Ragnheiður Jónsdóttir | febrúar. 21. 2021 | 16:00

Afmæliskylfingur dagsins: Ólöf Guðmundsdóttir – 21. febrúar 2021

Afmæliskylfingur dagsins er Ólöf Guðmundsdóttir. Ólöf er fædd 21. febrúar 1957 og er í Golfklúbbnum Keili í Hafnarfirði. Komast má á facebook síðu Ólafar hér að neðan til þess að óska henni til hamingju með afmælið… Ólöf Guðmundsdóttir, GK Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Maurice Bembridge, 21. febrúar 1945 (76 ára); Guðbjörg Ingólfsdóttir, 21. febrúar 1952 (69 ára); Haukur Sigvaldason 21. febrúar 1957 (64 ára); Jóhann Pétur Guðjónsson 21. febrúar 1970 (51 árs); Þórey Eiríka Pálsdóttir 21. febrúar 1972 (49 ára); Holly Aitchison, 21. febrúar 1987 (34 ára); Cameron Davis, 21. febrúar 1995 (26 ára); ….. og ….. Golf 1 óskar afmæliskylfingnum og öðrum kylfingum sem afmæli eiga Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | febrúar. 20. 2021 | 20:00

Golfgrín á laugardegi (8/2021)

Kylfingur, sem er að spila erlendis er að slá af teig, þegar hann sér veiðimann ganga yfir flötina á brautinni, sem hann er að spila, líkt og það sé einhver sjálfsagður hlutur. Kylfingurinn er pirraður og slær boltann langt út fyrir braut. Óáreittur heldur veiðimaðurinn áfram að skógarjaðrinum. Næstu tvö högg hins truflaða kylfings geiga líka. Honum brestur þolinmæðin, hleypur til veiðimannsins og horfist í augu við hann. Síðan segir hann: „Geturðu ekki lesið? Það eru skilti alls staðar þar sem á stendur „Aðeins fyrir kylfinga! “ Veiðimaðurinn svarar brosandi: „Ja, ef þú kemur ekki upp mig, skal ég ekki koma upp um þig!„

Ragnheiður Jónsdóttir | febrúar. 20. 2021 | 16:00

Afmæliskylfingar dagsins: Erlingur Arthúrsson, Hermóður Sigurðsson, Hilmar Theódór Björgvinsson og Theodór Emil Karlsson —————– 20. febrúar 2021

Afmæliskylfingar dagsins í dag eru fjórir hér á Golf1: Theodór Emil Karlsson,  Hermóður Sigurðsson, Hilmar Theódór Björgvinsson og Erlingur Arthúrsson.  Erlingur og Hilmar fæddust báðir 20. febrúar 1961 og eiga því 60 ára merkisafmæli í dag. Erlingur er í Golfklúbbi Hveragerðis (GHG), formaður þess klúbbs til margra ára, en Hilmar í Golfklúbbi Suðurnesja (GS). Sjá má 10 ára gamalt viðtal Golf 1 við Erling með því að SMELLA HÉR:  – Hilmar er kvæntur Guðnýu Sigríði Magnúsdóttur.   Komast má á facebooksíðu þeirra til þess að óska þeim til hamingju með merkisafmælið hér að neðan Erlingur Arthúrsson, GHG (60 ára) – Innilega til hamingju með merkisafmælið!!! Hilmar Theódór Björgvinsson, GS (60 ára) Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | febrúar. 19. 2021 | 19:00

Árið 2020 eitt það besta hjá GKB og GÞ

Árið 2020 geymist í minningunni sem algjört „annus horribilis“ í hugum margra vegna Covid-19 – sumir vilja helst gleyma árinu ….. …. en aðrir ekki, því þeir sem ekki voru veikir, léku sér m.a. í golfi ….. og það á völlum Kiðjabergs og í Þorlákshöfn og sáu þeir golfklúbbar mikla aukningu bæði á félögum og spiluðum hringjum. Í Þorlákshöfn hjá GÞ fjölgaði félögum um 60% og 76% aukning varð á spiluðum hringjum Árið 2020 var það besta frá upphafi hjá GÞ, en spilaðir voru litlu yfir 14.000 hringir. Sömu sögu er að segja með Kiðjabergið – þar skilaði klúbburinn 13 milljóna rekstrarafgangi og munar þar mestu aukning vallargjalda (þó tekjutap Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | febrúar. 19. 2021 | 16:00

Afmæliskylfingur dagsins: Richard Green – 19. febrúar 2021

Afmæliskylfingur dagsins er Richard Green. Green  fæddist 19. febrúar 1971 í Williamstown, nálægt Melbourne í Viktoríuríki í Ástralíu og á því 50 ára stórafmæli í dag. Green gerðist atvinnumaður í golfi 1992 og komst á Evróputúrinn 1996. Hann hefir sigrað 7 sinnum á alþjóðavísu, þar af 3 sinnum á Evróputúrnum, síðast á Portugal Masters 2010. Fyrsti sigur Green á Evróputúrnum kom 1997 á Dubai Desert Classic og varð hann fyrsti örvhenti kylfingurinn til þess að sigra á Evróputúrnum, allt frá því Bobby Charles tókst að vinna á Swiss Open árið 1974. Green ásamt öðrum á vallarmetið á Carnoustie (64 högg). Besti árangur Green á risamótum er T-4 árangur á Opna Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | febrúar. 18. 2021 | 16:00

