Ragnheiður Jónsdóttir | janúar. 5. 2018 | 03:00

Nike gerir samninga við Kim, Noren, Reed, Westwood og Wood

Nú er sá árstími þar sem golfútbúnaðarfyrirtækin endurnýja auglýsingasamninga við kylfinga. Nike er nýjasta fyrirtækið sem tilkynnir hverjir munu njóta þeirra forréttinda að auglýsa vörur fyrirtækisins. Nike kynnti 5 kylfinga sem munu skarta Nike útbúnaði að mismunandi miklu leyti þó. Þessir 5 kylfingar eru: Patrick Reed – 5 PGA Tour sigrar, 1 sigur á Evrópumótaröðinni Alex Noren – 9 sigrar á Evrópumótaröðinni Chris Wood – 4 sigrar á Evrópumótaröðinni Lee Westwood – 23 sigrar á Evrópumótaröðinni, 2 PGA Tour sigrar Si Woo Kim – 2 PGA Tour sigrar Westwood og Kim munu aðeins auglýsa golfskó Nike og klæðast þeim. Síðar á árinu munu tveir aðrir fremur óþekktir kylfingar njóta góðs af Lesa meira


Ragnheiður Jónsdóttir | janúar. 4. 2018 | 16:00

Afmæliskylfingar dagsins: Björgvin Jóhannesson og Helga Kristín Einarsdóttir – 4. janúar 2018

Afmæliskylfingar dagsins eru tveir Björgvin Jóhannesson og  Helga Kristín Einarsdóttir. Björgvin er fæddur 4. janúar 1978 og á því 40 ára merkisafmæli í dag. Komast má á facebook síðu afmæliskylfingsins til þess að óska honum til hamingju með afmælið hér að neðan: Björgvin Jóhannesson  (40 ára – Innilega til hamingju með stórafmælið!!!) Helga Kristín er fædd 4. janúar 1996 og á því 22 ára afmæli í dag!!! Hún var s.s. flestir vita í Nesklúbbnum og hefir m.a. orðið klúbbmeistari kvenna í NK 3 ár í röð 2013-2015, en er nú í Golfklúbbnum Keili í Hafnarfirði. Helga Kristín spilar golf í bandaríska háskólagolfinu með liði Albany. Komast má á facebook síðu afmæliskylfingsins Lesa meira


Ragnheiður Jónsdóttir | janúar. 4. 2018 | 14:00

Nýju strákarnir á PGA 2018: Jonathan Randolph (43/50)

Það voru 25 efstu á peningalista Web.com Tour sem hlutu kortin sín og þar með fullan spilarétt á PGA Tour, keppnistímabilið 2017-2018. Golf 1 hefir haft þann vana á undanförnum árum að kynna alla þessa 50 nýju og ekki svo nýju, sem hins vegar hljóta spilarétt sinn að nýju á PGA Tour í gegnum 2. deildina, Web.com Tour. Byrjað var á því að kynna þá 25 sem efstir voru á peningalista Web.com Tour og hlutu þannig kortin sín í 1. deild, PGA Tour. Líkt og venja er hér á Golf 1 var byrjað að kynna þann, sem rétt slapp inn í gegnum peningalistann og síðan endað á þeim sem var Lesa meira


Ragnheiður Jónsdóttir | janúar. 4. 2018 | 12:00

Rickie Fowler nr. 1 á lista yfir menn með bestu mannasiðina

The National League of Junior Cotillions (NLJC) útnefndi s.l. þriðjudag (2. janúar 2018) Rickie Fowler sem þann mann sem er með bestu mannasiðina. Hinn 29 ára Fowler skaut þar með öðrum kylfingum og þekktu fólki ref fyrir rass – mönnum á borð við Matt Kuchar, Deshaun Watson, Meghan Markle, Aly Raisman, Selena Gomez, Joanna Gaines, Sadie Robertson, Thomas Rhett og David Beckham. Rickie er nr. 7 á heimslista bestu kylfinga heims en hann er greinilega líka öðrum hæfileikum búinn. NLJC rökstuddi valið á Fowler með því að hann væri „stöðugt með góða framkomu bæði innan og utan vallar.“ Þeir 10 ofangreindu einstaklingar sem komust á listann voru valdir af nemendum NLJC Lesa meira


Ragnheiður Jónsdóttir | janúar. 4. 2018 | 10:00

Nýju stúlkurnar á LPGA 2018: Jennifer Hahn (15/49)

Það voru 49 stúlkur sem hlutu spilarétt á LPGA mótaröðina 2018 í gegnum lokaúrtökumót LPGA sem fram fór á LPGA International vellinum í Flórída dagana 28. nóvember – 3. desember s.l. Það voru 29 sem hlutu takmarkaðan spilarétt og 20 efstu stúlkurnar sem hlutu kortið sitt á LPGA þ.e. fullan þátttökurétt í öllum mótum LPGA 2018. Venja hefir verið undanfarin ár að kynna „nýju“ stúlkurnar á LPGA og líkt og áður verður byrjað að kynna þær sem rétt sluppu inn á mótaröðina og hlutu takmarkaðan spilarétt endað á þeirri sem sigraði í lokaúrtökumótinu, en það var japanska stúlkan Nasa Hataoka. Nú verða kynntar þær 13 stúlkur, sem deildu 32. sætinu Lesa meira


