
Afmæliskylfingar dagsins: Don Bies, Sæmundur Pálsson, Snorri Bergþórsson og Jóhanna Lea Lúðvíksdóttir – 10. desember 2022
Afmæliskylfingar dagsins eru hvorki fleiri né færri en 4: Don Bies, Sæmundur Pálsson, Snorri Bergþórsson og Jóhanna Lea Lúðvíksdóttir.
Don Bies er fæddur í Cottonwood, Idaho, 10. desember 1937 og á því 85 ára merkisafmæli í dag. Bies sigraði 30 sinnum á atvinnumannsferli sínum, en hann gerðist atvinnumaður í golfi 1957. Hann sigraði aldrei á risamótum, en besti árangur hans á þeim var T-5 árangur á Opna bandaríska 1968.
Don Bies – 85 ára – Innilega til hamingju með merkisafmælið!!!
Sæmundur Pálsson er fæddur 10. desember 1947 og fagnar því 75 ára afmæli í dag. Komast má á facebook síðu afmæliskylfingsins til þess að óska honum til hamingju með daginn hér að neðan
Sæmundur Pálsson – 75 ára – Innilega til hamingju með merkisafmælið!!!
Þriðji afmæliskylfingur dagsins er Snorri Bergþórsson. Snorri er fæddur 10. desember 1972 og á því 50 ára stórafmæli í dag. Komast má á facebook síðu afmæliskylfingsins til þess að óska honum til hamingju með daginn hér að neðan
Snorri Bergþórsson – 50 ára – Innilega til hamingju með stórafmælið!!!
Síðast en langt frá því síst er Jóhanna Lea Lúðvíksdóttir 20 ára í dag, en hún er fædd 10. desember 2002. Hún er kvenstigameistari GSÍ í ár og hefir skarað fram úr í mörgu á golfsviðinu. Jóhanna Lea er við nám og golfleik í bandaríska háskólagolfinu, en hún spilar með Northern Illinois háskóla. Komast má á facebook síðu afmæliskylfingsins til þess að óska honum til hamingju með daginn hér að neðan

Jóhanna Lea Lúðvíksdóttir, GR. Mynd: Golf 1
Jóhanna Lea Lúðvíksdóttir – Innilega til hamingju með 20 ára afmælið!!!
Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Guðrún Garðars, GR; 10. desember 1954 (68 ára); Thelma Þorbergsdóttir 10. desember 1981 (41 árs); Wes Roach, 10. desember 1988 (34 ára); Lárus Garðar Long, GV, 10. desember 1999 (23 ára); …. og ….
Golf 1 óskar afmæliskylfingnum og öðrum kylfingum sem afmæli eiga í dag innilega til hamingju með afmælið!
Ef þið viljið koma að afmælisgrein eða láta afmæliskylfings getið í upptalningu kylfinga, sem eiga afmæli hafið samband við golf1@golf1.is
- ágúst. 13. 2023 | 21:00 Íslandsmótið 2023: Logi hlaut Björgvinsskálina!
- ágúst. 13. 2023 | 19:30 Íslandsmótið 2023: Ragnhildur og Logi Íslandsmeistarar!!!
- ágúst. 12. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (32/2023)
- ágúst. 7. 2023 | 23:00 Birgir Björn sigurvegari Einvígisins á Nesinu 2023
- ágúst. 1. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Guðlaugur Gíslason og Guðmundur Liljar Pálsson – 1. ágúst 2023
- ágúst. 1. 2023 | 08:18 Ryder Cup 2023: Stewart Cink 5. varafyrirliði liðs Bandaríkjanna
- júlí. 31. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Kolbrún Rut Evudóttir – 31. júlí 2023
- júlí. 31. 2023 | 12:00 European Young Masters: Markús Marelsson varð í 2. sæti!!! – Glæsilegur!!!
- júlí. 30. 2023 | 23:59 PGA: Lee Hodges sigurvegari 3M Open
- júlí. 30. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Bergsteinn Hjörleifsson – 30. júlí 2023
- júlí. 29. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (30/2023)
- júlí. 29. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Signý Marta Böðvarsdóttir – 29. júlí 2023
- júlí. 28. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Hinrik Gunnar Hilmarsson og Þórdís Lilja Árnadóttir – 28. júlí 2023
- júlí. 27. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Jordan Spieth – 27. júlí 2023
- júlí. 26. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Mick Jagger, Allen Doyle, Sigríður Rósa Bjarnadóttir og Daniel Hillier – 26. júlí 2023