Hæfileikar eru ofmetnir
Ég var að horfa á Golf Channel nú nýverið og horfði á einn besta golfkennara í Flórída, Martin Hall, sem nú er með sinn eiginn golfkennsluþátt á GC mæla með bók eftir Geoff Colvin sem upp á íslensku heitir „Hæfileikar eru ofmetnir“ eða á frummálinu „Talent is Overrated.“ (Nokkuð skondið því ef ferilsskrá Martin Hall hjá Ibis Golf klúbbnum í Flórída er lesin (SMELLIÐ HÉR:) þá hefst hún á orðunum: „Martin er maður margra fágætra hæfileika“ eða upp á ensku „Martin Hall is a man of many rare talents.“) Hvernig er það er Hall ofmetinn? Nei, hér er nú komið aðeins of langt í útúrsnúningnum. Hvað sem öðru leið, bókin Lesa meira
Suzann Pro Challenge hefst n.k. föstudag í Osló
Suzann Pro Challenge hefst í Osló n.k. föstudag og stendur dagana 7.-9. september 2012. Þetta er í fyrsta sinn sem mótið fer fram. Bestu kvenkylfingar sögunnar koma saman til þess að spila saman í mótinu í Oslo Golf Club næstu helgi þ.e.: Suzann Pettersen, Yani Tseng, Annika Sörenstam og Lorena Ochoa. Annika Sörenstam og Lorena Ochoa líta aðeins upp frá fjölskylduskyldum sínum og taka sér kylfu í hönd. Stúlkurnar munu spila 18 holurnar í Bogstad Golf Club, í tveggja manna liðum. Mótið er m.a. haldið til stuðnings góðgerðarsamtökunum sem Suzann styrkir „Right to Play“ Dagskráin lítur svona út fyrir sunnudaginn 9. september 09:00 – Golfklúbburinn opnar 10:00 – Team Suzann Lesa meira
PGA: Rory McIlroy sigraði á Deutsche Bank Championship – hápunktar og högg 4. dags
Það var Rory McIrloy sem stóð uppi sem sigurvegari á Deutsche Bank Championship. Hann lék hringina 4 á mótinu á samtals 20 undir pari, 264 höggum (67 67 65 65). „Ég átti nokkur klúður í upphafi en augljóslega gerði ég nóg (til að sigra) og ég er mjög glaður að hafa sigrað“ sagði McIrloy eftir að ljóst var að hann hafði unnið Deutsche Bank mótið. Í 2. sæti varð Louis Oosthuizen, aðeins 1 höggi á eftir Rory, samtals 19 undir pari, á 265 höggum (66 65 63 71). Segja má að slakur lokahringur hafi gert út um sigurvonir hans í mótinu. Í 3. sæti varð svo Tiger sem ekki náði Lesa meira
Nýju stúlkurnar á LET 2012 (9. grein af 34): Valentine S. Derrey
Valentine Derrey er 25 ára franskur kylfingur frá París, sem átt hefir sæti í franska landsliðinu frá árinu 2001. Hún er fædd í París 13. júní 1987 og á því sama afmælisdag og Særós Eva Óskarsdóttir, GKG. Hún varð ein af 3 stúlkum sem deildu 26. sætinu á Q-school LET í byrjun árs á La Manga golfvellinum á Spáni og hlutu fullan keppnisrétt á LET 2012. Hinar í 26. sæti hafa þegar verið kynntar þ.e. bandarísku stúlkurnar Dawn M. Shockley og Esther Choe. En Valentine gerir meira en að spila á LET keppnistímabilið 2012 – hún er með spilarétt á LPGA og var ein af „nýju stúlkunum á LPGA“ sem Lesa meira
Hver er kylfingurinn: Suzann Pettersen? (4. grein af 4)
Hér er komið að 4. og síðustu greininni um norska kylfinginn Suzann Pettersen. Tæpt verður á því helsta í ferli Suzann s.l. 2 ár: 2010 Suzann varð í 2. sæti 6 sinnum á LPGA Tour, árið 2010, en tókst ekki að landa sigri. 2011 Pettersen vann bug á 20 mánaða sigurleysi í maí 2011, þegar hún sigraði á Sybase Match Play Championship í,Hamilton Farm Golf Club í New Jersey. Hún spilaði í köldu, rigningarveðri og vann alla 6 leiki sína á 4 dögum og sigraði m.a. nr. 1 á heimslistanum, Yani Tseng í fjórðungsúrslitum og Cristie Kerr í úrslitaleiknum. Snemma í ágúst vann hún Ladies Irish Open á LET á Lesa meira
Afmæliskylfingur dagsins: Þór Geirsson – 3. september 2012
Afmæliskylfingur dagsins er Þór Geirsson. Hann er fæddur 3. september 1952 og á því 60 ára stórafmæli í dag!!! Þór er í Golfklúbbnum Vestarr í Grundarfirði (GVG). Hann var m.a. í sigursælu liði GVG sem spilaði í 4. deild í sveitakeppni GSÍ í Hveragerði. Þór er kvæntur og á 4 börn. Komast má á facebook síðu afmæliskylfingsins til þess að óska honum til hamingju með merkisafmælið hér að neðan: Þór Geirsson (60 ára stórafmæli – Til hamingju!!!!) Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Robert Karlsson, 3. september 1969 (43 ára ) ….. og …… klúbbmeistari kvenna í Golfklúbbnum Úthlið 2012 Hólmfriður Einarsdóttir Hólmfríður Einarsdottir Golf 1 óskar afmæliskylfingnum Lesa meira
GKM: Harpa Gunnur og Ottó Páll sigruðu í Golf og Gufu í Mývatnssveit
Hið árlega, frábæra golfmót Golf og Gufa í Mývatnssveit fór fram s.l. laugardag á Krossdalsvelli. Leikfyrirkomulag var punktakeppni með forgjöf og voru veitt verðlaun fyrir 3 efstu sæti í kvenna- og karlaflokki. Þátttakendur í ár voru 25 þar af 7 konur. Í kvennaflokki og reyndar mótinu í heild sigraði Harpa Gunnur Aðalbjörnsdóttir í Golfklúbbi Húsavíkur (GH). Hún var með 36 punkta. Í karlaflokki sigraði Ottó Páll Arnarson, í Golfklúbbi Mývatnssveitar (GKM) á 34 puntkum. Úrslit í Golf og Gufu 2012 voru eftirfarandi: Kvennaflokkur: Staða Kylfingur Klúbbur Fgj. Síðasti hringur Hringir Alls Hola F9 S9 Alls H1 CSA leiðréttingar fyrir Stableford keppnir +3 1 Harpa Gunnur Aðalbjörnsdóttir GH 26 F 20 Lesa meira
Luke Donald biður Gil Hanse afsökunar
Þriðja hring Luke Donald lauk enn fuglalaust á 18. flöt á Deutsche Bank Championship í gær. Og Donald lét pirring sinn í ljós á Twitter þar sem hann „tvítaði“: „Það jafnast ekkert á við að slá besta högg dagsins á síðustu braut og fara af flöt með skolla þvílík hræðileg endurhönnun á flötinni – er með súrt bragð (í munninum) eftir þetta. Við þetta bætti Donald farsímanúmer sínu og skammaryrði um þann sem endurhannaði 18. flöt á TPC Boston, Gil Hanse, sem ekki verður haft eftir hér. Það sem Luke gerði sér ekki grein fyrir var að skilaboðin fóru til þeirra 300.000 sem fylgjast með honum þ.e. „follow-a“ hann á Twitter. Lesa meira
Eimskipsmótaröðin (6): Fannar Ingi – 13 ára strákur varð í 7.-8. sæti á Síma mótinu! – Gott gengi ungra íslenskra kylfinga
Það sem einkenndi Síma mótið, sem lauk nú um helgina, öðru fremur umfram dræma þátttöku vegna veðurs og fjarveru ýmissa af okkar bestu kylfingum, vegna þátttöku þeirra í ýmsum mótaröðum eða háskóla sem byrjaðir eru að nýju er hversu ungir þátttakendur þessa síðasta móts Eimskipsmótaraðarinnar voru. Engu að síður voru 51 af bestu karlkylfingum og 13 af bestu kvenkylfingum landsins sem kepptu. Sumir voru að stíga sín fyrstu spor á mótaröð þeirra bestu þ.á.m. Henning Darri Þórðarson, GK, sem nýorðinn er 14 ára. Hann hefir aldeilis slegið í gegn í strákaflokki á Unglingamótaröð Arion banka nú í ár. Annar þátttakandi, sem var að stíga sín fyrstu spor á Eimskipsmótaröðinni var Fannar Lesa meira
Viðtalið: Baldvin Jóhannsson, GK.
Það þekkja allir Keilismenn Balla, enda er hann búinn að vera í Golfklúbbnum Keili í Hafnarfirði s.l. 34 ár. Hann gaf sér tíma til þess að svara nokkrum spurningum Golf 1. Fullt nafn: Baldvin Jóhannsson. Klúbbur: Golfklúbburinn Keilir frá því ég byrjaði í golfi, árið 1978. Ég gekk í klúbbinn 40 ára, en var á sjó fram að þeim tíma. Hvenær fæddistu? Ég fæddist 24. mars 1938. Hvar ertu alinn upp? Á Hauganesi í Eyjafirði, við Árskógsströnd, Hverjar eru fjölskylduaðstæður og spilar einhver í fjölskyldunni golf? Tvær dætur mínar spila golf: Málfríður og Rebekka – þær eru líka í Keili. Konan mín fyrrverandi dó 2000 en við vorum skilin Lesa meira









