LET: Guðrún Brá komst inn á lokaúrtökumótið Ragnhildur Kristins úr leik
Guðrún Brá Björgvinsdóttir, GK, og Ragnhildur Kristinsdóttir, GR, luku leik í dag á 1. stigi úrtökumótsins fyrir LET Evrópumótaröðina – sem er í efsta styrkleikaflokki atvinnumótaraða í Evrópu í kvennaflokki. Guðrún Brá lék hringina fjóra á 4 höggum yfir pari samtals (72-77-73-70) og endaði hún í 20. sæti og komst þar með inn á lokaúrtökumótið. Lokahringurinn var besti hringur Guðrúnar þar sem hún lék á tveimur höggum undir pari. Ragnhildur lék hringina fjóra á +14 samtals og endaði hún jöfn í 81. sæti. Ragnhildur lék á (71-77-72-82) og hefði hún þurft að leika á +10 samtals til þess að komast inn á lokaúrtökumótið. Keppt var á 1. stigi úrtökumótsins dagana Lesa meira
Afmæliskylfingur dagsins: Curtis Thompson – 13. desember 2022
Afmæliskylfingur dagsins er Curtis Thompson. Hann er fæddur 13. desember 1992 og á því 30 ára stórafmæli í dag. Hann er bróðir LPGA kylfingsins Lexi Thompson. Curtis spilaði í bandaríska háskólagolfinu með liði Louisiana State háskóla. Hann er nú á Korn Ferry Tour og á í beltinu einn sigur þar á Evans Scholars Invitational. árið 2020. Eiginkona Curtis heitir Julie og þau búa á Boynton Beach, í Flórída. Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Jackie Pung frá Hawaii, f. 13. desember 1921 – d. 15. mars 2017;Thomas G. Shaw, f. 13. desember 1938 (84 ára); Lotta Wahlin, 13. desember 1983 (39 ára); Sakura Yokomine (横峯さくら f. 13. Lesa meira
PGA: Hoge & Theegala sigruðu á QBE Shootout
QBE Shootout var mót vikunnar á PGA Tour. Mótið fór fram dagana 9.-11. desember 2022, á Tibúron golfvellinum í Naples, Flórída. Það voru félagarnir Tom Hoge og Sahith Theegala, sem sigruðu. Þeir spiluðu á samtals 34 undir pari. Sjá má lokastöðuna á QBE Shootout með því að SMELLA HÉR:
Afmæliskylfingur dagsins: Benedikt Sveinsson – 12. desember 2022
Afmæliskylfingur dagsins er Benedikt Sveinsson. Benedikt er fæddur 12. desember 1994 og á því 28 ára stórafmæli í dag. Benedikt er afrekskylfingur í Golfklúbbnum Keili í Hafnarfirði og klúbbmeistari Keilis 2015, sem fór m.a. holu í höggi í meistaramótinu 2015. Í ár hefir Benedikt m.a. spilað á Mótaröð þeirra bestu. Komast má á facebook síðu afmæliskylfingsins til þess að óska honum til hamingju með afmælið hér að neðan: Benedikt Sveinsson (28 ára – Innilega til hamingju með afmælið!!!) Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Shirley Englehorn, 12. desember 1940 (82 ára ); Philip Parkin, 12. desember 1961 (61 árs); Deane Pappas, 12. desember 1967 (55 ára); Ryuichi Lesa meira
Evróputúrinn: Munaði aðeins 1 höggi á Guðmundur Ágúst kæmist g. niðurskurð á Alfred Dunhill mótinu!!!
