
GSG: Helstu úrslit úr 1. maí Öldungamóti GSG – myndasería
Í dag fór fram flokkaskipt 1. maí öldungamót og (35+) á Kirkjubólsvelli þeirra Sandgerðinga. Þátttakendur voru 42. Helstu úrslit má sjá hér að neðan og myndaseríu úr mótinu hér: MYNDASERÍA ÚR 1. MAÍ ÖLDUNGAMÓTI – (35+)
Karlar 35 ára og eldri
Höggleikur án forgj 1.sæti Hafþór Barði Birgisson 74h
Punktar 1.sæti Sigurjón G Ingibjörnsson 37p
2.sæti Birgir Arnar Birgisson 35p
3.sæti Annel Jón Þorkelsson34p
Öldungaflokkur, karlar 55 ára og eldri
Höggleikur án forgj 1.sæti Guðmundur Einarsson 79h
Punktar 1.sæti Þorsteinn Heiðarsson 37p
2.sæti Guðlaugur Gíslason 33p
3.sæti Valur Rúnar Ármannsson 33p
Öldungar 70+
Höggleikur án forgj 1.sæti Sigurjón Rafn Gíslason 88h
Punktar 1.sæti Birgir Jónsson 34p
2.sæti Skafti Þórisson23p
3.sæti Jón H Ólafsson21p
Konur 35 ára og eldri
Höggleikur án forgj 1.sæti Gróa Axelsdóttir 104h
Punktar 1.sæti Guðrún Erna Guðmundsdóttir 25p
2.sæti Erla Jóna Hilmarsdóttir 18p
3.sæti Kristín Erna Guðmundsdóttir 13p
Næstur holu
2.braut Annel Jón Þorkellsson 3,40m
15.braut Sveinn H Gíslason 4,90m
- janúar. 20. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Silja Rún Gunnlaugsdóttir – 20. janúar 2021
- janúar. 20. 2021 | 10:00 Paulina Gretzky talar um samband sitt við DJ
- janúar. 20. 2021 | 09:30 Thorbjørn Olesen með Covid-19
- janúar. 20. 2021 | 07:30 Spurning hvort Olympíuleikarnir fari fram 2021?
- janúar. 20. 2021 | 07:00 Haraldur Júlíusson látinn
- janúar. 20. 2021 | 06:00 GM: 40 ár frá stofnun GKJ
- janúar. 19. 2021 | 19:00 GA: Veigar hlaut háttvísibikarinn 2020
- janúar. 19. 2021 | 18:00 Paige Spiranac segir Tiger ekkert skrímsli þrátt fyrir framhjáhald
- janúar. 19. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Tommy Fleetwood – 19. janúar 2021
- janúar. 19. 2021 | 10:00 PGA: Jon Rahm dregur sig úr móti vikunnar
- janúar. 18. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Guðný María Guðmundsdóttir – 18. janúar 2021
- janúar. 18. 2021 | 12:00 Hver er kylfingurinn: Kevin Na?
- janúar. 18. 2021 | 01:30 PGA: Na sigraði á Sony Open
- janúar. 18. 2021 | 00:01 Thomas missir Ralph Lauren sem styrktaraðila
- janúar. 17. 2021 | 21:00 GA: Lárus Ingi kylfingur ársins 2020