Kristófer Karl og Nína Björk Geirsdóttir klúbbmeistarar GM 2022
Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 10. 2022 | 13:00

GM: Nína Björk og Kristófer Karl klúbbmeistarar 2022

Meistaramót Golfklúbbs Mosfellsbæjar (GM) fór fram dagana 3.-9. júlí 2022 á Hlíðavelli í Mosfellsbæ.

Þáttakendur voru 345 og kepptu þeir í 23 flokkum.

Klúbbmeistarar GM 2022 eru þau Nína Björk Geirsdóttir og Kristófer Karl Karlsson. Hér er um endurtekningu að ræða frá 2020 en þá urðu þau Nína Björk og Kristófer Karl einnig klúbbmeistarar GM.

Hér að neðan má sjá helstu úrslit í öllum flokkum en heildarúrslit í meistaramóti GM má sjá í Golfboxinu með því að SMELLA HÉR: 

Meistaraflokkur karla:
1 Kristófer Karl Karlsson -5 211 (73 62 76)
2 Ingi Þór Ólafson +3 219 (71 71 77)
3 Kristján Þór Einarsson +5 221 (76 69 76)

Meistaraflokkur kvenna:
1 Nína Björk Geirsdóttir +18 234 (86 72 76)
2 Heiða Guðnadóttir +28 244 (88 74 82)
3 Arna Rún Kristjánsdóttir +31 247 (81 83 83)

1. flokkur karla:
1 Guðjón Ármann Guðjónsson +22 238 (79 76 83)
2 Óskar Sæmann Axelsson +24 240 (79 77 84)
3 Guðleifur Kristinn Stefánsson +25 241 (77 77 87)

1. flokkur kvenna:
1 Írunn Ketilsdóttir +49 265 (89 85 91)
2 Edda Herbertsdóttir +61 277 (94 88 95)
T3 Sara Jónsdóttir +66 282 (89 91 102)
T3 Arna Kristín Hilmarsdóttir +66 282 (89 90 103)

2. flokkur karla:
1 Ingvar Ormarsson +31 247 (84 79 84)
T2 Björgólfur Hideaki Takefusa +35 251 (79 86 86)
T2 Sævar Ómarsson +35 251 (86 78 87)

2 .flokkur kvenna:
1 Steinunn Þorkelsdóttir +57 273 högg (92 89 92)
2 Harpa Iðunn Sigmundsdóttir +64 280 (93 93 94)
3 Dagný Þórólfsdóttir +69 285 (92 95 98)

3. flokkur karla:
T1 Elvar Snær Ólafsson +45 261 (89 90 82)
T1 Kristinn V Sveinbjörnsson +45 261 (88 89 84)
T1 Freyr Hólm Ketilsson +45 261 (85 89 87)

3. flokkur kvenna:
1 Elín Gróa Karlsdóttir +95 311 (102 103 106)
2 Hrefna Hlín Karlsdóttir +105 (101 112 108)
3 Hafdís Hrönn Björnsdóttir +106 (109 101 112)

4. flokkur karla:
1 Hafliði Jökull Jóhannesson +56 272 (87 89 96)
2 Björgvin Reynisson +57 273 (87 92 94)
3 Þórmundur Helgason +61 277 (92 95 90)

4. flokkur kvenna:
1 Bára Einarsdóttir +57 232 (98 49 85)
2 Rakel Ýr Guðmundsdóttir +80 255 (101 53 101)
3 Kolbrún Klara Gísladóttir +87 262 (104 57 101)

5. flokkur karla:
1 Aron Sölvi Ingason +59 234 (93 48 93)
2 Kristján Guðni Halldórsson +69 244 (95 55 94)
3 Páll Örn Líndal +83 258 (101 53 104)

5. flokkur kvenna:
1 Helga Steinunn Hauksdóttir +109 284 (115 58 111)
2 Eygló Kristjánsdóttir +119 294 (117 63 114)
3 Elín Sigríður Einarsdóttir +120 295 (119 60 116)

Hnokkar 10 ára og yngri

1. sæti – Ásgeir Páll Baldursson
2. sæti – Daníel Tristan Sigurlínarson
3. sæti – Guðlaugur Benjamín Kristinsson

 

Hnátur 10 ára og yngri

1. sæti – Eiríka Malaika Stefánsdóttir
2. sæti – Elva Rún Rafnsdóttir
3. sæti – Brynhildur Ylfa Þóroddsdóttir

 

Strákar 11 – 12 ára

1. sæti – Jóhannes Þór Gíslason
2. sæti – Brynjar Ernir Gunnarsson
3. sæti – Tómas Ingi Bjarnason

 

Stelpur 13 – 14 ára

1. sæti – Elísa Rún Róbertsdóttir
2. sæti – Andrea Líf Líndal
3. sæti – Sara María Guðmundsdóttir

 

Strákar 13 – 14 ára

1. sæti – Hjalti Kristján Hjaltason
2. sæti – Kristján Karl Guðjónsson
3. sæti – Grétar Logi Gunnarsson Bender

 

Telpur 15 – 16 ára

1. sæti – Auður Bergrún Snorradóttir
2. sæti – Gabríella Neema Stefánsdóttir
3. sæti – Birna Rut Snorradóttir

 

Drengir 15 – 16 ára

1. sæti – Ásþór Sigur Ragnarsson
2. sæti – Aron Frosti Davíðsson
3. sæti – Haukur Helgi Þorvaldsson

 

Karlar 50+ – höggleikur

1. sæti – Halldór Friðgeir Ólafsson
2. sæti – Axel Þór Rudolfsson
3. sæti – Páll Ólafsson

Konur 50+ – höggleikur

1. sæti – Guðný Helgadóttir
2. sæti – Karólína Margrét Jónsdóttir
3. sæti – Rebecca Oqueton Yongco

Karlar 70+ – höggleikur

1. sæti – Kristinn L Aðalbjörnsson
2. sæti – Bragi Jónsson
3. sæti – Svanberg Guðmundsson

Konur 65+ – höggleikur

1. sæti – Þuríður E Pétursdóttir
2. sæti – Unnur Pétursdóttir
3. sæti – Hrefna Birgitta Bjarnadóttir

Karlar 50+ – Punktakeppni

1. sæti – Jónas Yamak
2. sæti – Ólafur Berg Bjarnason
3. sæti – Pétur Sverrisson

Konur 50+ – Punktakeppni

1. sæti – Linda Hersteinsdóttir
2. sæti – Hrefna Harðardóttir
3. sæti – Stefanía Eiríksdóttir

Karlar 70+ – punktakeppni

1. sæti – Ólafur Pétur Pétursson
2. sæti – Gunnar Rafn Jónsson
3. sæti – Svanberg R. Ólafsson

Konur 65+ – Punktakeppni

1. sæti – Hafdís Jóna Karlsdóttir
2. sæti – Gunnhildur Magnúsdóttir
3. sæti – Hildur Skarphéðinsdóttir