Særós Eva Óskarsdóttir, GKG
Ragnheiður Jónsdóttir | júní. 13. 2020 | 16:00

Afmæliskylfingur dagsins: Særós Eva Óskarsdóttir – 13. júní 2020

Það er Særós Eva Óskarsdóttir, GKG, sem er afmæliskylfingur dagsins. Særós Eva er fædd 13. júní 1995 og á því 25 ára stórafmæli í dag. Særós Eva er í afrekskylfingahóp GSÍ og spilar á Mótaröð þeirra bestu og í bandaríska háskólagolfinu með golfliði Boston University.

Komast má á facebook síðu afmæliskylfingsins til þess að óska honum til hamingju með afmælið hér að neðan

Særós Eva Óskarsdóttir, GKG

Særós Eva Óskarsdóttir (Innilega til hamingju með 25 ára stórafmælið!!!)

Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Ben Arda f. 13. júní 1929–d. 20. desember 2006; Rauðhús Til Leigu Eyjafjarðarsveit, 13. júní 1964 (56 árs) Magnús Örn Guðmarsson 13. júní 1968 (52 ára); Richard McEvoy, 13. júní 1979 (41 árs); In Kyung Kim 13. júní 1988 (32 ára); Handverk Beggu, 13. júní 1990 (30 ára STÓRAFMÆLI) ….. og … Gudfinnur G Vilhjálmsson og Eldofninn Grímsbæ

Golf 1 óskar afmæliskylfingnum og öðrum kylfingum sem afmæli eiga í dag innilega til hamingju með afmælið!

Ef þið viljið koma að afmælisgrein eða láta afmæliskylfings getið í upptalningu kylfinga, sem eiga afmæli hafið samband við golf1@golf1.is.