Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 22. 2019 | 16:00

Afmæliskylfingur dagsins: Sigrún Margrét Ragnarsdóttir – 22. júlí 2019

Afmæliskylfingur dagsins er Sigrún Margrét Ragnarsdóttir. Sigrún Margrét er fædd 22. júlí 1942 og á því 77 ára afmæli í dag. Sigrún Margrét er í Golfklúbbnum Keili í Hafnarfirði. Hún varð m.a. Íslandsmeistari 65+ í kvennaflokki 2016 og 2013 og 5 ár þar á undan í höggleik án forgjafar og með forgjöf í 4 skipti.  Hún varð í 2. sæti á Íslandsmóti 65+ 2017. Í ár 2019 varð Sigrún Margrét síðan T-6 á meistaramóti Keilis í flokki kvenna 75+. Þess mætti geta að Sigrún er ekki aðeins ein af Golfdrottningum Keilis heldur einnig fegurðardrottning Íslands 1960.  Hún er frábær í golfi, gullfalleg og er þar að auki bæði skemmtileg og Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 22. 2019 | 12:00

GÞ: Dagbjört og Þórður Ingi klúbbmeistarar 2019

Meistaramót Golfklúbbs Þorlákshafnar lauk um helgina í fallegu sumarveðri. Mótið fór fram 17.-20. júlí 2019. Þátttakendur, sem luku keppni, voru 24 og spiluðu þeir í 5 flokkum. Veðrið lék við kylfinga alla keppnisdagana og var flott skor í öllum flokkum. Þau Dagbjört Hannesdóttir og Þórður Ingi Jónsson voru krýnd Klúbbmeistarar GÞ 2019. Hér má sjá öll úrslit: Meistaraflokkur karla: 1 Þórður Ingi Jónsson 4 F 298 2 Halldór Fannar Halldórsson 12 F 318 3 Svanur Jónsson 7 F 319 T4 Ingvar Jónsson 11 F 321 T4 Óskar Gíslason 10 F 321 6 Hólmar Víðir Gunnarsson 15 F 327 7 Brandur Skafti Brandsson 15 F 355 Konur GÞ: 1 Dagbjört Hannesdóttir Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 22. 2019 | 08:00

Jóhannes með ás!

Jóhannes Jónsson fór holu í höggi á 11. braut Þorláksvallar þann 23. júní sl. Ellefta braut á Þorláksvelli er par-3 og 140 m af gulum teigum. Golf 1 óskar Jóhannesi innilega til hamingju með þetta afrek!

Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 22. 2019 | 07:00

Hver er kylfingurinn: Shane Lowry?

Shane Lowry sigraði á 148. Opna breska risamótinu, sem stóð 18.-21. júlí 2019 á Royal Portrush. En hver er Lowry? Shane Lowry fæddist 2. apríl 1987 í Mullingar, County Westmeath, á Írlandi og er því 32 ára. Shane er sonur írska knattspyrnumannsins Brendan Lowry. Shane er 1,85 m á hæð og 102 kg. Hann er kvæntur Wendy Honner (2006) og saman eiga þau dótturina Írisi. Besti árangur Lowry í risamóti fram að sigrinum í gær var T-2 árangur á Opna bandaríska 2016. Aðrir stórsigrar hans eru sigur hans í Opna írska fyrir 10 árum (2009) meðan hann var enn áhugamaður og sigur á Bridgestone heimsmótinu 2015. Lowry lærði að spila Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 22. 2019 | 06:00

Dræver Schauffele stóðst ekki próf

Dræver hins 4 falda PGA Tour sigurvegara Xander Schauffele stóðst ekki svokallað CT/COR próf á þriðjudaginn fyrir Opna breska. Schauffele telur að R&A hafi lekið þessum upplýsingum og var ekkert of ánægður með það. Reyndar var hann foxillur sagði að R&A „pissed him off“ með það að láta þessa frétt spyrjast út, sem og það að hann hefði verið kallaður svindlari af meðspilara sínum, þó það hafi bara verið sagt í gríni. „Það hefði átt að hafa hljótt um þetta. En R&A stóð sig ekki í stykkinu með að fara með þetta sem einkamál,“ sagði Schauffele m.a. eftir 3. hring Opna breska. Á Opna breska á sl. ári, sem þá Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 21. 2019 | 23:59

