Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 21. 2019 | 21:30

Íslandsbankamótaröðin 2019 (4): Perla Sól sigraði í fl. 14 ára og yngri stelpna

Íslandsbankamótaröð unglinga fór fram á Jaðarsvelli dagana 19.-21. júlí. Mótið var það fjórða á keppnistímabilinu á stigamótaröð unglinga og lauk því nú fyrr í dag. Leikfyrirkomulagið er höggleikur, 18 holur á dag. Í flokkum 17-18 ára og 19-21 árs voru leiknar 54 holur en 36 holur í öðrum flokkum. Alls voru 116 keppendur skráðir til leiks. Þeir komu frá 12 mismunandi klúbbum víðsvegar af landinu. Flestir frá GKG eða 26 og GR var með 24 keppendur. Akureyringar vour fjölmennir á heimavelli með 16 keppendur og GK með 14. GKG 26 GR 24 GA 16 GK 14 GM 12 GL 8 GSS 4 GOS 4 GS 3 NK 3 GH 1 Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 21. 2019 | 21:00

Íslandsbankamótaröðin 2019 (4): Jón Gunnar sigraði í fl. 17-18 ára pilta

Íslandsbankamótaröð unglinga fór fram á Jaðarsvelli dagana 19.-21. júlí. Mótið var það fjórða á keppnistímabilinu á stigamótaröð unglinga og lauk því nú fyrr í dag. Leikfyrirkomulagið er höggleikur, 18 holur á dag. Í flokkum 17-18 ára og 19-21 árs voru leiknar 54 holur en 36 holur í öðrum flokkum. Alls voru 116 keppendur skráðir til leiks. Þeir komu frá 12 mismunandi klúbbum víðsvegar af landinu. Flestir frá GKG eða 26 og GR var með 24 keppendur. Akureyringar vour fjölmennir á heimavelli með 16 keppendur og GK með 14. GKG 26 GR 24 GA 16 GK 14 GM 12 GL 8 GSS 4 GOS 4 GS 3 NK 3 GH 1 Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 21. 2019 | 20:00

Opna breska 2019: Lowry sigraði!

Það var írski kylfingurinn Shane Lowry, sem stóð uppi sem sigurvegari á 148. Opna breska risamótinu. Sigurskorið var samtals 15 undir pari, 269 högg (67 67 63 72). Sigurinn var sannfærandi því Lowry átti heil 6 högg á næsta keppanda sem varð í 2. sæti en það var Tommy Fleetwood, sem lék á samtals 9 undir pari. Í 3. sæti varð bandaríski kylfingurinn Tony Finau á samtals 7 undir pari. Brooks Koepka og Lee Westwood deildu síðan 4. sætinu á samtals 6 undir pari, hvor. Til þess að sjá lokastöðuna á Opna breska SMELLIÐ HÉR: 

Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 21. 2019 | 18:00

Mótaröð þeirra bestu (4): Ragnhildur og Axel sigruðu

KPMG-mótið hófst föstudaginn 19. júlí en það er jafnframt fjórða mótið á Mótaröð þeirra bestu á þessu tímabili. Keppt er um Hvaleyrarbikarinn hjá Golfklúbbnum Keili í Hafnarfirði. Axel Bóasson, GK og Ragnhildur Kristinsdóttir, GR fögnuðu sigri. Þetta er í annað sinn sem Axel sigrar í Hvaleyrarbikarnum en í fyrsta sinn sem Ragnhildur vinnur þetta mót. Axel Bóasson úr GK landaði yfirburðasigri, á -12 samtals, og var hann 10 höggum á undan þremur kylfingum sem enduðu jafnir í 2. sæti.Axel lék hringina þrjá á 66-68-66 höggum. Ragnhildur sigraði með minnsta mun en Guðrún Brá Björgvinsdóttir, GK, varð önnur. Ragnhildur var með fjögurra högga forskot fyrir lokaholuna, sem hún lék á +3 Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 21. 2019 | 16:00

Afmæliskylfingur dagsins: Maggi Birgis 60 ára! – 21. júlí 2019

Einn besti og ástsælasti golfkennari landsins, Magnús Birgisson, á afmæli í dag en hann er fæddur 21. júlí 1959 og á því 60 ára merkisafmæli Magnús er flestum kylfingum landsins að góðu kunnur, m.a vegna golfkennarastarfa sinna á Costa Ballena á Spáni (þar sem hann kennir golf í hópi einvala liðs golfkennara, þ.e. ásamt Ragnhildi Sigurðardóttur og Herði Arnarsyni ). Það er kunnara en frá þurfi að segja að Magnús kemur úr stórri golffjölskyldu en allir í kringum hann, eiginkonan, synir, systur, móðir, frænkur og frændur eru í golfi. Magnús er kvæntur Ingibjörgu Guðmundsdóttur, eiganda golfvörufyrirtækisins hissa.is, en á boðstólum fyrirtækisins eru ýmsar frábærar vörur fyrir golfara m.a. birdiepelar, flatarmerki, Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 21. 2019 | 14:00

