Ragnheiður Jónsdóttir | febrúar. 29. 2016 | 06:00

PGA: Adam Scott sigraði á The Honda Classic – Hápunktar lokahringsins

Það var ástralski fyrrum nr. 1 á heimslistanum Adam Scott sem sigraði á The Honda Classic í gær.

Scott spilaði á samtals 9 undir pari, 271 höggi (70 65 66 70).

Í 2. sæti varð Sergio Garcia aðeins 1 höggi á eftir.

Til þess að sjá hápunkta lokahringsins á The Honda Classic SMELLIÐ HÉR: 

Til þess að sjá lokastöðuna á The Honda Classic SMELLIÐ HÉR: