
GSG: Helstu úrslit úr 1. maí Öldungamóti GSG – myndasería
Í dag fór fram flokkaskipt 1. maí öldungamót og (35+) á Kirkjubólsvelli þeirra Sandgerðinga. Þátttakendur voru 42. Helstu úrslit má sjá hér að neðan og myndaseríu úr mótinu hér: MYNDASERÍA ÚR 1. MAÍ ÖLDUNGAMÓTI – (35+)
Karlar 35 ára og eldri
Höggleikur án forgj 1.sæti Hafþór Barði Birgisson 74h
Punktar 1.sæti Sigurjón G Ingibjörnsson 37p
2.sæti Birgir Arnar Birgisson 35p
3.sæti Annel Jón Þorkelsson34p
Öldungaflokkur, karlar 55 ára og eldri
Höggleikur án forgj 1.sæti Guðmundur Einarsson 79h
Punktar 1.sæti Þorsteinn Heiðarsson 37p
2.sæti Guðlaugur Gíslason 33p
3.sæti Valur Rúnar Ármannsson 33p
Öldungar 70+
Höggleikur án forgj 1.sæti Sigurjón Rafn Gíslason 88h
Punktar 1.sæti Birgir Jónsson 34p
2.sæti Skafti Þórisson23p
3.sæti Jón H Ólafsson21p
Konur 35 ára og eldri
Höggleikur án forgj 1.sæti Gróa Axelsdóttir 104h
Punktar 1.sæti Guðrún Erna Guðmundsdóttir 25p
2.sæti Erla Jóna Hilmarsdóttir 18p
3.sæti Kristín Erna Guðmundsdóttir 13p
Næstur holu
2.braut Annel Jón Þorkellsson 3,40m
15.braut Sveinn H Gíslason 4,90m
- mars. 26. 2023 | 23:24 PGA: Sam Burns sigraði í WGC-Dell holukeppninni
- mars. 21. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Stewart Cink ——– 21. mars 2023
- mars. 21. 2023 | 15:00 Next Golf Tour: Sigurður Arnar sigraði á Adare Manor!!!
- mars. 20. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Arjun Atwal ——– 20. mars 2023
- mars. 20. 2023 | 08:45 Champions: Ernie Els sigraði á Hoag Classic
- mars. 20. 2023 | 08:00 LIV: Danny Lee sigraði í LIV Golf – Tucson
- mars. 19. 2023 | 22:30 PGA: Taylor Moore sigraði á Valspar
- mars. 19. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Guðrún Kristín Bachmann – 19. mars 2023
- mars. 19. 2023 | 14:00 PGA: Adam Schenk leiðir f. lokahring Valspar m/Fleetwood og Spieth á hælunum
- mars. 18. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (11/2023)
- mars. 18. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Bragi Brynjarsson og Marousa Polias – 18. mars 2023
- mars. 18. 2023 | 15:00 LET: Pauline Roussin-Bouchard sigraði í einstaklingskeppni Aramco Team Series – Singapore
- mars. 17. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Tumi Hrafn Kúld – 17. mars 2023
- mars. 16. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Vincent Tshabalala og Guðný Ævarsdóttir – 16. mars 2023
- mars. 15. 2023 | 18:00 Evróputúrinn: Jorge Campillo sigraði á Magical Kenya Open