Ragnheiður Jónsdóttir | desember. 13. 2019 | 23:00

Forsetabikarinn 2019: Tiger og JT fagna á 2. degi!

Miðja vegu í gegnum fjórmenningsleikina á Forsetabikarnum leit ekki aðeins út fyrir að Alþjóðaliðið myndi sigra, heldur voru líkurnar góðar á því að staðan gæti orðið 9-1 Alþjóðaliðinu í vil. En síðan fór að falla með Bandaríkjamönnum. Alþjóðaliðið var nýbúið að vinna sér inn 2 stig í viðureign  Adam Scott / Louis Oosthuizen g. Matt Kuchar / Dustin Johnson og Abraham Ancer / Marc Leishman g. Patrick Reed / Webb Simpson matches — en báðir leikir fóru 3&2 — og þar með féll öll pressan á þau þrjú bandarísku liðstvenndir, sem eftir voru á vellinum. Fyrstu merki þess að staðan væri farin að batna aðeins fyrir Bandaríkjamenn var þegar  Xander Schauffele / Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | desember. 13. 2019 | 16:00

Afmæliskylfingar dagsins: Rickie Fowler og Finnbogi Steingrímsson – 13. desember 2019

Afmæliskylfingar dagsins eru tveir annars vegar Finnbogi Steingrímsson og hins vegar Rickie Fowler. Finnbogi er fæddur 13. desember 2001 og á því 18 ára afmæli í dag. Hann er afrekskylfingur í GM, sonur hjónanna Steingríms Walterssonar og Elínar Rós Finnbogadóttur. Komast má hér að neðan á facebook síðu afmæliskylfingsins til þess að óska honum til hamingju með afmælið!!! Finnbogi Steingrímsson 18 ára – Innilega til hamingju með afmælið!!! Rickie Fowler er fæddur 13. desember 1988 í Murrieta, Kaliforníu og á því 31 árs afmælií dag. Fowler spilar á bandaríska PGA og vann einmitt sinn fyrsta sigur á mótaröðinni, 6. maí 2012, þegar hann sigraði þá DA Points og Rory McIlroy Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | desember. 13. 2019 | 13:00

Forsetabikarinn 2019: Reed f. aðkasti ástralskra golfáhangenda

Patrick Reed var ekki vinsælasti kylfingurinn á Royal Melbourne, þegar hann tíaði upp á 1. teig á 1. degi Forsetabikarsins. Í forveginn er Reed ekki vinsæll vegna fjölda uppákoma, en sú síðasta er mönnum líklega minnisstæðust þegar hann reyndi að bæta stöðu sína í bönker á 11. holu á 3. hring World Hero Challenge með því að slá sand frá bolta sínum í æfingasveiflu. Þarna var Reed í forystu á mótinu. Þetta var klárt brot á reglu 8.1a(4) og fyrir það hlaut Reed 2 högg í víti. Þessi nýjasta uppákoma Reed er auðvitað vatn á myllu ástralskra golfáhangenda, sem finnst hegðun Reed jaðra við svindl og létu hann aldeilis heyra það Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | desember. 12. 2019 | 16:00

Afmæliskylfingur dagsins: Benedikt Sveinsson – 12. desember 2019

Afmæliskylfingur dagsins er Benedikt Sveinsson. Benedikt er fæddur 12. desember 1994 og á því 25 ára stórafmæli í dag. Benedikt er afrekskylfingur í Golfklúbbnum Keili í Hafnarfirði og klúbbmeistari Keilis 2015, sem fór m.a. holu í höggi í meistaramótinu 2015. Í ár hefir Benedikt m.a. spilað á Mótaröð þeirra bestu. Komast má á facebook síðu afmæliskylfingsins til þess að óska honum til hamingju með afmælið hér að neðan: Benedikt Sveinsson (25 ára – Innilega til hamingju með stórafmælið!!!) Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Shirley Englehorn, 12. desember 1940 (79 ára); Philip Parkin, 12. desember 1961 (58 ára); Deane Pappas, 12. desember 1967 (52 ára); Ryuichi Oda, Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | desember. 11. 2019 | 18:00

Nýju strákarnir á Evróputúrnum 2020: Lars Van Meijel (6/28)

28 kylfingar tryggðu sér fullan spilarétt á Evrópumótaröðinni og mun Golf 1, líkt og á undanförnum vera með kynningu á þeim. Meirihluti þeirra sem komst á Evróputúrinn, með þátttöku sinni í lokaúrtökumótinu eru reynsluboltar, sem margir hafa spilað á Evróputúrnum og í nokkrum tilvikum einnig bestu mótaröð í heimi PGA TOUR og voru þáttakendur í lokaúrtökumótinu því sérlega sterkir í ár. Lokaúrtökumótið fór fram á Lumine golfstaðnum á Spáni, dagana 15.-20. nóvember 2019 að þessu sinni. Í fyrsta sinn í golfsögunni voru 3 íslenskir keppendur á lokaúrtökumótinu: Andri Þór Björnsson, GR;  Bjarki Pétursson,GKB og  Guðmundur Ágúst Kristjánsson, GR.   Því miður komst enginn þeirra á Evróputúrinn að þessu sinni. Golf 1 Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | desember. 11. 2019 | 16:00

