
GM varð T-8 á EM golfklúbba í Slóveníu
Evrópumót golfklúbba í kvennaflokki fór fram á Cubo golfvellinum í Slóveníu dagana 29. september – 1. október sl.
Golfklúbbur Mosfellsbæjar, Íslandsmeistaralið golfklúbba 2022, tók þátt á EM ásamt 17 öðrum golfklúbbum.
Þrír leikmenn voru í hverju liði. Keppt var í höggleik og tvö bestu skorin telja í hverri umferð.
Lið GM skipuðu Arna Rún Kristjánsdóttir, María Eir Guðjónsdóttir og Sara Kristinsdóttir.
Mikil rigning var í Slóveníu dagana fyrir mót og á fyrstu tveimur keppnisdögunum. Vegna veðurs náðist aðeins að leika 36 holur í stað 54. GM endaði jafnar í 8. sæti á 14 höggum yfir pari samtals.
- Keppnisdagur:
Arna Rún Kristjánsdóttir, 84 högg
María Eir Guðjónsdóttir, 75 högg
Sara Kristinsdóttir, 76 högg
2. Keppnisdagur
Arna Rún Kristjánsdóttir, 72 högg
María Eir Guðjónsdóttir, 75 högg
Sara Kristinsdóttir, 77 högg
RCF LA Boulie klúbburinn frá Frakklandi fagnaði EM-titlinum á mótinu á 11 höggum undir pari samtals. Hamburger Golf-Club e.V. frá Þýskalandi hafnaði í öðru sæti á 2 höggum yfir pari samtals og Beskydský Golfový Klub frá Tékklandi hafnaði í þriðja sæti á 3 höggum yfir pari samtals.
Sjá má öll úrslit í mótinu með því að SMELLA HÉR:
- október. 1. 2023 | 16:16 Ryder Cup 2023: Áhangendur streymdu á Marco Simone eftir sigur liðs Evrópu 16,5-11,5
- október. 1. 2023 | 15:40 Ryder Cup 2023: Fleetwood innsiglar sigur liðs Evrópu!!!
- október. 1. 2023 | 15:10 Ryder Cup 2023: Hovland, Rory og Hatton unnu sínar viðureignir – Rahm hélt jöfnu – Vantar bara 1/2 stig núna!!!
- október. 1. 2023 | 12:00 Ryder Cup 2023: Tvímenningsleikir sunnudagsins
- október. 1. 2023 | 08:00 Ryder Cup 2023: Evrópa 10,5 – Bandaríkin 5,5 e. 2. dag
- ágúst. 13. 2023 | 21:00 Íslandsmótið 2023: Logi hlaut Björgvinsskálina!
- ágúst. 13. 2023 | 19:30 Íslandsmótið 2023: Ragnhildur og Logi Íslandsmeistarar!!!
- ágúst. 12. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (32/2023)
- ágúst. 7. 2023 | 23:00 Birgir Björn sigurvegari Einvígisins á Nesinu 2023
- ágúst. 1. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Guðlaugur Gíslason og Guðmundur Liljar Pálsson – 1. ágúst 2023
- ágúst. 1. 2023 | 08:18 Ryder Cup 2023: Stewart Cink 5. varafyrirliði liðs Bandaríkjanna
- júlí. 31. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Kolbrún Rut Evudóttir – 31. júlí 2023
- júlí. 31. 2023 | 12:00 European Young Masters: Markús Marelsson varð í 2. sæti!!! – Glæsilegur!!!
- júlí. 30. 2023 | 23:59 PGA: Lee Hodges sigurvegari 3M Open
- júlí. 30. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Bergsteinn Hjörleifsson – 30. júlí 2023