Ragnheiður Jónsdóttir | júní. 14. 2020 | 21:30

BOU GSÍ 2020 (2): Jóhanna Lea sigraði í stúlknaflokki 17-18 ára

Nettó mótið – annað mótið á Barna- og Unglingamótaröð (hér skammst. BOU) GSÍ fór fram á Leirdalsvelli dagana 11.-13. júní. Alls kepptu 130 börn og unglingar í golfi í mótinu. Í stúlknaflokki þ.e. flokki 17 -18 ára stúlkna voru keppendur 4. Sigurvegari var Jóhanna Lea Lúðvíksdóttir, GR og var heildar- og sigurskor hennar 20 yfir pari. Í flokki 17-18 ára og eldri voru spilaðir 3 hringir Glæsilegir keppendur allar golfstúlkurnar okkar!!! Sjá má heildarúrslitin í stúlkuflokki 17-18 ára í Nettómótinu hér að neðan: 1 Jóhanna Lea Lúðvíksdóttir, GR, 20 yfir pari, 233 högg (77 79 77). 2 Kristín Sól Guðmundsdóttir, GM, 41 yfr pari, 254 högg (88 84 82). 3 Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | júní. 14. 2020 | 21:00

BOU GSÍ 2020 (2): Dagur Fannar sigraði í drengjaflokki

Nettó mótið – annað mótið á Barna- og Unglingamótaröð (hér skammst. BOU) GSÍ fór fram á Leirdalsvelli dagana 11.-13. júní s.l. Alls kepptu 130 börn og unglingar í golfi í mótinu. Í drengjaflokki þ.e. flokki 15-16 ára og yngri stráka voru skráðir keppendur 26, en 24 luku keppni. Sigurvegari var Dagur Fannar Ólafson, GKG og var heildar- og sigurskor hans 11 yfir pari, 153 högg (79 74) og átti hann 1 högg á klúbbfélaga sinn í GKG, Róbert Leó Arnórsson, sem varð í 2. sæti á 12 yfir pari, 154 höggum (81 73). Þrír kylfingar deildu síðan 3. sætinu í drengjaflokki: Gunnlaugur Árni Sveinsson, GKG; Óskar Páll Valsson, GA og Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | júní. 14. 2020 | 20:00

BOU GSÍ 2020 (2): Nína Margrét sigraði í telpuflokki

Nettó mótið – annað mótið á Barna- og Unglingamótaröð (hér skammst. BOU) GSÍ fór fram á Leirdalsvelli dagana 11.-13. júní. Alls kepptu 130 börn og unglingar í golfi í mótinu. Í telpuflokki þ.e. flokki 15 -16 ára telpna voru keppendur 14. Sigurvegari var Nína Margrét Valtýsdóttir, GR og var heildar- og sigurskor hennar 21 yfir pari. Glæsilegir keppendur allar golfstelpurnar okkar!!! Sjá má heildarúrslitin í telpuflokki í Nettómótinu hér að neðan: 1 Nína Margrét Valtýsdóttir, GR, 21 yfir pari, 163 högg (83 80). 2 Katrín Sól Davíðsdóttir, GM, 22 yfir pari, 164 högg (81 83). 3 María Eir Guðjónsdóttir, GM, 29 yfir pari, 171 högg (92 79). 4 Bjarney Ósk Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | júní. 14. 2020 | 19:00

BOU GSÍ 2020 (2): Veigar sigraði í strákaflokki

Nettó mótið – annað mótið á Barna- og Unglingamótaröð (hér skammst. BOU) GSÍ fór fram á Leirdalsvelli dagana 11.-13. júní s.l. Alls kepptu 130 börn og unglingar í golfi í mótinu. Í strákaflokki þ.e. flokki 14 ára og yngri stráka voru skráðir keppendur 25, en 23 luku keppni Sigurvegari var Veigar Heiðarsson, GA og var heildar- og sigurskor hans 8 yfir pari, 150 högg (80 70) og átti hann 5 högg á klúbbfélaga sinn í GA, Skúla Gunnar Ágústsson, sem varð í 2. sæti á 13 yfir pari, 155 höggum (80 75). Markús Marelsson, GK varð síðan í 3. sæti á samtals 16 yfir pari, 158 höggum (80 78). Sjá Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | júní. 14. 2020 | 18:00

BOU GSÍ 2020 (2): Perla Sól sigraði í stelpuflokki

Nettó mótið – annað mótið á Barna- og Unglingamótaröð (hér skammst. BOU) GSÍ fór fram á Leirdalsvelli dagana 11.-13. júní. Alls kepptu 130 börn og unglingar í golfi í mótinu. Í stelpuflokki þ.e. flokki 14 ára og yngri stelpna voru keppendur 23, og 22 sem luku keppni. Sigurvegari var Perla Sól Sigurbergsdóttir, GR og var heildar- og sigurskor hennar 17 yfir pari. Glæsilegir keppendur allar golfstelpurnar okkar!!! Sjá má heildarúrslitin í stelpuflokki í Nettómótinu hér að neðan: 1 Perla Sól Sigurbrandsdóttir, GR, 17 yfir pari, 159 högg (83 76) T-2 Fjóla Margrét Viðarsdóttir, GS, 23 yfir pari, 165 högg (88 77) T-2 Karen Lind Stefánsdóttir, GKG, 23 yfir pari, 165 högg Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | júní. 14. 2020 | 16:00