Guðmundur Ágúst Kristjánsson tók þátt í 3. móti sínu, sem fullgildur meðlimur Evrópumótaraðarinnar, nú í vikunni Mótið var hvorki fremra né síðra en sjálft Alfred Dunhill Championship; elsta og virtasta mót S-Afríku. Mótið fór fram dagana 8.-11. desember 2022 í Leopard Creek CC, Malelane, í S-Afríku. Niðurskurður í mótinu miðaðist við 1 undir pari eða betra. Guðmundur lék á sléttu pari (73 71) og munaði því einungis 1 sárgrætilegu höggi að hann næði í gegnum niðurskurð. Sigurvegari í mótinu varð heimamaðurinn Ockie Strydom, en hann lék samtals á 18 undir pari, 270 höggum (68 70 63 69). Sjá má lokastöðuna á Alfred Dunhill Championship með því að SMELLA HÉR:
Afmæliskylfingar dagsins: Davidson Matyczuk og Jackie Gallagher-Smith– 11. desember 2022
Afmæliskylfingar dagsins eru þau Davidson Matyczuk og Jackie Gallagher-Smith. Þau eru bæði fædd 11.desember 1967 og fagna því 55 ára afmæli í dag. Davidson er kanadískur PGA kennari en Jackie gerðist atvinnumaður 1990 og spilaði á LPGA, þar sem hún á í beltinu einn sigur þ.e. á Giant Eagle LPGA Classic, 25. julí 199. Gallagher-Smith komst í fréttirnar, þegar kaddýinn hennar höfðaði mál gegn henni fyrir að hafa notfært sér hann, sem sæðisgjafa, þar sem hún og eiginmaður hennar gætu ekki eignast börn. Hann féll frá málsókninni síðar. Aðrir frægir kylfingar, sem eiga afmæli í dag eru: Bradley Dub Bryant, 11. desember 1954 (68 ára); David Iwasaki-Smith, 11. desember 1959 (63 Lesa meira
Golfgrín á laugardegi (49/2022)
Nokkrar „vísindalegar staðreyndir“ um golf á ensku: Scientific facts: New golf balls have a strong attraction to water, and the power of the attraction is directly proportionate to how much the balls cost. With golf, the slow groups are always in front of you and the quick groups are always behind you. Golf is the only game where the ball lies poorly and the golfers lie well.
Afmæliskylfingar dagsins: Don Bies, Sæmundur Pálsson, Snorri Bergþórsson og Jóhanna Lea Lúðvíksdóttir – 10. desember 2022
Afmæliskylfingar dagsins eru hvorki fleiri né færri en 4: Don Bies, Sæmundur Pálsson, Snorri Bergþórsson og Jóhanna Lea Lúðvíksdóttir. Don Bies er fæddur í Cottonwood, Idaho, 10. desember 1937 og á því 85 ára merkisafmæli í dag. Bies sigraði 30 sinnum á atvinnumannsferli sínum, en hann gerðist atvinnumaður í golfi 1957. Hann sigraði aldrei á risamótum, en besti árangur hans á þeim var T-5 árangur á Opna bandaríska 1968. Don Bies – 85 ára – Innilega til hamingju með merkisafmælið!!! Sæmundur Pálsson er fæddur 10. desember 1947 og fagnar því 75 ára afmæli í dag. Komast má á facebook síðu afmæliskylfingsins til þess að óska honum til hamingju með daginn Lesa meira
Afmæliskylfingar dagsins: Björn Steinn Sveinsson – 9. desember 2022
Afmæliskylfingur dagsins er Björn Steinn Sveinsson. Björn Steinn er fæddur 9. desember 1957 og á því 65 ára afmæli í dag.Komast má á facebook síðu afmæliskylfingsins til þess að óska honum til hamingju með daginn hér að neðan Björn Steinn Sveinsson – Innilega til hamingju með 65 ára afmælið!!! Aðrir frægir kylfingar sem afmæli eiga í dag eru: Pauline «Polly» Whittier (fædd 9. desember 1876 – dáin 3. mars 1946); Oliver Tom Kite, 9. desember 1949 (72 ára); Þórhildur Freysdóttir, 9. desember 1954 (68 ára); Þórleif Lúthersdóttir 9. desember 1960 (62 ára); Wil Besseling, 9. desember 1985 (37 ára); Anaïs Maggetti, frá Sviss, 9. desember 1990 (32 ára); Kinga Korpak, 9. Lesa meira
Afmæliskylfingur dagsins: Ragnar Guðmundsson – 8. desember 2022
Afmæliskylfingur dagsins er Ragnar Guðmundsson. Ragnar er fæddur 8. desember 1940 og á því 82 ára afmæli í dag. Hann er í GV. Komast má á facebook síðu afmæliskylfingsins til þess að óska Jóhanni Erni til hamingju með stórafmælið hér að neðan: Ragnar Guðmundsson – Innilega til hamingju með 82 ára afmælið!!! Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Laurie Auchterlonie, f. 8. desember 1868 – d. 20. janúar 1948; Útúrdúr Bókabúð 8. desember 1907 (115 ára); Edward Harvie Ward Jr., (f. 8. desember 1925 – d.4. september 2004 – Einn af söguhetjum „The Match“); Ragnar Guðmundsson, GV, 8. desember 1940 (82 árs); Ágústa Sveinsdóttir, GK, 8. desember Lesa meira










