Ragnheiður Jónsdóttir | janúar. 23. 2018 | 12:00

Daly fyrir forseta? – 30 myndir af John Daly

Daly fyrir forseta?

Ja, hví ekki? Bandaríkjamenn virðast vera hrifnir af ljóshærðum mönnum, sem skandalesera!

Reyndar hefir John Daly ekkert skandaleserað á síðustu misserum og því vert að rifja þennan litríka kylfinga aðeins upp.

Golf Digest tók saman 30 myndir af kappanum í tilefni af 51 árs afmæli Daly 2016; þar sem rifjaður er upp skemmtilegur fatastíll hans, hressileg frammganga, fyndin andartök, golf … já bara John Daly.

Hér er linkur inn á John Daly myndagrein Golf Digest SMELLIÐ HÉR: