Ragnheiður Jónsdóttir | janúar. 10. 2018 | 12:00
Vonn vonar að Tiger hafi náð sér og fari aftur að sigra í mótum

Fyrir keppnina í Vetrarólympíuleikunum 2018 í S-Kóreu, sem hefjast 9. febrúar nk. talaði fyrrum kærasta Tiger Woods, Lindsey Vonn við Tim Layden, fréttamann Sports Illustrated (skammst. SI) um „örin á 33 ára gömlum líkama hennar. Á hjarta hennar. Á sálu hennar. Á egói hennar,“ þ.á.m. einnig sambandið við Tiger Woods. Vonn sagði þannig í viðtali við SI aðspurð hvort það væri góð hugmynd að vera í sambandi með svona frægum og alræmdum manni (sem Tiger var/er). Hún sagði: „Ég meina… ég var ástfangin. Ég elskaði hann og við erum enn vinir. Stundum vildi ég að hann hefði hlustað aðeins meir á mig … en hannn er mjög þrjóskur og hann fer Lesa meira
Ragnheiður Jónsdóttir | janúar. 10. 2018 | 10:00
Nýju stúlkurnar á LPGA 2018: Alison Walshe (21/49)

Það voru 49 stúlkur sem hlutu spilarétt á LPGA mótaröðina 2018 í gegnum lokaúrtökumót LPGA sem fram fór á LPGA International vellinum í Flórída dagana 28. nóvember – 3. desember s.l. Það voru 29 sem hlutu takmarkaðan spilarétt og 20 efstu stúlkurnar sem hlutu kortið sitt á LPGA þ.e. fullan þátttökurétt í öllum mótum LPGA 2018. Venja hefir verið undanfarin ár að kynna „nýju“ stúlkurnar á LPGA og líkt og áður verður byrjað að kynna þær sem rétt sluppu inn á mótaröðina og hlutu takmarkaðan spilarétt endað á þeirri sem sigraði í lokaúrtökumótinu, en það var japanska stúlkan Nasa Hataoka. Nú verða kynntar þær 7 stúlkur, sem deildu 23. sætinu Lesa meira
Ragnheiður Jónsdóttir | janúar. 10. 2018 | 09:06
Michelle Wie útnefnd sú kona m/mestan stíl í golfinu!!!

Í febrúar tölublaði GOLF er fjallað um stíl og þá sem setja línurnar hvað varðar golfklæðnað í golfiðnaðinum. Efst á lista er Michelle Wie sem hlaut titilinn „Sú kona sem er með mestan stílinn í kvennagolfi“ (ens.: The Most Stylish Woman in Golf.” ) Hér er látin fylgja ein mynd (í aðalfréttaglugga) af Wie sem hún tók í heimaríki sínu Hawaíí í nóvember s.l. (2017). Á listanum var einnig Paula Creamer, sem hlaut viðurnefnið „Hin dreymandi“ (ens.: The Dreamer). Eins var Lexi Thompson á listanum, en hún er nefnd „Sú sem græðir“ “The Gamer.” Masters sigurvegarinn Adam Scott var útnefndur sá karlkylfingur sem er með mesta stílinn af karlkylfingum í golfinu (ens.: Lesa meira
Ragnheiður Jónsdóttir | janúar. 9. 2018 | 18:00
Nýju strákarnir á Evróputúrnum 2018: Justin Walters (8/33)

Það voru 33 kylfingar sem tryggðu sér keppnisrétt á Evrópumótaröðinni í gegnum lokaúrtökumót Evrópumótaraðarinnar, sem fram fór dagana 11.-16. nóvember sl. á Lumine golfstaðnum á Spáni. Það voru 25 efstu og þeir sem jafnir voru í 25. sætinu, sem tryggðu sér keppnisrétt. 9 kylfingar deildu með sér 25. sætinu í ár; léku allir hringina 6 á samtals 13 undir pari. Í dag verður Justin Walters frá S-Afríku kynntur en hann var einn af þeim 9 heppnu síðustu, sem hlutu kortið sitt en Ben Evans, Christiaan Bezuidenhout, Felipe Aguilar, Jazz Janewattananond, Gavin Moynihan, Matthew Nixon og Cristofer Blomstrand hafa þegar verið kynntir. Justin Walters fæddist í Jóhannesarborg, S-Afríku 23. október 1980 Lesa meira
Ragnheiður Jónsdóttir | janúar. 9. 2018 | 16:00
Afmæliskylfingur dagsins: Sergio Garcia ——– 9. janúar 2018

Það er spænski kylfingurinn Sergio Garcia Fernández, sem er afmæliskylfingur dagsins. Sergio er fæddur í Borriol, á Castellón, á Spáni, 9. janúar 1980 og á því 38 ára afmæli í dag. Hann var í fréttum fyrir 5 árum síðan 2013, þegar hann lét Tiger fara í taugarnar á sér og lét falla nokkur vel valin orð um kjúklingaætuna, orð sem túlkuð voru sem kynþáttaníð. Öllu skemmtilegri var fréttin um Garcia þegar hann sigraði á Thaíland Golf Open með kærustu sína, austurrísku leikkonuna Katharinu Boehm á pokanum fyrir 5 árum síðan. Það er gamalt samband því á sl. ári, 2017, kvæntist hann núverandi eiginkonu sinni Angelu Akins og eiga þau hjónakornin von Lesa meira
Ragnheiður Jónsdóttir | janúar. 9. 2018 | 14:00
Nýju strákarnir á PGA 2018: Shawn Stefani (44/50)