GÚ: Sigurborg og Bjarki Þór klúbbmeistarar 2019

Meistaramót Golfklúbbsins Úthliðar (GÚ) fór fram dagana 19.-20. júlí 2019 og lauk því í gær, laugardaginn 20. júlí 2019. Þátttakendur í ár, sem luku keppni, voru 44 og léku þeir í 8 flokkum. Klúbbmeistarar GÚ 2019 eru þau Sigurborg Gunnarsdóttir og Bjarki Þór Davíðsson. Sjá má úrslit í öllum flokkum hér fyrir neðan: Meistaraflokkur karla: 1 Bjarki Þór Davíðsson GO 2 8 F 15 77 78 155 2 Jóhann Ríkharðsson GK 6 15 F 23 78 85 163 3 Georg Júlíus Júlíusson GK 8 12 F 25 83 82 165 4 Hermann Þór Erlingsson GÚ 4 18 F 34 86 88 174 2. flokkur kvenna: 1 Sigurborg Gunnarsdóttir NK 22 Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 21. 2019 | 12:00

GHD tók Íslandsmeistaratitlana í fl. 65+

Erla Adolfsdóttir og Jóhann Peter Andersen eru Íslandsmeistarar í karla- og kvennaflokki í flokki 65+. Þau eru bæði í Golfklúbbnum Hamri á Dalvík (GHD). Golf 1 óskar þeim Erlu og Jóhanni Peter innilega til hamingju með Íslandsmeistaratitlana! Íslandsmót eldri kylfinga fór fram á Vestmannaeyjavelli 18.-20. júlí 2019. Sjá má úrslit í flokki 65+ á Íslandsmóti eldri kylfinga hér að neðan. Konur 65+: 1 Erla Adolfsdóttir GHD 13 16 F 47 85 86 86 257 2 Margrét Geirsdóttir GR 11 29 F 73 89 95 99 283 3 Oddný Sigsteinsdóttir GR 13 27 F 75 95 93 97 285 4 Rakel Kristjánsdóttir GL 18 23 F 82 100 99 93 292 Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 21. 2019 | 08:00

LPGA: Sigur hjá Clanton & Suwannapura!

Það voru þær Cydney Clanton frá Bandaríkjunum og Jasmine Suwannapura frá Thaílandi sem sigruðu í Dow Great Lakes liðakeppninni, móti vikunnar á LPGA. Sigurskor þeirra var samtals 27 undir pari, 253 högg (67 64 63 59). Í 2. sæti heilum 6 höggum á eftir á samtals 21 undir pari voru þær Minjee Lee og Ji Young Ko. Ólafía Þórunn „okkar“ Kristinsdóttir og Cheyenne Woods tóku þátt en komust ekki í gegnum niðurskurð. Sjá má lokastöðuna á Dow Great Lakes með því að SMELLA HÉR: 

Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 20. 2019 | 23:59

Þórdís Íslandsmeistari kvenna 50+

Íslandsmóti eldri kylfinga lauk í Vestmannaeyjum nú í kvöld. Íslandsmeistari kvenna 50+ er Þórdís Geirsdóttir, GK og þar með varði Þórdís titil sinn frá því í fyrra!!! Glæsilegt!!! Þórdís átti heil 7 högg á þá sem varð í 2. sæti þ.e. Ásgerði Sverrisdóttur, GR og GÖ. Sigurskor Þórdísar var 19 yfir pari, 229 högg (76 76 77). Innilega til hamingju með Íslandsmeistaratitilinn!!! Hér að neðan má sjá öll úrslit í Íslandsmóti kvenna 50+: 1 Þórdís Geirsdóttir GK 2 7 F 19 76 76 77 229 2 Ásgerður Sverrisdóttir GR 6 9 F 26 80 77 79 236 3 María Málfríður Guðnadóttir GKG 7 12 F 29 79 78 82 239 Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 20. 2019 | 23:30

Helgi Anton Íslandsmeistari karla 50+

Íslandsmeistaramóti eldri kylfinga lauk nú fyrr í kvöld á Vestmannaeyjavelli. Það er nýr Íslandsmeistari karla 50+ í ár, en það er Helgi Anton Eiríksson, GJÓ sem er Íslandsmeistari karla 50+. Sigurskorið var 1 yfir pari, 211 högg (73 68 70). Það er svo sannarlega ekki á hverjum degi sem Golfklúbburinn Jökull í Ólafsvík eignast Íslandsmeistara, þannig að það er sérstakt fagnaðarefni!!! Frábært – Innilega til hamingju með Íslandsmeistaratitilinn Helgi Anton!!! Sjá má öll úrslit í karlaflokki 50+ á Íslandsmótinu hér að neðan: 1 Helgi Anton Eiríksson GJÓ 2 0 F 1 73 68 70 211 2 Frans Páll Sigurðsson GR 2 4 F 4 71 69 74 214 3 Guðmundur Arason Lesa meira