
GÞ: Kolbrún og Helgi Róbert klúbbmeistarar 2022
Meistaramót Golfklúbbs Þorlákshafnar (GÞ) fór fram dagana 29. júní – 2. júlí sl. á Þorlákshafnarvelli.
Þáttakendur í ár í meistaramótinu, sem luku keppni, voru 23 og kepptu þeir í 6 flokkum.
Klúbbmeistarar GÞ eru þau Kolbrún Stefánsdóttir og Helgi Róbert Þórisson.
Sjá má helstu úrslit hér að neðan og öll í Golfboxinu með því að SMELLA HÉR:
Meistaraflokkur karla:
1 Helgi Róbert Þórisson +27 311 (81 76 72 82)
2 Svanur Jónsson +38 322 (78 78 81 85)
3 Óskar Gíslason +43 327 78 79 83 87)
4 Ingvar Jónsson +44 328 (81 81 83 83)
Meistaraflokkur kvenna:
1 Kolbrún Stefánsdóttir +61 274 (94 92 88)
2 Svava Skúladóttir +78 291 (94 95 102)
3 Guðrún Stefánsdóttir +81 294 (91 99 104)
4 Dagbjört Hannesdóttir+99 312 (102 104 106)
1. flokkur karla (þrír 18 holu hringir)
1. sæti – Gísli Borgþór Bogason (246 högg)
2. sæti – Dagur Skúlason (288 högg)
3. sæti – Jón Lárus Kjerúlf (299 högg)
Öldungaflokkur karla 55+ (þrír 18 holu hringir)
1. sæti – Guðni Þórir Walderhaug (237 högg)
2. sæti – Jón Oddur Magnússon (272 högg)
3. sæti – Einir Ingólfsson (285 högg)
Öldungaflokkur kvenna 55+ (þrír 9 holu hringir)
1. sæti – Ásta Júlía Jónsdóttir (151 högg)
- ágúst. 13. 2023 | 21:00 Íslandsmótið 2023: Logi hlaut Björgvinsskálina!
- ágúst. 13. 2023 | 19:30 Íslandsmótið 2023: Ragnhildur og Logi Íslandsmeistarar!!!
- ágúst. 12. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (32/2023)
- ágúst. 7. 2023 | 23:00 Birgir Björn sigurvegari Einvígisins á Nesinu 2023
- ágúst. 1. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Guðlaugur Gíslason og Guðmundur Liljar Pálsson – 1. ágúst 2023
- ágúst. 1. 2023 | 08:18 Ryder Cup 2023: Stewart Cink 5. varafyrirliði liðs Bandaríkjanna
- júlí. 31. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Kolbrún Rut Evudóttir – 31. júlí 2023
- júlí. 31. 2023 | 12:00 European Young Masters: Markús Marelsson varð í 2. sæti!!! – Glæsilegur!!!
- júlí. 30. 2023 | 23:59 PGA: Lee Hodges sigurvegari 3M Open
- júlí. 30. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Bergsteinn Hjörleifsson – 30. júlí 2023
- júlí. 29. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (30/2023)
- júlí. 29. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Signý Marta Böðvarsdóttir – 29. júlí 2023
- júlí. 28. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Hinrik Gunnar Hilmarsson og Þórdís Lilja Árnadóttir – 28. júlí 2023
- júlí. 27. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Jordan Spieth – 27. júlí 2023
- júlí. 26. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Mick Jagger, Allen Doyle, Sigríður Rósa Bjarnadóttir og Daniel Hillier – 26. júlí 2023