Það voru 25 efstu á peningalista Web.com Tour sem hlutu kortin sín og þar með fullan spilarétt á PGA Tour, keppnistímabilið 2017-2018. Golf 1 hefir haft þann vana á undanförnum árum að kynna alla þessa 50 nýju og ekki svo nýju, sem hins vegar hljóta spilarétt sinn að nýju á PGA Tour í gegnum 2. deildina, Web.com Tour. Byrjað var á því að kynna þá 25 sem efstir voru á peningalista Web.com Tour og hlutu þannig kortin sín í 1. deild, PGA Tour. Líkt og venja er hér á Golf 1 var byrjað að kynna þann, sem rétt slapp inn í gegnum peningalistann og síðan endað á þeim sem var Lesa meira
Ragnheiður Jónsdóttir | janúar. 9. 2018 | 10:00
Nýju stúlkurnar á LPGA 2018: Sherman Santiwiwatthanaphong (20/49)

Það voru 49 stúlkur sem hlutu spilarétt á LPGA mótaröðina 2018 í gegnum lokaúrtökumót LPGA sem fram fór á LPGA International vellinum í Flórída dagana 28. nóvember – 3. desember s.l. Það voru 29 sem hlutu takmarkaðan spilarétt og 20 efstu stúlkurnar sem hlutu kortið sitt á LPGA þ.e. fullan þátttökurétt í öllum mótum LPGA 2018. Venja hefir verið undanfarin ár að kynna „nýju“ stúlkurnar á LPGA og líkt og áður verður byrjað að kynna þær sem rétt sluppu inn á mótaröðina og hlutu takmarkaðan spilarétt endað á þeirri sem sigraði í lokaúrtökumótinu, en það var japanska stúlkan Nasa Hataoka. Nú verða kynntar þær 2 stúlkur, sem deildu 30. sætinu Lesa meira
Ragnheiður Jónsdóttir | janúar. 9. 2018 | 08:00
7 ára með holu í höggi!

Ef þið hafið reynt að slá draumahöggið en mistekist og hafið verið að spila golf árum eða áratugum saman þá er e.t.v. gott að fletta yfir þessa frétt. Hann Freddy litli Sage 7 ára fór nefnilega holu í höggi nú rétt fyrir jól. Hann náði draumahöggi allra kylfinga á par-3 6. holu Knebworth golfvallarins í Hertfordshire, Englandi. Nýlega hafði holan verið stytt einmitt með yngri kylfinga í huga í 100 yarda (þ.e. 96 metra). Það sem er sérstakt við þennan ás er að Freddy hafði aðeins verið í golfi í 12 vikur þ.e. 3 mánuði!!! „Ég var að aðstoða annað barn og leit upp og sá höggið. Þetta var fallegt högg. Lesa meira
Ragnheiður Jónsdóttir | janúar. 8. 2018 | 16:00
Afmæliskylfingur dagsins: Pétur Sigurdór Pálsson – 8. janúar 2018

Afmæliskylfingur dagsins er Pétur Sigurdór Pálsson. Pétur Sigurdór er fæddur 8. janúar 2002 og á því 16 ára afmæli í dag. Pétur Sigurdór er í Golfklúbbi Selfoss (GOS). Sjá má eldra viðtal Golf 1 við Pétur með því að SMELLA HÉR: Komast má á facebook síðu afmæliskylfingsins til þess að óska Pétri Sigurdór til hamingju með afmælið hér að neðan: Pétur Sigurdór Pálsson, GOS – Innilega til hamingju með 16 ára afmælið!!! Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Hjörleifur Larsen Guðfinnsson, 8. janúar 1955 (63 ára); Kristrún Runólfsdóttir, 8. janúar 1961 (57 ára); Nikki Garrett, 8. janúar 1984 (34 ára) ….. og ….. Jónína Pálsdóttir …. og Lesa meira
Ragnheiður Jónsdóttir | janúar. 8. 2018 | 10:00
Nýju stúlkurnar á LPGA 2018: Maddie McCrary (19/49)

Það voru 49 stúlkur sem hlutu spilarétt á LPGA mótaröðina 2018 í gegnum lokaúrtökumót LPGA sem fram fór á LPGA International vellinum í Flórída dagana 28. nóvember – 3. desember s.l. Það voru 29 sem hlutu takmarkaðan spilarétt og 20 efstu stúlkurnar sem hlutu kortið sitt á LPGA þ.e. fullan þátttökurétt í öllum mótum LPGA 2018. Venja hefir verið undanfarin ár að kynna „nýju“ stúlkurnar á LPGA og líkt og áður verður byrjað að kynna þær sem rétt sluppu inn á mótaröðina og hlutu takmarkaðan spilarétt endað á þeirri sem sigraði í lokaúrtökumótinu, en það var japanska stúlkan Nasa Hataoka. Nú verða kynntar þær 2 stúlkur, sem deildu 30. sætinu Lesa meira
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024