Afmæliskylfingar dagsins: Magnús Gautur og Ólafur Már – 11. desember 2018

Afmæliskylfingar dagsins eru þeir Magnús Gautur Kristjánsson og Ólafur Már Sigurðsson. Ólafur Már er fæddur 11. desember 1978 og á því 41 árs afmæli í dag. Hann varð m.a. klúbbmeistari Golfklúbbs Reykjavíkur 2013. Komast má á facebook síðu Ólafs Más hér að neðan til þess að óska honum til hamingju með afmælið: Ólafur Már Sigurðsson – Innilega til hamingju með afmælið!!! Magnús Gautur er fæddur 11. desember 1968 og á því 51 árs afmæli. Hann er í Golfklúbbi Ísafjarðar. Komast má á facebook síðu Húberts hér að neðan til þess að óska honum til hamingju með afmælið: Magnús Gautur Gíslason – Innilega til hamingju með 51 árs afmælið!!! Aðrir frægir Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | desember. 10. 2019 | 16:00

Afmæliskylfingur dagsins: Lárus Garðar Long – 10. desember 2019

Lárus Garðar Long er fæddur 10. desember 1999 og á því 20 ára stórafmæli í dag. Hann er klúbbmeistari karla í Golfklúbbi Vestmannaeyja í ár, 2019, Komast má á facebook síðu afmæliskylfingsins til þess að óska honum til hamingju með daginn hér að neðan Lárus Garðar Long – Innilega til hamingju með afmælið!!! Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Don Bies, f. 10. desember 1937 (82 ára) Sjá má eldri afmælisgrein Golf 1 um Bies með því að SMELLA HÉR ; Sæmundur Pálsson, 10. desember 1947 (72 ára); Guðrún Garðars, GR; 10. desember 1954 (65 ára); Snorri Bergþórsson , 10. desember 1972 (47 ára); Thelma Þorbergsdóttir 10. desember 1981 Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | desember. 9. 2019 | 18:00

Nýju strákarnir á Evróputúrnum 2020: Toby Tree (5/28)

28 kylfingar tryggðu sér fullan spilarétt á Evrópumótaröðinni og mun Golf 1, líkt og á undanförnum vera með kynningu á þeim. Meirihluti þeirra sem komst á Evróputúrinn, með þátttöku sinni í lokaúrtökumótinu eru reynsluboltar, sem margir hafa spilað á Evróputúrnum og í nokkrum tilvikum einnig bestu mótaröð í heimi PGA TOUR og voru þáttakendur í lokaúrtökumótinu því sérlega sterkir í ár. Lokaúrtökumótið fór fram á Lumine golfstaðnum á Spáni, dagana 15.-20. nóvember 2019 að þessu sinni. Í fyrsta sinn í golfsögunni voru 3 íslenskir keppendur á lokaúrtökumótinu: Andri Þór Björnsson, GR;  Bjarki Pétursson,GKB og  Guðmundur Ágúst Kristjánsson, GR.   Því miður komst enginn þeirra á Evróputúrinn að þessu sinni. Golf 1 Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | desember. 9. 2019 | 16:00

Afmæliskylfingur dagsins: Kinga Korpak ——– 9. desember 2019

Afmæliskylfingur dagsins er og Kinga Korpak. Kinga er fædd 9. desember 2003 og á því 16 ára afmæli í dag. Hún er þrátt fyrir ungan aldur einn af afrekskylfingum GS. . Þannig var Kinga oft á sigurpalli þó hún hafi, eins og svo oft áður, verið að spila við sér miklu eldri stelpur. Árið 2014 varð Kinga þannig Íslandsmeistari í holukeppni í sínum aldursflokki 14 ára og yngri stelpna. Hún sigraði einnig á 1. og 2. mótinu á Íslandsbankamótaröðinni það ár (2014) og tók m.a. í fyrsta sinn þátt í Unglingaeinvíginu í Mosfellsbæ. Árið 2015, sigraði Kinga í 3 mótum Íslandsbankamótaraðarinnar því 1., 3. og 6. mótinu. Hún varð í Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | desember. 9. 2019 | 09:00

Hver er kylfingurinn: Esther Henseleit?

Þýski kylfingurinn Esther Henseleit átti frábæran endi á nýliðaári sínu á Evrópumótaröð kvenna, sigraði á Magical Kenya Ladies Open; setti vallarmet í Vipingo Ridge, hjá Mombassa í Keníu, var valin nýliði ársins 2019 og varð auk þess stigameistari. Í tveimur orðum sagt: Frábær árangur!!! En Henseleit er ekki meðal þekktustu kylfinga, hver er kylfingurinn Esther Henseleit kunna sumir að spyrja? Esther Henseleit er ung, fædd 14. janúar 1999 í Varel, Niedersachsen, Þýskalandi og því aðeins 20 ára. Sem stelpa spilaði Henseleit í Golfclub am Meer, en fyrir 6 árum (2013) þegar hún var 14 ára skipti hún um klúbb og er nú í Hamburger Golf-Club, Falkenstein. Frá árinu 2014 hefir Lesa meira