
GÞ: Kolbrún og Helgi Róbert klúbbmeistarar 2022
Meistaramót Golfklúbbs Þorlákshafnar (GÞ) fór fram dagana 29. júní – 2. júlí sl. á Þorlákshafnarvelli.
Þáttakendur í ár í meistaramótinu, sem luku keppni, voru 23 og kepptu þeir í 6 flokkum.
Klúbbmeistarar GÞ eru þau Kolbrún Stefánsdóttir og Helgi Róbert Þórisson.
Sjá má helstu úrslit hér að neðan og öll í Golfboxinu með því að SMELLA HÉR:
Meistaraflokkur karla:
1 Helgi Róbert Þórisson +27 311 (81 76 72 82)
2 Svanur Jónsson +38 322 (78 78 81 85)
3 Óskar Gíslason +43 327 78 79 83 87)
4 Ingvar Jónsson +44 328 (81 81 83 83)
Meistaraflokkur kvenna:
1 Kolbrún Stefánsdóttir +61 274 (94 92 88)
2 Svava Skúladóttir +78 291 (94 95 102)
3 Guðrún Stefánsdóttir +81 294 (91 99 104)
4 Dagbjört Hannesdóttir+99 312 (102 104 106)
1. flokkur karla (þrír 18 holu hringir)
1. sæti – Gísli Borgþór Bogason (246 högg)
2. sæti – Dagur Skúlason (288 högg)
3. sæti – Jón Lárus Kjerúlf (299 högg)
Öldungaflokkur karla 55+ (þrír 18 holu hringir)
1. sæti – Guðni Þórir Walderhaug (237 högg)
2. sæti – Jón Oddur Magnússon (272 högg)
3. sæti – Einir Ingólfsson (285 högg)
Öldungaflokkur kvenna 55+ (þrír 9 holu hringir)
1. sæti – Ásta Júlía Jónsdóttir (151 högg)
- ágúst. 9. 2022 | 14:00 Ágúst Ársælsson klúbbmeistari í Svíþjóð
- ágúst. 8. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Webb Simpson —— 8. ágúst 2022
- ágúst. 8. 2022 | 08:00 Evróputúrinn: Callum Shinkwin sigraði á Cazoo Open
- ágúst. 7. 2022 | 20:00 AIG Women’s Open 2022: Ashleigh Buhai sigraði!!!
- ágúst. 7. 2022 | 17:30 Íslandsmótið 2022: Kristján Þór og Perla Sól Íslandsmeistarar 2022!!!
- ágúst. 7. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Andri Páll Ásgeirsson – 7. ágúst 2022
- ágúst. 7. 2022 | 15:15 Áskorendamótaröð Evrópu: Guðmundur Ágúst lauk keppni T-3 og Bjarki T-35 á Vierumäki Finnish Challenge
- ágúst. 7. 2022 | 14:50 Íslandsmótið 2022: Perla Sól og Kristján Þór leiða eftir 3. dag
- ágúst. 7. 2022 | 14:30 Íslandsmótið 2022: Lokatilraun til að spila 4. hring verður gerð kl. 16:30
- ágúst. 6. 2022 | 22:00 Íslandsmótið 2022: Hulda Clara og Sigurður Bjarki jöfnuðu vallarmetin á Vestmannaeyjavelli
- ágúst. 6. 2022 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (31/2022)
- ágúst. 6. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Doug Ford, Pétur Steinar Jóhannesson og Michel Besancenay – 6. ágúst 2022
- ágúst. 5. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Gylfi Rútsson – 5. ágúst 2022
- ágúst. 4. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Hjörtur Þór Unnarsson – 4. ágúst 2022
- ágúst. 4. 2022 | 14:00 Forsetabikarinn 2022: Davis Love III útnefnir Simpson og Stricker sem varafyrirliða