Ragnheiður Jónsdóttir | febrúar. 29. 2016 | 07:30
Hvað var í sigurpoka Lexi?

Eftirfarandi var í sigurpoka Lexi Thompson á Honda LPGA Thailand mótinu á LPGA mótaröðinni: Dræver: Cobra King LTD (8.5°) 3-tré: Cobra King LTD (13°) 18° Blendingur: Cobra Fly-Z Black 3-9 Járn: Cobra S2 Forged 50° fleygjárn: Cobra Tour Trusty 55° fleygjárn: Cobra Tour Trusty 60° fleygjárn: Cobra Tour Trusty Pútter: Odyssey Tank Cruiser 330M Bolti: Bridgestone Tour B330S
Ragnheiður Jónsdóttir | febrúar. 29. 2016 | 07:00
Hvað var í sigurpoka Louis Oosthuizen?

Eftirfarandi var í sigurpoka Louis Oosthuizen á ISPS Handa Perth International móti s.l. viku á Evróputúrnum: Dræver: Ping G30 LS Tec (10.5 °) 3-tré: Ping G (14.5 °) 5-tré: Ping G (18 °) 3-járn: Ping Crossover G-3X (19 °) 4-9 járn: Ping S55 48° fleygjárn: Ping S55 54° fleygjárn: Ping Tour Gorge (SS) 60° fleygjárn: Ping Glide (TS) Pútter: Ping Scottsdale TR Senita Counterbalanced Bolti: Titleist Pro V1x
Ragnheiður Jónsdóttir | febrúar. 29. 2016 | 06:49
PGA: Flottur ás Alex Cejka á opnunarhring The Honda Classic

The Honda Classic mótinu, móti s.l. viku á PGA Tour lauk í gær s.s. flestir golfaðdáendur vita með sigri Adam Scott. Margir flottir taktar sáust í mótinu. M.a. glæsiás Alex Cejka á par-3 17. brautinni á 1. hring mótsins. Sjá má þennan frábæra ás Cejka með því að SMELLA HÉR: Alltaf gaman að sjá ása – og ekki verra þegar þeir koma á stórmótum!
Ragnheiður Jónsdóttir | febrúar. 29. 2016 | 06:30
Hvað var í sigurpoka Adam Scott?

Eftirfarandi kylfur voru í sigurpoka Adam Scott á The Honda Classic: Dræver: Titleist 915D2 (Mitsubishi Rayon Kuro Kage Silver TiNi XTS 70X skaft), 9.5° 3-tré: Titleist 915F (Fujikura Motore Speeder VC 9.2X Tour Spec skaft), 16.5° Járn: Titleist 716 T-MB (3-járn; True Temper Project X LZ 6.5 skaft), Titleist 680 MB (3-9; True Temper Project X LZ 6.5 sköft) Fleygjárn: Titleist Vokey Design SM6 (48-08 F-Grind, 54-10 S-Grind, 60-06 K-Grind; True Temper Dynamic Gold AMT X100 Tour Issue shafts) Pútter: Scotty Cameron Rev X10 Prototype Bolti: Titleist Pro V1.
Ragnheiður Jónsdóttir | febrúar. 29. 2016 | 06:15
GA: Vorfundur GA-kvenna 4. mars n.k.

Á heimasíðu GA má finna eftirfarandi frétt um Vorfund GA-kvenna: „Nú fer að styttast í vorið góða með hækkandi hitastigi og sól, þó ekki hafi það verið (í sl. viku). Vonandi hafði þið verið duglegar að fara í Golfhöllina til að viðhalda sveiflunni en þó aðallega til að hitta aðra skemmtilegar Golfgellur. Vorfundurinn okkar verður föstudagskvöldið 4. mars kl.19.00 upp á Jaðri sem aldeilis er komin í nýjan búning. Fundurinn byrjar kl.19.00 með borðhaldi og verðið er 4.000. Boðið verður upp á veislumat að hætti Jóns Vídalíns, skemmtidagskrá, kynning á vorferð o.fl. Gamlar nefndarkonur kveðja og nýjar taka við. Hægt er að skrá sig á Facebook, á skráningarblaði niðri í Lesa meira
Ragnheiður Jónsdóttir | febrúar. 29. 2016 | 06:00
PGA: Adam Scott sigraði á The Honda Classic – Hápunktar lokahringsins

