GA: Andrea Ýr og Eyþór Hrafnar Akureyrarmeistarar 2022
Meistaramót næstelsta golfklúbbs landsins, Golfklúbbs Akureyrar (GA) fór fram dagana 6.-9. júlí 2022, en það ber ekki heitið meistaramót heldur Akureyrarmót og meistarar þess eru Akureyrarmeistarar. Að þessu sinni voru þátttakendur, sem luku keppni 100 og kepptu þeir í 13 flokkum. Akureyrarmeistarar 2022 eru þau Andrea Ýr Ásmundsdóttir og Eyþór Hrafnar Ketilsson. Þetta er 1. titill Eyþórs Hrafnars, en þetta er í 3. sinn sem Andrea Ýr er krýnd Akureyrarmeistari. Sjá má helstu úrslit í Akureyrarmótinu hér að neðan, en öll úrslit má sjá í Golfboxinu með því að SMELLA HÉR: Meistaraflokkur karlar: 1.sæti: Eyþór Hrafnar Ketilsson 72-73-77-71 +9 2.sæti: Lárus Ingi Antonsson 75-73-71-76 +11 3.sæti: Tumi Hrafn Kúld 74-76-74-73 Lesa meira
Afmæliskylfingur dagsins: Þuríður Sigmundsdótttir – 11. júlí 2022
Afmæliskylfingur dagsins er Þuríður Sigmundsdóttir. Þuríður er fædd 11. júlí 1962 og á því 60 ára merkis-afmæli í dag!!! Þuríður er í Golfklúbbi Ólafsfjarðar. Hún er gift Guðmundi Garðarssyni og eiga þau 3 börn Garðar, Halldór og Guðrúnu Elísabetu. Komast má á facebook síðu Þuríðar til þess að óska henni til hamingju með merkisafmælið hér að neðan: Þuríður Sigmundsdóttir – Innilega til hamingju með 60 ára merkisafmælið! Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Þuríður Sigmundsdóttir, GÓ, 11. júlí 1962 (60 ára); Ella María Gunnarsdóttir, 11. júlí 1975 (47 ára); Carsten Schwippe 11. júlí 1977 (45 ára) Martin Wiegele, 11. júlí 1978 (44 ára); Laura Cabanillas, 11. júlí 1981 (41 Lesa meira
GÍ: Vilhjálmur V Matthíasson fór holu í höggi!
Vilhjálmur V Matthíasson GÍ fór holu í höggi á Tungudalsvelli á Ísafirði. Þetta er í 2. sinn sem Vilhjálmur fær ás. Golf 1 óskar Vilhjálmi innilega til hamingju með draumahöggið!
GÞ: Kolbrún og Helgi Róbert klúbbmeistarar 2022
Meistaramót Golfklúbbs Þorlákshafnar (GÞ) fór fram dagana 29. júní – 2. júlí sl. á Þorlákshafnarvelli. Þáttakendur í ár í meistaramótinu, sem luku keppni, voru 23 og kepptu þeir í 6 flokkum. Klúbbmeistarar GÞ eru þau Kolbrún Stefánsdóttir og Helgi Róbert Þórisson. Sjá má helstu úrslit hér að neðan og öll í Golfboxinu með því að SMELLA HÉR: Meistaraflokkur karla: 1 Helgi Róbert Þórisson +27 311 (81 76 72 82) 2 Svanur Jónsson +38 322 (78 78 81 85) 3 Óskar Gíslason +43 327 78 79 83 87) 4 Ingvar Jónsson +44 328 (81 81 83 83) Meistaraflokkur kvenna: 1 Kolbrún Stefánsdóttir +61 274 (94 92 88) 2 Svava Skúladóttir +78 Lesa meira
EM stúlknalandsliða: Íslensku stúlkurnar urðu í 17. sæti
EM stúlknalandsliða lauk á Urriðavelli laugadaginn sl. 9. júlí 2022, sem sigri franska landsliðsins. Íslensku stúlkurnar höfnuðu í 17. sæti. Stúlknalandslið Íslands var svo skipað: Ragnhildur Kristinsdóttir liðsstjóri, Pamela Ósk Hjaltadóttir. Katrín Sól Davíðsdóttir, Berglind Erla Baldursdóttir, María Eir Guðjónsdóttir, Sara Kristinsdóttir og Karen Lind Stefánsdóttir. Alls tóku 18 þjóðir þátt á Evrópumóti stúlknalandsliða. Keppnisfyrirkomulagið var með þeim hætti að fyrstu tvo keppnisdagana var leikinn höggleikur þar sem að fimm lægstu skorin hjá hverju liði töldu. Liðunum var raðað upp í riðla eftir árangri í höggleiknum, átta efstu liðin léku í holukeppni í A-riðli um Evrópumeistartitilinn og önnur léku um sætin þar fyrir neðan. Í B-riðli var leikið um sæti Lesa meira
Áskorendamótaröð Evrópu: Bjarki lauk keppni á samtals +1 á Le Vaudreuil Golf Challenge
