Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 11. 2022 | 10:00

GÍ: Vilhjálmur V Matthíasson fór holu í höggi!

Vilhjálmur V Matthíasson GÍ fór holu í höggi á Tungudalsvelli á Ísafirði.

Þetta er í 2. sinn sem Vilhjálmur fær ás.

Golf 1 óskar Vilhjálmi innilega til hamingju með draumahöggið!