
BOU GSÍ 2020 (2): Nína Margrét sigraði í telpuflokki
Nettó mótið – annað mótið á Barna- og Unglingamótaröð (hér skammst. BOU) GSÍ fór fram á Leirdalsvelli dagana 11.-13. júní.
Alls kepptu 130 börn og unglingar í golfi í mótinu.
Í telpuflokki þ.e. flokki 15 -16 ára telpna voru keppendur 14.
Sigurvegari var Nína Margrét Valtýsdóttir, GR og var heildar- og sigurskor hennar 21 yfir pari.
Glæsilegir keppendur allar golfstelpurnar okkar!!!
Sjá má heildarúrslitin í telpuflokki í Nettómótinu hér að neðan:
1 Nína Margrét Valtýsdóttir, GR, 21 yfir pari, 163 högg (83 80).
2 Katrín Sól Davíðsdóttir, GM, 22 yfir pari, 164 högg (81 83).
3 María Eir Guðjónsdóttir, GM, 29 yfir pari, 171 högg (92 79).
4 Bjarney Ósk Harðardóttir, GR, 30 yfir pari, 172 högg (90 82).
5 Berglind Erla Baldursdóttir, GM, 38 yfir pari, 180 högg (101 79)
6 Katrín Hörn Daníelsdóttir, GKG, 42 yfir pari, 184 högg (94 90).
7 Auður Sigmundsdóttir, GR, 44 yfir pari, 186 högg (103 83).
8 Elsa Maren Steinarsdóttir, GL, 49 yfir pari, 191 högg (102 89).
T-9 Laufey Kristín Marinósdóttir, GKG, 50 yfir pari, 192 högg (106 86).
T-9 Gunnhildur Hekla Gunnarsdóttir, 50 yfir pari, 192 högg (96 96).
11 Sara Kristinsdóttir, GM, 51 yfir pari, 193 högg (97 96).
12 Lana Sif Harley, GA, 54 yfir pari, 196 högg (96 100).
13 Berglind Ósk Geirsdóttir, GR, 67 yfir pari, 209 högg (101 108).
14 Eydís Arna Róbertsdóttir, GM, 68 yfir pari, 210 högg (104 106).
- janúar. 20. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Silja Rún Gunnlaugsdóttir – 20. janúar 2021
- janúar. 20. 2021 | 10:00 Paulina Gretzky talar um samband sitt við DJ
- janúar. 20. 2021 | 09:30 Thorbjørn Olesen með Covid-19
- janúar. 20. 2021 | 07:30 Spurning hvort Olympíuleikarnir fari fram 2021?
- janúar. 20. 2021 | 07:00 Haraldur Júlíusson látinn
- janúar. 20. 2021 | 06:00 GM: 40 ár frá stofnun GKJ
- janúar. 19. 2021 | 19:00 GA: Veigar hlaut háttvísibikarinn 2020
- janúar. 19. 2021 | 18:00 Paige Spiranac segir Tiger ekkert skrímsli þrátt fyrir framhjáhald
- janúar. 19. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Tommy Fleetwood – 19. janúar 2021
- janúar. 19. 2021 | 10:00 PGA: Jon Rahm dregur sig úr móti vikunnar
- janúar. 18. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Guðný María Guðmundsdóttir – 18. janúar 2021
- janúar. 18. 2021 | 12:00 Hver er kylfingurinn: Kevin Na?
- janúar. 18. 2021 | 01:30 PGA: Na sigraði á Sony Open
- janúar. 18. 2021 | 00:01 Thomas missir Ralph Lauren sem styrktaraðila
- janúar. 17. 2021 | 21:00 GA: Lárus Ingi kylfingur ársins 2020