Íslandsbankamótaröðin 2019 (4): Nína Margrét sigraði í telpnaflokki

Íslandsbankamótaröð unglinga fór fram á Jaðarsvelli dagana 19.-21. júlí. Mótið var það fjórða á keppnistímabilinu á stigamótaröð unglinga og lauk því nú fyrr í dag. Leikfyrirkomulagið er höggleikur, 18 holur á dag. Í flokkum 17-18 ára og 19-21 árs voru leiknar 54 holur en 36 holur í öðrum flokkum. Alls voru 116 keppendur skráðir til leiks. Þeir komu frá 12 mismunandi klúbbum víðsvegar af landinu. Flestir frá GKG eða 26 og GR var með 24 keppendur. Akureyringar vour fjölmennir á heimavelli með 16 keppendur og GK með 14. GKG 26 GR 24 GA 16 GK 14 GM 12 GL 8 GSS 4 GOS 4 GS 3 NK 3 GH 1 Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 21. 2019 | 23:30

Íslandsbankamótaröðin 2019 (4): Ragnar Áki sigraði í fl. 19-21 árs

Íslandsbankamótaröð unglinga fór fram á Jaðarsvelli dagana 19.-21. júlí. Mótið var það fjórða á keppnistímabilinu á stigamótaröð unglinga og lauk því nú fyrr í dag. Leikfyrirkomulagið er höggleikur, 18 holur á dag. Í flokkum 17-18 ára og 19-21 árs voru leiknar 54 holur en 36 holur í öðrum flokkum. Alls voru 116 keppendur skráðir til leiks. Þeir komu frá 12 mismunandi klúbbum víðsvegar af landinu. Flestir frá GKG eða 26 og GR var með 24 keppendur. Akureyringar vour fjölmennir á heimavelli með 16 keppendur og GK með 14. GKG 26 GR 24 GA 16 GK 14 GM 12 GL 8 GSS 4 GOS 4 GS 3 NK 3 GH 1 Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 21. 2019 | 23:00

Íslandsbankamótaröðin 2019 (4): Elías Ágúst sigraði í strákaflokki

Íslandsbankamótaröð unglinga fór fram á Jaðarsvelli dagana 19.-21. júlí. Mótið var það fjórða á keppnistímabilinu á stigamótaröð unglinga og lauk því nú fyrr í dag. Leikfyrirkomulagið er höggleikur, 18 holur á dag. Í flokkum 17-18 ára og 19-21 árs voru leiknar 54 holur en 36 holur í öðrum flokkum. Alls voru 116 keppendur skráðir til leiks. Þeir komu frá 12 mismunandi klúbbum víðsvegar af landinu. Flestir frá GKG eða 26 og GR var með 24 keppendur. Akureyringar vour fjölmennir á heimavelli með 16 keppendur og GK með 14. GKG 26 GR 24 GA 16 GK 14 GM 12 GL 8 GSS 4 GOS 4 GS 3 NK 3 GH 1 Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 21. 2019 | 22:30

Íslandsbankamótaröðin 2019 (4): Andrea Ýr sigraði í stúlknaflokki

Íslandsbankamótaröð unglinga fór fram á Jaðarsvelli dagana 19.-21. júlí. Mótið var það fjórða á keppnistímabilinu á stigamótaröð unglinga og lauk því nú fyrr í dag. Leikfyrirkomulagið er höggleikur, 18 holur á dag. Í flokkum 17-18 ára og 19-21 árs voru leiknar 54 holur en 36 holur í öðrum flokkum. Alls voru 116 keppendur skráðir til leiks. Þeir komu frá 12 mismunandi klúbbum víðsvegar af landinu. Flestir frá GKG eða 26 og GR var með 24 keppendur. Akureyringar vour fjölmennir á heimavelli með 16 keppendur og GK með 14. GKG 26 GR 24 GA 16 GK 14 GM 12 GL 8 GSS 4 GOS 4 GS 3 NK 3 GH 1 Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 21. 2019 | 22:00

Íslandsbankamótaröðin 2019 (4): Breki sigraði í drengjaflokki

Íslandsbankamótaröð unglinga fór fram á Jaðarsvelli dagana 19.-21. júlí. Mótið var það fjórða á keppnistímabilinu á stigamótaröð unglinga og lauk því nú fyrr í dag. Leikfyrirkomulagið er höggleikur, 18 holur á dag. Í flokkum 17-18 ára og 19-21 árs voru leiknar 54 holur en 36 holur í öðrum flokkum. Alls voru 116 keppendur skráðir til leiks. Þeir komu frá 12 mismunandi klúbbum víðsvegar af landinu. Flestir frá GKG eða 26 og GR var með 24 keppendur. Akureyringar vour fjölmennir á heimavelli með 16 keppendur og GK með 14. GKG 26 GR 24 GA 16 GK 14 GM 12 GL 8 GSS 4 GOS 4 GS 3 NK 3 GH 1 Lesa meira