
GFB: Brynja og Sigurbjörn klúbbmeistarar 2022
Meistaramót Golfklúbbs Fjallabyggðar (GFB) fór fram á Skeggjabrekkuvelli, dagana 4.-9. júlí 2022
Þátttakendur voru 21 og kepptu þeir í 6 flokkum.
Klúbbmeistarar GFB 2022 eru þau Brynja Sigurðardóttir og Sigurbjörn Þorgeirsson.
Sjá má öll úrslit hér að neðan:
Meistaraflokkur karla:
1 Sigurbjörn Þorgeirsson -1 203 (68 69 66)
2 Friðrik Örn Ásgeirsson +18 222 (72 76 74)
3 Halldór Ingvar Guðmundsson +29 233 (77 78 78)
4 Ármann Viðar Sigurðsson +32 236 (84 77 75)
5 Þröstur Gunnar Sigvaldason +45 249 (76 86 87)
1. flokkur kvenna:
1 Brynja Sigurðardóttir +37 241 (83 80 78)
2 Björg Traustadóttir +57 261 (80 94 87)
T3 Sara Sigurbjörnsdóttir +60 264 (96 82 86)
T3 Rósa Jónsdóttir +60 264 (82 85 97)
5 Guðrún Fema Sigurbjörnsdóttir +61 265 (88 90 87)
6 Dagný Finnsdóttir +64 268 (99 85 84)
1. flokkur karla:
1 Þorleifur Gestsson +49 253 (88 85 80)
2 Sturla Sigmundsson +52 256 (85 84 87)
3 Konráð Þór Sigurðsson +67 (88 93 90)
4 Einar Ingþór Númason +141 345 (116 121 108)
2. flokkur karla:
1 Friðrik Þór Birgisson +64 200 (52 53 47 48)
3. flokkur kvenna:
1 Guðrún Unnsteinsdóttir +70 172 (62 54 56)
2 Kristín Jakobína Pálsdóttir +72 174 (56 58 60)
3 Kristjana Valdey Valgeirsdóttir +100 202 (68 64 70)
Öldungaflokkur 67+:
1 Björn Kjartansson +32 168 (44 43 40 41)
2 Guðbjörn Arngrímsson +57 193 (49 47 49 48)
Í aðalmyndagluggi: Sigurbjörn Þorgeirsson og Brynja Sigurðardóttir klúbbmeistarar GFB 2022.
- október. 1. 2023 | 16:16 Ryder Cup 2023: Áhangendur streymdu á Marco Simone eftir sigur liðs Evrópu 16,5-11,5
- október. 1. 2023 | 15:40 Ryder Cup 2023: Fleetwood innsiglar sigur liðs Evrópu!!!
- október. 1. 2023 | 15:10 Ryder Cup 2023: Hovland, Rory og Hatton unnu sínar viðureignir – Rahm hélt jöfnu – Vantar bara 1/2 stig núna!!!
- október. 1. 2023 | 12:00 Ryder Cup 2023: Tvímenningsleikir sunnudagsins
- október. 1. 2023 | 08:00 Ryder Cup 2023: Evrópa 10,5 – Bandaríkin 5,5 e. 2. dag
- ágúst. 13. 2023 | 21:00 Íslandsmótið 2023: Logi hlaut Björgvinsskálina!
- ágúst. 13. 2023 | 19:30 Íslandsmótið 2023: Ragnhildur og Logi Íslandsmeistarar!!!
- ágúst. 12. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (32/2023)
- ágúst. 7. 2023 | 23:00 Birgir Björn sigurvegari Einvígisins á Nesinu 2023
- ágúst. 1. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Guðlaugur Gíslason og Guðmundur Liljar Pálsson – 1. ágúst 2023
- ágúst. 1. 2023 | 08:18 Ryder Cup 2023: Stewart Cink 5. varafyrirliði liðs Bandaríkjanna
- júlí. 31. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Kolbrún Rut Evudóttir – 31. júlí 2023
- júlí. 31. 2023 | 12:00 European Young Masters: Markús Marelsson varð í 2. sæti!!! – Glæsilegur!!!
- júlí. 30. 2023 | 23:59 PGA: Lee Hodges sigurvegari 3M Open
- júlí. 30. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Bergsteinn Hjörleifsson – 30. júlí 2023