágúst. 8. 2022 | 08:00 Evróputúrinn: Callum Shinkwin sigraði á Cazoo Open
- ágúst. 7. 2022 | 20:00 AIG Women’s Open 2022: Ashleigh Buhai sigraði!!!
- ágúst. 7. 2022 | 17:30 Íslandsmótið 2022: Kristján Þór og Perla Sól Íslandsmeistarar 2022!!!
- ágúst. 7. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Andri Páll Ásgeirsson – 7. ágúst 2022
- ágúst. 7. 2022 | 15:15 Áskorendamótaröð Evrópu: Guðmundur Ágúst lauk keppni T-3 og Bjarki T-35 á Vierumäki Finnish Challenge