Afmæliskylfingur dagsins: Friðrik Kristjánsson – 18. febrúar 2021

Afmæliskylfingur dagsins er Friðrik Kristjánsson. Hann er fæddur 18. febrúar 1961 og á því  60 ára merkisafmæli í dag!!! Komast má á facebook síðu afmæliskylfingsins hér að neðan til þess að óska honum til hamingju með daginn: Friðrik Kristjánsson (60 ára – Innilega til hamingju með afmælið!!!) Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Judy Rankin, 18. febrúar 1945 (76 ára);  Hjalti Árnason, 18. febrúar 1963 (58 ára); Hraunkot Keilir, 18. febrúar 1967 (54 ára); Halla Himintungl, 18. febrúar 1970 (51 árs); Thomas Björn, 18. febrúar 1971 (50 ára STÓRAFMÆLI!!!); Örn Ævar Hjartarson, GS, 18. febrúar 1978 (43 ára); Andrew Johnston, 18. febrúar 1989 (32 ára – sigraði m.a. Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | febrúar. 17. 2021 | 18:00

Ólafía Þórunn á von á 1. barni sínu – Gerir tímamótasamning við KPMG

Atvinnukylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir og unnusti hennar Thomas Bojanowski eiga von á sínu fyrsta barni í sumar. Ólafía Þórunn mun því ekki sinna keppnisgolfi á næstunni. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Ólafíu og KPMG.. Þrátt fyrir að geta ekki sinnt keppnisgolfi hafa Ólafía Þórunn og KPMG gengið frá nýjum samningi um áframhaldandi samstarf. Endurnýjun samstarfssamningsins felur m.a. í sér að Ólafía Þórunn mun halda áfram að stuðla að aukinni þátttöku barna og unglinga í golfi – ekki síst stúlkna. Ólafía Þórunn Kristinsdóttir: „Draumurinn um Ólympíuleika er settur í bið þetta skiptið til að uppfylla annan draum, en ég er langt frá því að leggja golfsettið á hilluna. Ég hef fullan Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | febrúar. 17. 2021 | 16:00

Afmæliskylfingur dagsins: Peter Corsar Anderson – 17. febrúar 2021

Afmæliskylfingur dagsins er Peter Corsar Anderson. Hann fæddist 6. febrúar 1871 í Menmuir, Forfarshire, Skotlandi og eru því 150 ár í dag fæðingu hans. Hann var mjög áhrifamikill kylfingur og golfkennari í Vestur-Ástralíu á sínum tíma. Meðal helstu afreka hans er sigur í British Amateur 1893, sem þá var risamót og besti árangurinn var T-19 árangur í Opna breska sama ár.  Einnig sigraði hann margsinnis í Surrey Hills Gentlemen´s Championship (1898, 1899 og 1902). Kona hans var Agnes Henrietta Macartney og áttu þau einn son Mark Peter Anderson. Peter Corsar Anderson lést  26. ágúst 1955. Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Michael Hoke Austin, f. 17. febrúar 1910 – Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | febrúar. 16. 2021 | 18:00

GSÍ: Ólafur Loftsson ráðinn afreksstjóri GSÍ

Ólafur Björn Loftsson hefur verið ráðinn sem afreksstjóri Golfsambands Íslands. Gregor Brodie hefur látið af störfum en hann hefur gegnt því starfi síðastliðin tvö ár. „Ég er þakklátur fyrir þetta tækifæri og fullur tilhlökkunar fyrir þessu spennandi starfi. Ég hef mikla ástríðu fyrir golfíþróttinni og hef sérstakan áhuga á að styðja sem best við okkar afrekskylfinga. Ég hef fengið góða innsýn inn í íslenskt afreksgolf bæði sem afrekskylfingur og þjálfari og mun sú reynsla klárlega nýtast í starfinu,“ segir Ólafur sem mun sinna starfi afreksstjóra í fullu starfi frá og með 1. mars n.k. „Ég hef haft nóg að gera á undanförnum misserum við ýmis verkefni sem tengjast golfíþróttinni. Það Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | febrúar. 16. 2021 | 16:00

Afmæliskylfingar dagsins: Rúrí Eggertsdóttir – 16. febrúar 2021

Afmæliskylfingur dagsins er Rúrí Eggertsdóttir. Rúrí Eggertsdóttir er fædd 16. febrúar 1971 og fagnar því 50 ára stórafmæli í dag. Komast má á facebooksíðu Rúrí til þess að óska henni til hamingju með stórafmælið hér að neðan Rúrí Eggertsdóttir – 50 ára – Innilega til hamingju með stórafmælið!!! Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Donald Ray Seachrest, f. 16. febrúar 1933 – d. 20. janúar 2006; Marlene Hagge. f. 16. febrúar 1934 (87 ára); Stephen McAllister, 16. febrúar 1962 (59 ára); Hanna Guðlaugsdóttir, 16. febrúar 1968 (53 ára); Ruri Eggertsdottir, 16. febrúar 1971 (49 ára); Ana Belén Sánchez, 16. febrúar 1976 (45 ára); Stacy Lewis, 16. febrúar 1985 Lesa meira