Frá Gufudalsvelli – heitasta golfvellinum. Mynd: Golf 1 GHG: Inga Dóra og Fannar Ingi klúbbmeistarar 2022
Meistaramót Golfklúbbs Hveragerðis fór fram dagana 29. júní – 2. júlí 2022 á Gufudalsvelli í Hveragerði.
Þátttakendur, sem luku keppni, voru 38 og kepptu þeir í 11 flokkum.
Klúbbmeistarar GHG 2022 eru þau Inga Dóra Konráðsdóttir og Fannar Ingi Steingrímsson.
Sjá má öll úrslit hér að neðan:

Fannar Ingi Steingrímsson, klúbbmeistari GHG 2022.
Meistaraflokkur karla:
1 Fannar Ingi Steingrímsson Par 288 högg (72 68 72 76)
2 Þorsteinn Ingi Ómarsson +18 306 högg (73 78 78 77)
3 Bjartmar Halldórsson +25 313 högg (75 79 79 80)
4 Davíð Hlíðdal Svansson +42 330 högg (79 81 86 84)
1. flokkur kvenna
1 Inga Dóra Konráðsdóttir +102 390 högg (99 92 99 100)
2 Soffía Theodórsdóttir +120 408 högg (99 104 102 103)
3 Þuríður Gísladóttir +131 419 högg (106 115 92 106)
4 Margrét Jóna Bjarnadóttir +164 452 högg (107 113 121 111)
5 Margrét Gísladóttir +180 468 högg (128 116 114 110)
1. flokkur karla
1 Hilmir Guðlaugsson +53 341 högg (86 84 79 92)
2 Hjörtur Jón Hjartarson +80 368 högg (89 88 98 93)
2. flokkur karla
1 Agnar Darri Sverrisson +83 371 (92 85 96 98)
2 Sigurjón Sigurjónsson +105 393 (90 101 95 107)
3 Gunnar Róbert Róbertsson +117 (98 96 108 103)
4 Haukur Már Stefánsson +124 412 (100 107 99 106)
2. flokkur kvenna:
1 Hrund Guðmundsdóttir +142 430 (112 105 109 104)
2 Jóna Sigríður Ólafsdóttir +158 446 (115 114 102 115)
3. flokkur karla:
1 Daníel Óskar Profic +112 400 högg (94 101 102 103)
2 Ólafur Ragnarsson +113 401 högg (92 108 100 101)
4. flokkur karla:
1 Ingþór Björgvinsson +136 424 (108 100 94 122)
2 Þórhallur Einisson +150 438 (108 104 116 110)
Karlar 50+:
1 Erlingur Arthursson +26 314 högg (77 78 77 82)
2 Elías Óskarsson +43 331 högg (74 82 85 90)
3 Sigmundur V Guðnason +65 353 högg (87 86 94 86)
4 Sæmundur Kristinn Sigurðsson +67 355 högg (90 92 81 92)
5 Vignir Demusson +83 371 högg (89 88 97 97)
6 Steindór Gestsson +100 388 högg (92 98 96 102)
7 Guðmundur Ingimarsson +110 398 högg (98 96 105 99)
8 Guðmundur Kristján Erlingsson+133 421 högg (119 98 100 104)
Karlar 70+:
1 Magnús Sigurður Jónasson +41 257 högg (87 76 94)
2 Jón Hafsteinn Eggertsson +56 272 högg (90 88 94)
3 Sigurður Þráinsson +57 273 högg (85 93 95)
Opinn flokkur karlar:
1 Sveinn Ingvason -5p 49 punktar (13 20 16)
2 Haukur Hauksson -16p 38 punktar (11 13 14)
Opinn flokkur kvenna:
1 Guðlaug Jónsdóttir -1p 53 punktar (15 19 19)
2 Alda Sigurðardóttir -21p 33 punktar (17 7 9)
3 Anna Pála Víglundsdóttir -23p 31 punktur (12 10 9)
4 Arnheiður Jónsdóttir -25p 29 punktar (8 13 8)
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
