Ragnheiður Jónsdóttir | október. 7. 2022 | 18:00

Nýju strákarnir á PGA 2023 (4/50): Trevor Cone

Nú verður fram haldið að kynna þá 25 kylfinga, sem hlutu kortið sitt á PGA Tour eftir að hafa orðið í einu af efstu 25 sætunum eftir reglulega tímabilið í 2. deildinni, þ.e. Korn Ferry Tour. Sá fjórði, sem kynntur verður er Bandaríkjamaðurinn Trevor Cone, en hann varð í 22. sæti. Trevor Cone fæddist i Charlotte, N-Karólínu, 13. nóvember 1992 og er því 29 ára. Hann spilaði í bandaríska háskólagolfinu með golfliði Virginia Tech, þaðan sem hann útskrifaðist með gráðu í markaðsfræðum 2015. Sama ár (2015) gerðist Cone atvinnumaður í golfi. Hann spilaði fyrst á PGA Tour í Kanada, keppnistímabilið 2016, en var kominn á Korn Ferry 2018. Cone á Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | október. 7. 2022 | 16:00

Afmæliskylfingur dagsins: Sóley Víglundsdóttir – 7. október 2022

Það er Sóley Víglundsdóttir, sem er afmæliskylfingur dagsins. Sóley er fædd 7. október 1962 og á því 60 ára merkisafmæli í dag. Komast má á facebook síðu Sóleyjar til þess að óska henni til hamingju hér að neðan Sóley Víglundsdóttir – Innilega til hamingju með 60 ára afmælið!!! Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Hermann Keiser, 7. október 1914 (vann m.a. Masters risamótið 1946); Peter Baker, 7. október 1967 (55 ára); Rionajaskavan Fridleifsdottir, 7. október 1988 (34 ára); Jenny Shin, 7. október 1992 (30 ára STÓRAFMÆLI!!!); Fannar Ingi Steingrímsson, GHG, 7. október 1998 (24 ára) ….. og …… Golf 1 óskar afmæliskylfingnum og öðrum kylfingum sem afmæli Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | október. 6. 2022 | 18:00

Nýju strákarnir á PGA 2023 (3/50): Vincent Norman

Hér verður fram haldið að kynna stuttlega einn þeirra 25 kylfinga, sem hlutu kortið sitt á PGA Tour eftir að hafa orðið í einu af 25 efstu sætum á Korn Ferry Tour eftir reglulega keppnistímabilið 2022. Númer þrjú sem kynntur verður er Vincent Norman, sem varð í 23. sæti. Vincent Oliver Norman er sænskur atvinnukylfingur, fæddist í Stokkhólmi, á Aðfangadag 1997 og er því 24 ára. Hann var mikið í hokkí áður en hann byrjaði í golfi 15 ára. Norman er 1,85 m á hæð. Hann var í bandaríska háskólagolfinu lék með skólaliðum bæði Florida State University og Georgia Southwestern State University. Hann gerðist atvinnumaður í golfi 2021. Uppáhaldsgolfminning Normann Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | október. 6. 2022 | 16:00

Afmæliskylfingur dagsins: Valdís Arnórsdóttir – 6. október 2022

Afmæliskylfingur dagsins er Valdís Arnórsdóttir. Valdís er fædd 6. október 1972 og á því 50 ára stórafmæli í dag!!! Komast má á facebook síðu afmæliskylfingsins til þess að óska honumi til hamingju með afmælið hér að neðan: Valdís Arnórsdóttir (50 ára – Innilega til hamingju!!!) Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: John O. Barnum, f. 6. október 1911 – d. 30. október 1996; Alice Bauer, 6. október 1927 – d. 6. mars 2002 (einn af stofnendum LPGA); Ásdís Helgadóttir 6. október 1960 (62 ára); Pam Kometani, 6. október 1964 (58 ára); Martha Richards, 6. október 1969 (53 ára); Guðmundur Hilberg Jónsson, 6. október 1969 (53 ára); Birgir Hermannsson, Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | október. 5. 2022 | 18:00

GM varð T-8 á EM golfklúbba í Slóveníu

Evrópumót golfklúbba í kvennaflokki fór fram á Cubo golfvellinum í Slóveníu dagana 29. september – 1. október sl. Golfklúbbur Mosfellsbæjar, Íslandsmeistaralið golfklúbba 2022, tók þátt á EM ásamt 17 öðrum golfklúbbum. Þrír leikmenn voru í hverju liði. Keppt var í höggleik og tvö bestu skorin telja í hverri umferð. Lið GM skipuðu Arna Rún Kristjánsdóttir, María Eir Guðjónsdóttir og Sara Kristinsdóttir. Mikil rigning var í Slóveníu dagana fyrir mót og á fyrstu tveimur keppnisdögunum. Vegna veðurs náðist aðeins að leika 36 holur í stað 54. GM endaði jafnar í 8. sæti á 14 höggum yfir pari samtals. Keppnisdagur: Arna Rún Kristjánsdóttir, 84 högg María Eir Guðjónsdóttir, 75 högg Sara Kristinsdóttir, Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | október. 5. 2022 | 16:00

