1. maí mót GHR og Hole in One – 1. maí 2012
Afmæliskylfingur dagsins: Hilmir Heiðar Lundevik – 2. maí
Það er Hilmir Heiðar Lundevik, sem er afmæliskylfingur dagsins. Hilmir Heiðar er fæddur 2. maí 1982 og á því 30 ára stórafmæli í dag. Hilmir Heiðar er í FH og Golfklúbbnum Keili í Hafnarfirði. Hann er trúlofaður Karen Emilsdóttur og á 1 son: Emil Gauta Hilmisson. Komast má á Facebooksíðu afmæliskylfingsins til þess að óska honum til hamingju með daginn hér: Hilmir Heiðar Lundevik Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Mike Joyce, 2. maí 1939 (73 ára) Zhang Lian-wei, 2. maí 1965 (47 ára) …. og …. Örninn Golfverslun (15 ára) Birna Gudmundsdottir Trúbador ÁsgeirKr (40 ára) Guðmundur Ragnarsson (33 ára) Aggystar ísland (32 ára) Auður Guðjónsdóttir Golf 1 óskar afmæliskylfingnum og Lesa meira
GR: Theodór Ingi og Gylfi Aron sigruðu á Opnunarmóti Grafarholts í samvinnu við Didriksons – myndasería
Í dag fór fram glæsilegt Opnunarmót Grafarholts. Það verður að segjast eins og er að Grafarholtið kemur einstaklega vel undan vetri, brautir og flatir iðagrænar og fallegar. Grafarholtsvöllurinn er þar með opnaður með formlegum hætti. Það voru 175 skráðir til leiks og 172 luku keppni. Sjá má myndaseríu úr mótinu hér: OPNUNARMÓT GRAFARHOLTS 1. MAÍ 2012 Leikfyrirkomulag mótsins í dag var flokkaskipt punktakeppni þ.e. keppt var í 2 flokkum: fgj. 0- 8,4 og lægra og fgj. 8,5 og hærra og veitt þrenn verðlaun í hvorum flokki. Helstu úrslit urðu eftirfarandi: Forgjöf 0 – 8,4; 1. sæti: Theódór Ingi Gíslason, GR. 40 pkt. Hann hlaut DIDRIKSONS hlífðar/ regnjakka og buxur ásamt Lesa meira
Opnunarmót Grafarholts 1. maí 2012
GSG: Helstu úrslit úr 1. maí Öldungamóti GSG – myndasería
Í dag fór fram flokkaskipt 1. maí öldungamót og (35+) á Kirkjubólsvelli þeirra Sandgerðinga. Þátttakendur voru 42. Helstu úrslit má sjá hér að neðan og myndaseríu úr mótinu hér: MYNDASERÍA ÚR 1. MAÍ ÖLDUNGAMÓTI – (35+) Karlar 35 ára og eldri Höggleikur án forgj 1.sæti Hafþór Barði Birgisson 74h Punktar 1.sæti Sigurjón G Ingibjörnsson 37p 2.sæti Birgir Arnar Birgisson 35p 3.sæti Annel Jón Þorkelsson34p Öldungaflokkur, karlar 55 ára og eldri Höggleikur án forgj 1.sæti Guðmundur Einarsson 79h Punktar 1.sæti Þorsteinn Heiðarsson 37p 2.sæti Guðlaugur Gíslason 33p 3.sæti Valur Rúnar Ármannsson 33p Öldungar 70+ Höggleikur án forgj 1.sæti Sigurjón Rafn Gíslason 88h Punktar 1.sæti Birgir Jónsson 34p 2.sæti Skafti Þórisson23p 3.sæti Jón H Ólafsson21p Konur 35 ára og eldri Höggleikur án forgj 1.sæti Gróa Axelsdóttir 104h Punktar Lesa meira
Opna 1. maí Öldungamót og 35+ hjá GSG
GÞ: Tinna og Helgi Már sigruðu á Opna 1. maí mótinu í Þorlákshöfn
Í dag fór fram 1. maí mót á Þorláksvelli, í Þorlákshöfn. Það var þurrt en skýjað og alveg ágætis golfveður. Það voru 66 sem luku keppni. Í 1. sæti í höggleiknum varð Tinna Jóhannsdóttir, GK, á glæsilegu skori -3 undir pari, 68 höggum. Helgi Már Valdimarsson, GKG vann punktakeppnina á 42 punktum. Helstu úrslit í höggleik án forgjafar: Staða Kylfingur Klúbbur Fgj. Síðasti hringur Hringir Alls Hola F9 S9 Alls Mismunur H1 Alls Mismunur 1 Tinna Jóhannsdóttir GK -3 F 35 33 68 -3 68 68 -3 2 Helgi Már Valdimarsson GKG 5 F 36 34 70 -1 70 70 -1 3 Guðni Vignir Sveinsson GS 2 F 37 37 Lesa meira
GBO: Úrslit úr Opna 1. maí móti GBO
Í dag fór fram á Syðridalsvelli þeirra Bolungvíkinga, Opna 1. maí mótið. Það var Högni Gunnar Pétursson, GÍ, sem var á besta skorinu, 75 höggum. Hann vann einnig punktakeppnina; var á 39 glæsilegum punktum. Úrslit í höggleiknum urðu eftirfarandi: Staða Kylfingur Klúbbur Fgj. Síðasti hringur Hringir Alls Hola F9 S9 Alls Mismunur H1 Alls Mismunur 1 Högni Gunnar Pétursson GÍ 7 F 38 37 75 4 75 75 4 2 Kristinn Þórir Kristjánsson GÍ 6 F 38 41 79 8 79 79 8 3 Páll Guðmundsson GBO 10 F 45 40 85 14 85 85 14 4 Weera Khiansanthiah GBO 3 F 42 45 87 16 87 87 16 5 Lesa meira
LET: Catriona á titil að verja á Opna skoska kvennamótinu sem hefst n.k. föstudag
Á föstudaginn n.k. 3. maí 2012 hefst Aberdeen Asset Management Ladies Scottish Open styrkt af EventScotland 1 á Archerfield Links á hinum sögufræga stað East Lothian í Skotlandi. Mótið er hluti af Evrópumótaröð kvenna (ens.: Ladies European Tour, skammst. LET). Verðlaunaféð sem keppt er um er €218,040. Þetta er 3 daga mót og lýkur sunnudaginn 5. maí 2012. Sú sem á titil að verja er hin skoska Catriona Matthew. Allur rjómi evrópskra kvenkylfinga tekur þátt í mótinu.
Tiger tilbúinn í slaginn á Quail Hollow – hvert skyldi vera uppáhaldspúttið á ferlinum og uppáhaldsrisamót Tigers?
Tiger Woods mætir aftur til keppni á PGA Tour í þessari viku á Wells Fargo Championship í Charlotte, Norður-Karólínu, sannfærður um að hann hafi leyst öll vandamál með sláttinn, sem truflaði hann í síðasta mánuði á Masters. Fyrrum nr. 1 á heimslistanum (Tiger), sem er núverandi nr. 7 á heimslistanum náði ekki að „breaka“ 72 í neinum hringja sinna á the Masters núna nýverið og er þetta versta frammistaða hans frá því hann gerðist atvinnumaður. Hann barðist við að ljúka leik á 74 höggum og var á samtals +5 yfir pari eða samtals 293 höggum og sýndi gamla takta þegar hann kastaði kylfum og sparkaði í þær. „Á the Masters átti Lesa meira