Ragnheiður Jónsdóttir | janúar. 4. 2018 | 06:00

Spieth trúlofast

Jordan Spieth getur nú litið aftur til ársins 2017 með minningar um silfurbikar sem hann hlaut það ár og demantshring. Spieth staðfesti í fyrradag, þriðjudaginn 2. janúar 2018 að hann hafi beðið kærustu sinnar til fjölda ára, Anne Verret og meðan hann lét hjá líða að fara í smáatriðin sagði hann að hún hefði sagt „já“ við bónorði hans. „Þetta var frábært ár (2017),“ sagði Spieth ennfremur. Hinn 24 ára Texasbúi (Spieth) hlaut Claret Jug eftir 3 högga sigur á næsta mann á Opna breska sl. sumar, sem fram fór á Royal Birkdale  og varð þannig 3. yngsti kylfingur í golfsögunni til þess að sigra í 3 risamótum í leið hans að Lesa meira


Ragnheiður Jónsdóttir | janúar. 3. 2018 | 20:00

PGA: 9 kylfingar sem þarfnast sárlega sigurs á PGA Tour 2018 (3/3)

Á undanförnum árum höfum við séð leikmenn á PGA Tour, sem hafa risið hratt upp á stjörnuhiminn með sigri og síðan hefir ekkert spurst til þeirra. Eða þeir hafa stöðugt verið nálægt því að sigra en aldrei almennilega tekist að næla í sigurinn.   Það sem sagt er um þá er að þeir þarfnist sigurs sárlega eða „að tími væri kominn á sigur þeirra.“ Kylfingar eins og Kevin Chappell, Pat Perez, Kyle Stanley og Kevin Kisner koma upp í hugann. Þeir eiga það sameiginlegt að sagt var um þá að tími væri kominn á þá (að sigra). Hér á eftir verður getið fyrstu 3 kylfinga af 9 sem tími er kominn Lesa meira


Ragnheiður Jónsdóttir | janúar. 3. 2018 | 16:00

Afmæliskylfingar dagsins: Ragnar Þór Ragnarsson og Guðmundur E. Hallsteinsson – 3. janúar 2018

Afmæliskylfingar dagsins eru Ragnar Þór Ragnarsson og Guðmundur E. Hallsteinsson. Ragnar Þór er fæddur 3. janúar 1971 og á því 47 ára afmæli í dag!!! Ragnar Þór er í Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar (GKG). Komast má á facebook síðu Ragnars Þórs til þess að óska honum til hamingju með afmælið hér að neðan: Ragnar Þór Ragnarsson (47 ára – Innilega til hamingju með afmælið!!!) Guðmundur Hallsteinsson er fæddur 3. janúar 1956 og á því 62 ára afmæli í dag. Hann er í Golfklúbbi Öndverðarness (GÖ). Sjá má eldra viðtal Guðmundar við Golf 1 með því að SMELLA HÉR: Komast má á facebook síðu Guðmundar til þess að óska honum til Lesa meira


Ragnheiður Jónsdóttir | janúar. 2. 2018 | 20:00

PGA: 9 kylfingar sem þarfnast sárlega sigurs á PGA Tour 2018 (2/3)

Á undanförnum árum höfum við séð leikmenn á PGA Tour, sem hafa risið hratt upp á stjörnuhiminn með sigri og síðan hefir ekkert spurst til þeirra. Eða þeir hafa stöðugt verið nálægt því að sigra en aldrei almennilega tekist að næla í sigurinn.   Það sem sagt er um þá er að þeir þarfnist sigurs sárlega eða „að tími væri kominn á sigur þeirra.“ Kylfingar eins og Kevin Chappell, Pat Perez, Kyle Stanley og Kevin Kisner koma upp í hugann. Þeir eiga það sameiginlegt að sagt var um þá að tími væri kominn á þá (að sigra). Hér á eftir verður getið fyrstu 3 kylfinga af 9 sem tími er kominn Lesa meira


Ragnheiður Jónsdóttir | janúar. 2. 2018 | 16:00

Afmæliskylfingar dagsins: Marólína og Björgvin – 2. janúar 2018

Afmæliskylfingar 2. janúar 2017 hér á Golf 1 eru hjónin Marólína Erlendsdóttir og Björgvin Björgvinsson. Þau eru bæði fædd 2. janúar 1954 og eiga því 64 árs afmæli !!! Þau hjón eru bæði í Golfklúbbi Reykjavíkur og í einu orði YNDISLEG; góðir kylfingar og spilafélagar. Komast má á facebook síðu Marólínu og Björgvins til þess að óska þeim Björgvini til hamingju með daginn þeirra hér að neðan: Marólína Erlendsdóttir, GR og Björgvin Björgvinsson, GR. f. 2. janúar 1954 (64 ára – Innilega til hamingju með daginn ykkar kæru hjón!!!) Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru m.a.: Stefán Hrafn Jónsson, 2. janúar 1968 (50 ára STÓRAFMÆLI!!!); Börkur Gunnarsson, Lesa meira