Ragnheiður Jónsdóttir | janúar. 23. 2018 | 14:00
Nýju stúlkurnar á LPGA 2018: Brianna Do (31/49)

Það voru 49 stúlkur sem hlutu spilarétt á LPGA mótaröðina 2018 í gegnum lokaúrtökumót LPGA sem fram fór á LPGA International vellinum í Flórída dagana 28. nóvember – 3. desember s.l. Það voru 29 sem hlutu takmarkaðan spilarétt og 20 efstu stúlkurnar sem hlutu kortið sitt á LPGA þ.e. fullan þátttökurétt í öllum mótum LPGA 2018. Venja hefir verið undanfarin ár að kynna „nýju“ stúlkurnar á LPGA og líkt og áður verður byrjað að kynna þær sem rétt sluppu inn á mótaröðina og hlutu takmarkaðan spilarétt endað á þeirri sem sigraði í lokaúrtökumótinu, en það var japanska stúlkan Nasa Hataoka. Nú verður tekið til við að kynna þær 20 stúlkur Lesa meira
Ragnheiður Jónsdóttir | janúar. 23. 2018 | 12:00
Daly fyrir forseta? – 30 myndir af John Daly

Daly fyrir forseta? Ja, hví ekki? Bandaríkjamenn virðast vera hrifnir af ljóshærðum mönnum, sem skandalesera! Reyndar hefir John Daly ekkert skandaleserað á síðustu misserum og því vert að rifja þennan litríka kylfinga aðeins upp. Golf Digest tók saman 30 myndir af kappanum í tilefni af 51 árs afmæli Daly 2016; þar sem rifjaður er upp skemmtilegur fatastíll hans, hressileg frammganga, fyndin andartök, golf … já bara John Daly. Hér er linkur inn á John Daly myndagrein Golf Digest SMELLIÐ HÉR:
Ragnheiður Jónsdóttir | janúar. 23. 2018 | 10:58
LPGA: Darquea og Hurst spila á Bahamas

Fyrsta mót LPGA hefst nú á fimmtudaginn n.k. 25. janúar og stendur til 28. janúar 2018. Þetta er Pure-Silk Bahamas LPGA Classic, fyrsta mótið á LPGA sem Ólafía Þórunn „okkar“ Kristinsdóttir spilaði í fyrir ári síðan og komst í gegnum niðurskurð öllum til mikillar gleði! Það eru ekki allar jafn góðar og Ólafía Þórunn að vera með kortið sitt á LPGA og fullan keppnisrétt og þær stúlkur verða að keppa í úrtökumótum (svoköllum Monday Qualifier á ensku) eða treysta á boð styrktaraðila til þess að taka þátt í mótum. Fyrsti Monday Qualifier (verður hér eftir nefnt mánudagsúrtökumót) fór fram fyrir viku og komust tvær stúlkur, sem Golf 1 hefir nýlega kynnt Lesa meira
Ragnheiður Jónsdóttir | janúar. 23. 2018 | 10:00
Nýju stúlkurnar á LPGA 2018: María Torres (30/49)

Það voru 49 stúlkur sem hlutu spilarétt á LPGA mótaröðina 2018 í gegnum lokaúrtökumót LPGA sem fram fór á LPGA International vellinum í Flórída dagana 28. nóvember – 3. desember s.l. Það voru 29 sem hlutu takmarkaðan spilarétt og 20 efstu stúlkurnar sem hlutu kortið sitt á LPGA þ.e. fullan þátttökurétt í öllum mótum LPGA 2018. Venja hefir verið undanfarin ár að kynna „nýju“ stúlkurnar á LPGA og líkt og áður verður byrjað að kynna þær sem rétt sluppu inn á mótaröðina og hlutu takmarkaðan spilarétt endað á þeirri sem sigraði í lokaúrtökumótinu, en það var japanska stúlkan Nasa Hataoka. Nú hafa verið kynntar þær 2 stúlkur, sem voru hvað Lesa meira
Ragnheiður Jónsdóttir | janúar. 23. 2018 | 07:00
Curtis Strange óánægður með Rahm og Landry

Jon Rahm og Andrew Landry spiluðu frábært golf á CareerBuilder Challenge mótinu frá teig að flöt í fyrradag, sunnudaginn 21. janúar 2018. Einn frægðarhallarkylfingur, Curtis Strange, var samt ekkert ánægður með hvernig þeir hegðuðu sér frá teig að flöt. Í stað þess að fjalla um harðunninn sigur Rahm eða hversu mikið Landry hafði fyrir öllu þá kaus tvöfaldi risamótssigurvegarinn (Strange, sem sigraði á Opna bandaríska tvö ár í röð þ.e. 1988 og 1989) að einblína á hversu mikið Landry og Rahm kjöftuðu við hvorn annan í bráðabananum. Strange líkar ekkert orðagjálfur í harðri keppni. Strange var þekktur fyrir að vera mikil keppnismaður (og það hlýtur hann líka að hafa verið Lesa meira
Ragnheiður Jónsdóttir | janúar. 23. 2018 | 02:00
Ólafía Þórunn undirbýr sig f. keppnistímabilið með aðstoð fagteymis GSÍ