Bjarki Pétursson, GB, og GR-ingarnir Guðmundur Ágúst Kristjánsson og Andri Þór Björnsson tóku þátt í Le Vaudreuil Golf Challenge, sem var mót vikunnar á Áskorendamótaröð Evrópu. Mótið fór fram dagana 7.-10. júlí 2022 í Golf PGA France du Vaudreuil, Le Vaudreuil, Frakklandi. Guðmundur Ágúst og Andri Þór komust ekki í gegnum niðurskurð. Bjarki lék á samtals 1 yfir pari, 289 höggum (73 70 72 74) og varð í 54. sæti. Englendingurinn Nathan Kimsie sigraði eftir 4 holu bráðabana við Frakkann Robin Sciot-Siegrist, en á 4. holu bráðabanans fékk Kimsie fugl en Sciot-Siegrist tapaði á parinu. Báðir voru þeir á samtals 14 undir pari eftir hefðbundinn 72 holu leik. Sjá má lokastöðuna á Le Vaudreuil Lesa meira
Afmæliskylfingar dagsins: Helga Þóra og Hilmar Leó – 10. júlí 2022
Afmæliskylfingar dagsins eru tveir: Helga Þóra Þórarinsdóttir og Hilmar Leó Guðmundsson. Helga Þóra er fædd 10. júlí 1967 og er þvi 55 ára í dag. Komast má á facebook síðu afmæliskylfingsins til þess að óska Helgu Þóru til hamingju hér að neðan Helga Þóra Þórarinsdóttir – Innilega til hamingju með afmælið!!! Hinn afmæliskylfingur dagsins er Hilmar Leó Guðmundsson. Hann er fæddur 10. júlí 1997 og er því 25 ára stórafmæli í dag. Komast má á facebook síðu afmæliskylfingsins til þess að óska Hilmar Leó til hamingju hér að neðan Hilmar Leó Guðmundsson – Innilega til hamingju með 25 ára stórafmælið!!! Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Murray Lesa meira
GFB: Brynja og Sigurbjörn klúbbmeistarar 2022
Meistaramót Golfklúbbs Fjallabyggðar (GFB) fór fram á Skeggjabrekkuvelli, dagana 4.-9. júlí 2022 Þátttakendur voru 21 og kepptu þeir í 6 flokkum. Klúbbmeistarar GFB 2022 eru þau Brynja Sigurðardóttir og Sigurbjörn Þorgeirsson. Sjá má öll úrslit hér að neðan: Meistaraflokkur karla: 1 Sigurbjörn Þorgeirsson -1 203 (68 69 66) 2 Friðrik Örn Ásgeirsson +18 222 (72 76 74) 3 Halldór Ingvar Guðmundsson +29 233 (77 78 78) 4 Ármann Viðar Sigurðsson +32 236 (84 77 75) 5 Þröstur Gunnar Sigvaldason +45 249 (76 86 87) 1. flokkur kvenna: 1 Brynja Sigurðardóttir +37 241 (83 80 78) 2 Björg Traustadóttir +57 261 (80 94 87) T3 Sara Sigurbjörnsdóttir +60 264 (96 82 Lesa meira
GKS: Ólína Þórey og Jóhann Már klúbbmeistarar 2022
Meistaramót Golfklúbbs Siglufjarðar (GKS) fór fram dagana 4.-9. júlí 2022 á hinum glæsilega Siglo Golf golfvelli. Þátttakendur að þessu sinni voru 31 og kepptu þeir í 6 flokkum. Klúbbmeistarar GKS eru Ólína Þórey Guðjónsdóttir og Jóhann Már Sigurbjörnsson. Sjá má öll úrslit hér að neðan: 1. flokkur karla: 1 Jóhann Már Sigurbjörnsson +26 242 (80 82 80) T2 Finnur Mar Ragnarsson +33 249 (85 84 80) T2 Salmann Héðinn Árnason +33 249 (82 87 80) 4 Sævar Örn Kárason +55 271 (94 91 86) 5 Jón Karl Ágústsson +61 277 (95 91 91) 6 Guðjón Marinó Ólafsson +73 289 (98 87 104) 1. flokkur kvenna: 1 Ólína Þórey Guðjónsdóttir +68 Lesa meira
GM: Nína Björk og Kristófer Karl klúbbmeistarar 2022
Meistaramót Golfklúbbs Mosfellsbæjar (GM) fór fram dagana 3.-9. júlí 2022 á Hlíðavelli í Mosfellsbæ. Þáttakendur voru 345 og kepptu þeir í 23 flokkum. Klúbbmeistarar GM 2022 eru þau Nína Björk Geirsdóttir og Kristófer Karl Karlsson. Hér er um endurtekningu að ræða frá 2020 en þá urðu þau Nína Björk og Kristófer Karl einnig klúbbmeistarar GM. Hér að neðan má sjá helstu úrslit í öllum flokkum en heildarúrslit í meistaramóti GM má sjá í Golfboxinu með því að SMELLA HÉR: Meistaraflokkur karla: 1 Kristófer Karl Karlsson -5 211 (73 62 76) 2 Ingi Þór Ólafson +3 219 (71 71 77) 3 Kristján Þór Einarsson +5 221 (76 69 76) Meistaraflokkur kvenna: 1 Lesa meira