Afmæliskylfingar dagsins: Geir Hörður Ágústsson – 5. október 2022

Afmæliskylfingur dagsins er Geir Hörður Ágústsson. Geir Hörður er fæddur 5. október 1962 og á því 60 ára merkisafmæli í dag. Hann er í Golfklúbbi Fjallabyggðar (GFB). Komast má á facebook síðu afmæliskylfingsins hér að neðan til þess að óska Geir Herði til hamingju með afmælið Geir Hörður Ágústsson – 60 ára – Innilega til hamingju með merkisafmælið!!! Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Margrét Grímlaug Kristjánsdóttir, 5. október 1958 (64 ára); Inga Þöll Þórgnýsdóttir, 5. október 1961 (61 árs); Laura Davies, 5. október 1963 (59 ára); Sigurveig Árnadóttir, 5. október 1965 (57 ára); Paul Moloney, 5. október 1965 (57 árs); Ellie Gibson, 5. október 1967 (55 Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | október. 4. 2022 | 18:00

Forsetabikarinn 2022: Bandaríkjamenn unnu Alþjóðaliðið 17,5 – 12,5

Forsetabikarinn fór fram í Quail Hollow golfklúbbnum í Charlotte, Norður-Karólínu dagana 22.-25. september sl. Það var lið Bandaríkjanna sem sigraði Alþjóðaliðið með 17,5 – 12,5 vinningum. Þetta er 9. sigur Bandaríkjamanna í keppninni í röð. Keppnin er svipað upp byggð og Ryder bikarinn, nema hér keppir bandaríska liðið við lið skipað kylfingum alls staðar að úr heiminum, nema Evrópu. Fyrirliði liðs Bandaríkjanna var Davis Love III.  

Ragnheiður Jónsdóttir | október. 4. 2022 | 16:00

Afmæliskylfingur dagsins: Kolbrún Ólafsdóttir og Haukur Hólm Hauksson – 4. oktober 2022

Afmæliskylfingar dagsins eru tveir: Kolbrún Ólafsdóttir og Haukur Holm Hauksson,  en bæði eru fædd 4. október 1962 og fagna því 60 ára merkisafmæli dag!!! Komast má á heimasíðu Kolbrúnar til þess að óska henni til hamingju með daginn hér að neðan: Kolbrún Ólafsdóttir – 60 ára – Innilega til hamingju með merkisafmælið! Komast má á heimasíðu Hauks til þess að óska honumi til hamingju með daginn hér að neðan: Haukur Holm Hauksson – 60 ára – Innilega til hamingju með merkisafmælið! Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Bonnie Bryant, 4. október 1943 (79 ára); Bjarney Guðmundsdóttir, 4. október 1953 (69 ára); Sherri Turner, 4. október 1956 (sigurvegari Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | október. 3. 2022 | 18:00

PGA: Mackenzie Hughes sigraði á Sanderson Farms mótinu

Hinn kanadíski Mackenzie Hughes sigraði á Sanderson Farms mótinu. Mótið var mót vikunnar á PGA Tour og fór fram í The Country Club of Jackson, í Jackson, MS dagane 26. september – 2. október. Hughes varð að hafa fyrir sigrinum því eftir 72 holur voru hann og Austurríkismaðurinn Sepp Straka efstir og jafnir; báðir höfðu spilað á 17 undir pari, 271 höggi. Garrick Higgo frá S-Afríku varð í 3. sæti einu höggi á eftir. Það varð því að koma til bráðabana milli þeirra og þar hafði Hughes betur á 2. holu – en 18. holan í Jackson var spiluð aftur tvívegis – Hughes sigraði með fugli. Sjá má lokastöðuna á Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | október. 3. 2022 | 16:00

Afmæliskylfingur dagsins: Ásta Sigurðardóttir 3. október 2022

Afmæliskylfingur dagsins Ásta Sigurðardóttir. Ásta er fædd 3. október 1966 og á því 56 ára afmæli í dag. Ásta er í Golfklúbbi Selfoss (GOS). Hún var formaður GOS 2014 og jafnframt fyrsta konan til að gegna þeirri stöðu. Ásta Sigurðardóttir – Innilega til hamingju með afmælið!!! Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Elsa Þuríður Þórisdóttir, 3. október 1955 (67 ára); Fred Couples, 3. október 1959 (63 ára); Jack Wagner, 3. október 1959 (63 ára); Tösku Og Hanskabúðin‎, 3. október 1961 (‎61 árs);  Esther Ágústsdóttir‎, 3. október 1968 (‎54 ára); Matthew Southgate, 3. október 1988 (34 ára); Birgir Rúnar Halldórsson 3. október 1990 (32 ára); Campeonatos Golf Marbella Lesa meira