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, íþróttamaður ársins 2017, er þessa dagana að undirbúa sig fyrir komandi keppnistímabil á LPGA mótaröðinni. Fyrsta mótið fer fram í lok janúar á Bahamas og þar verður Ólafía Þórunn á meðal keppenda. Ólafía Þórunn er mest að vinna í stutta spilinu og púttunum um þessar mundir. Þjálfari hennar, Derrick Moore, er með í för ásamt Jussi Pitkanen afreksstjóra GSÍ og Baldri Gunnbjörnssyni sjúkraþjálfara – sem er í fagteymi GSÍ. Derrick Moore hefur starfað um margra ára skeið hjá Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar. Hann hefur þrívegis verið kjörinn þjálfari ársins hjá PGA samtökunum á Íslandi, 2011, 2015 og 2016. Jussi Pitkanen er afreksstjóri GSÍ og hefur hann m.a. Lesa meira
Ragnheiður Jónsdóttir | janúar. 22. 2018 | 18:00
Nýju strákarnir á Evróputúrnum 2018: Sebastian Heisele (15/33)

Það voru 33 kylfingar sem tryggðu sér keppnisrétt á Evrópumótaröðinni í gegnum lokaúrtökumót Evrópumótaraðarinnar, sem fram fór dagana 11.-16. nóvember sl. á Lumine golfstaðnum á Spáni. Það voru 25 efstu og þeir sem jafnir voru í 25. sætinu, sem tryggðu sér keppnisrétt. Nú hafa verið kynntir þeir 9 sem deildu 25. sætinu og rétt sluppu inn á Evróputúrinn. Nú hafa Jonathan „Jigger“ Thomson, James Heath og Matthew Baldwin frá Englandi, Matthias Schwab frá Austurríki og Henric Sturehed frá Svíþjóð verið kynntir, en þeir eru 5 af 7 sem deildu 18. sætinu. Þessir 7 spiluðu allir á samtals 14 undir pari. Í kvöld verður Sebastian Heisele kynntur. Þjóðverjinn Sebastian Heisele fæddist Lesa meira
Ragnheiður Jónsdóttir | janúar. 22. 2018 | 16:00
Afmæliskylfingur dagsins: Sigurbjörn Sigfússon – 22. janúar 2018

Afmæliskylfingur dagsins er Sigurbjörn Sigfússon. Sigurbjörn er fæddur 22. janúar 1968 og á því 50 ára merkisfmæli í dag. Hann er í Golfklúbbnum Keili í Hafnarfirði. Sigurbjörn er trúlofaður Hjálmfríði Þorleif Guðrúnardóttur. Komast má á facebook síðu Sigurbjörns til þess að óska honum til hamingju með merkisafmælið hér að neðan Sigurbjörn Sigfússon – 50 ára – Innilega til hamingju með merkisafmælið!!! Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Becky Pearson, 22. janúar 1956 (62 ára); Ólöf Ásgeirsdóttir, GKG, 22. janúar 1959 (59 ára); Barb Thomas Whitehead, 22. janúar 1961 (57 ára); Unnur Ólöf Halldórsdóttir, GB, 22. janúar 1973 (45 ára) Sigvarður Hans Hilmarsson, 22. janúar 1979 (39 ára); Alfreð Lesa meira
Ragnheiður Jónsdóttir | janúar. 22. 2018 | 14:00
Nýju stúlkurnar á LET 2018: Celine Borge (2/25)

Golf 1 mun nú kynna þær stúlkur sem hlutu fullan keppnisrétt á Evrópumótaröð kvenna, en lokaúrtökumótið fór fram í Marokkó í 16.-20. desember 2017. Leiknir voru 5 hringir og voru stúlkurnar 60 að þessu sinni sem kepptu um kortið sitt, þ.á.m. Guðrún Brá Björgvinsdóttir, GK. Það voru 25 efstu stúlkurnar sem komust á LET og baráttan í ár var hörð. T.a.m. voru 6 stúlkur jafnar í 24. sætinu á samtals 4 undir pari, 356 höggum og varð að koma til bráðabana milli þeirra því aðeins tvö sæti voru í boði þ.e. það 24. og 25. Það voru tvær norskar stúlkur sem sigruðu í bráðabananum þ.e. þær Celine Borge og Madeleine Lesa meira
Ragnheiður Jónsdóttir | janúar. 22. 2018 | 05:00
Hvað sagði Jon Rahm að loknum sigri á CareerBuilder Challenge? – Bestu högg bráðabanans

Jon Rahm frá Spáni sigraði á CareerBuilder Challenge mótinu á PGA Tour eftir að hafa haft betur í 4 holu bráðabana við Andrew Landry. Um sigur sinn hafði Rahm eftirfarandi að segja: „Þetta er ótrúleg tilfinning. Ég var með góða tilfinningu fyrir deginum í dag (gær) og að spila eins og ég gerði og gefa sjálfum mér tækifæri … það er erfitt að útskýra hvaða þýðingu þetta hefur nú í augnablikinu.“ Um það hvaða þýðingu það hefði fyrir hann að verða nr. 2 á heimslistanum sagði Rahm síðan: „Það er erfitt að trúa því hreinskilningslega sagt að ég sé að fara fram úr Jordan Spieth þ.e. þreföldum risamótsmeistara. Ég meina, Lesa meira
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024