Afmæliskylfingar dagsins: Jón Halldórsson – 14. júní 2020

Afmæliskylfingur dagsins er Jón Halldórsson. Jón er fæddur 14. júní 1950 og á því 70 ára merkisafmæli í dag. Jón er í Golfklúbbi Vestmannaeyja. Komast má á facebook síðu Jóns til þess að óska honum til hamingju með daginn hér að neðan: Jón Halldórsson (70 ára – Innilega til hamingju!!!!) Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Teruo Sugihara, 14. júní 1937 – d. 28. desember 2011. Japönsk golfgoðsögn); Catherine Rita Panton-Lewis, 14. júní 1955 (65 ára); Davíð Rúnar Dabbi Rún, 14. júní 1971 (49 ára); Berglind Rut Hilmarsdóttir, 14. júní 1973 (47 ára); Oddgeir Þór Gunnarsson, 14. júní 1973 (47 ára); Stéphanie Arricau, 14. júní 1973 (47 Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | júní. 13. 2020 | 23:59

PGA: Schauffele efstur f. lokahring Charles Schwab Challenge

Það er bandaríski kylfingurinn Xander Schauffele sem er efstur fyrir lokahring Charles Schwab Challenge. Schauffele hefir spilað á samtals 13 undir pari, 197 höggum (65 66 66). Í 2. sæti, fast á hæla Schauffele, eru 5 kylfingar, sem allir hafa spilað á samtals 12 undir pari, 198 höggum. Þetta eru þeir: Gary Woodland, Justin Thomas, Jordan Spieth og Collin Morikawa frá Bandaríkjunum og Suður-Afríkumaðurinn Branden Grace. Spennandi að sjá hvort og þá hver þeirra stendur uppi sem sigurvegari sunnudagskvöldið! Sjá má stöðuna á Charles Schwab Challenge með því að SMELLA HÉR: 

Ragnheiður Jónsdóttir | júní. 13. 2020 | 20:00

Golfgrín á laugardegi (24/2020)

Hér er einn gamall og góður: Netanyahu, forsætisráðherra Ísraels, leggur til við páfann að komast að því með golfmóti hverjir séu betri: Gyðingar eða kaþólikkar. Páfinn ráðfærir sig við kardínálana sína í Vatíkaninu: „Það besta sem við getum gert er að hringja í  Jack Nicklaus í Ameríku. Við skipum hann kardinála, þá getur hann spilað gegn Netanyahu og sigurinn er vís. “ Allir voru sammála um að framfylgja þessari hugmynd, þar sem páfinn er jú óskeikull. Hringt er í Jack Nicklaus og honum finnst þetta vera heiður og tekur hlutverkið að sér. Eftir golfleikinn kemur Nicklaus til Vatíkansins og tilkynnir: „Ég lenti í öðru sæti, yðar heilagleiki.“ „Fyrirgefðu ? Aðeins í Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | júní. 13. 2020 | 16:00

Afmæliskylfingur dagsins: Særós Eva Óskarsdóttir – 13. júní 2020

Það er Særós Eva Óskarsdóttir, GKG, sem er afmæliskylfingur dagsins. Særós Eva er fædd 13. júní 1995 og á því 25 ára stórafmæli í dag. Særós Eva er í afrekskylfingahóp GSÍ og spilar á Mótaröð þeirra bestu og í bandaríska háskólagolfinu með golfliði Boston University. Komast má á facebook síðu afmæliskylfingsins til þess að óska honum til hamingju með afmælið hér að neðan Særós Eva Óskarsdóttir (Innilega til hamingju með 25 ára stórafmælið!!!) Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Ben Arda f. 13. júní 1929–d. 20. desember 2006; Rauðhús Til Leigu Eyjafjarðarsveit, 13. júní 1964 (56 árs) Magnús Örn Guðmarsson 13. júní 1968 (52 ára); Richard McEvoy, Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | júní. 12. 2020 | 16:00

Afmæliskylfingur dagsins: Sigurpáll Geir Sveinsson – 12. júní 2020

Afmæliskylfingur dagsins er Sigurpáll Geir Sveinsson. Sigurpáll Geir er fæddur 12. júní 1975 og á því 45 ára afmæli í dag. Sigurpáll er þekktastur í dag, fyrir að vera golfkennari, sá um afreksstarf hjá GK og GM og nú síðast (2017) var Siggi Palli eins og margir þekkja hann, ráðinn íþróttastjóri Golfklúbbs Suðurnesja (GS). Eins hefir hann starfað hjá GÞH á Hellishólum í Fljótshlíð. Sigurpáll byrjaði í golfi fyrir u.þ.b. 30 árum, árið 1989, þá 14 ára. Hann var í íslenska landsliðinu í golfi á árunum 1992-2003, en á þeim árum var hann í Golfklúbbi Akureyrar. Sigurpáll varð m.a. þrívegis Íslandsmeistari karla (1994, 1998 og 2002) og þrisvar sinnum í Lesa meira