Það var ástralski fyrrum nr. 1 á heimslistanum Adam Scott sem sigraði á The Honda Classic í gær. Scott spilaði á samtals 9 undir pari, 271 höggi (70 65 66 70). Í 2. sæti varð Sergio Garcia aðeins 1 höggi á eftir. Til þess að sjá hápunkta lokahringsins á The Honda Classic SMELLIÐ HÉR: Til þess að sjá lokastöðuna á The Honda Classic SMELLIÐ HÉR:
Ragnheiður Jónsdóttir | febrúar. 29. 2016 | 04:00
LPGA: Lexi sigraði á Honda LPGA Thailand

Það var Lexi Thompson sem stóð uppi sem sigurvegari á Honda LPGA Thailand. Lexi lék á samtals 20 undir pari, 268 höggum (64 72 64 68). Sigurtékkinn var upp á $ 240.000,- sem þætti nú heldur lítið á PGA Tour hjá körlunum þar sem þeir fá fjórfalt hærra verðlaunafé fyrir sigur. En hvað um það sigur Lexi var glæsilegur en hún átti heil 6 högg á næsta keppanda In Gee Chun sem lék á samtals 14 undir pari. Þriðja sætinu deildu Amy Yang og Jessica Corda á samtals 13 undir pari, hvor. Sjá má lokastöðuna á The Honda LPGA Thailand með því að SMELLA HÉR: Sjá má hápunkta lokahrings The Honda Lesa meira
Ragnheiður Jónsdóttir | febrúar. 28. 2016 | 20:00
Afmæliskylfingar dagsins: Peter Aliss og Rex Baxter – 28. febrúar 2016

Afmæliskylfingar dagsins eru Rex Baxter Jr. og Peter Aliss. Rex Baxter á afmæli 28. febrúar 1936 og á því 80 ára stórafmæli í dag og Peter Aliss á afmæli 28. febrúar 1931 og á 85 ára merkisafmæli. Rex Baxter er bandarískur atvinnukylfingur sem spilaði á PGA Tour og Senior PGA Tour. Hann er frá Amarillo, Texas, og sigraði á U.S. Junior Amateur í Southern Hills Country Club í Tulsa árið 1953. Rex spilaði í bandaríska háskólagolfinu með University of Houston, þar sem hann var All American heiðursfélagi í golfliðinu. Rex Baxter sigraði í Cajun Classic Open Invitational árið 1963 og á PGA Professional National Championship árið 1970. Besti árangur hans í risamóti er T-33 árangur 1960 á Opna bandaríska. Lesa meira
Ragnheiður Jónsdóttir | febrúar. 28. 2016 | 19:00
PGA: Gary Woodland slær úr leirpytt á nærbuxunum

Hér kemur loksins eitthvað fyrir okkur stelpurnar! Kvenkyns golfaðdáendur eru eflaust ekkert mótfallnar því að sjá atvinnumennina í golfi spila á stuttbuxum… s.s. þeir hafa lengi barist fyrir en er bannað – og sjá fagra bera lærleggina og hversu vel kylfingarnir, sem verja tímanum meira og minna í ræktinni, eru vaxnir! En Gary Woodland gerði gott betur. Hann lenti í smá vandræðum á par-4 6. holunni á lokahring Honda Classic í dag – þannig að teighögg hans flaug í forugt leirblandað vatn. Woodland vippaði sér úr golfbuxunum og stóð á brókinni einni saman til þess að óhreinka ekki golffatnaðinn! Augnakonfekt …. og til fyrirmyndar! Fylgjast má með lokahring Honda Classic Lesa meira
Ragnheiður Jónsdóttir | febrúar. 28. 2016 | 17:00
Evróputúrinn: Oosthuizen sigraði í Ástralíu á ISPS Handa Perth International

Það var risamótstitilhafinn og sigurvegari Opna breska 2010, Louis Oosthuizen, sem stóð uppi sem sigurvegari á ISPS Handa Perth International. Oosthuizen spilaði á samtals 16 undir pari, 272 höggum (70 64 67 71). Alexander Levy frá Frakklandi varð í 2. sæti aðeins 1 höggi á eftir. Sjá má hápunkta 4. dags á ISPS Handa Perth International með því að SMELLA HÉR: Til þess að sjá lokastöðuna á ISPS Handa Perth International SMELLIÐ HÉR:
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024

