Ragnheiður Jónsdóttir | mars. 13. 2014 | 20:00

Ernie Els: „Ég kann ekki við snáka“

Fjórfaldi risamótssigurvegarinn Ernie Els sagði að hann kynni ekki við snáka en hann myndi glaður taka eitrið út The Snake Pit. The Snake Pit er uppnefni síðustu 3 hola á Copperhead velllinum í Innisbrook og mótsstaður Valspar Championship, móti vikunnar á PGA, þar sem verðlaunafé nemur $ 5,8 milljóna Reyndar heita síðustu 3 holurnar í höfuðið á ólíkum en mjög hættulegum snákum – sú 16. nefnist Moccasin; sú 17. Rattler og sú síðasta (18.) Copperhead.  In fact, the three holes are made up of three different and dangerous snakes – 16th is named the Moccasin, the 17th Rattler and the last Copperhead. Els tekur þátt í 5. sinn í mótinu og Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | mars. 13. 2014 | 20:00

Afmæliskylfingur dagsins: Benedikt Jónasson – 13. mars 2014

Það er Benedikt Jónasson, GK, sem er afmæliskylfingur dagsins. Benedikt er fæddur 13. mars 1957 og  því 57 ára í dag. Benedikt er í Golfklúbbi Keilis í Hafnarfirði og má oft sjá hann spila á Hvaleyrinni á sumrin. Hann er kvæntur Ingveldi Ingvarsdóttur. Aðrir frægir kylfingar sem afmæli eiga í dag eru:  Andy Bean, 13. mars 1953 (61 árs); Graeme Storm, 13. mars 1978 (36 ára); Maria Beautell, 13. mars 1981 (33 ára) ….. og …. Ari Magnússon F. 13. mars 1992 (22 árs) Professionails Gelneglur Aldís F. 13. mars 1982 (32 árs) Ríkharð Óskar Guðnason F. 13. mars 1985 (29 ára) Sturla Höskuldsson F. 13. mars 1975 (39  ára) Golf 1 óskar afmæliskylfingnum sem Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | mars. 13. 2014 | 06:30

Poulter hefði ekki átt að taka Matsuyama fyrir á Twitter

„Það er aðeins til einn Ian Poulter,“ segir í Ryder Cup slagorði. En svo virðist sem þeir séu á stundum tveir! Annars vegar er það Poulter, stjarnan, sem laðar að áhorfendur hvar sem hann spilar, er skemmtilegur í viðtölum, er sá sem allir líta upp til vegna þess að saga hans er saga velgengni, á stundum á golfvellinum, en svo sannarlega í viðskiptum þar sem hann hefir komið ár sinni vel fyrir borð t.a.m. með  sölu Poulter golffatnaðar. Og svo er það Poulterinn sem verður sér til skammar.  Föstudagurinn fyrir viku í Flórída er e.t.v. eitt slíkt dæmi þar sem Poulter fór á Twitter og tók pirring sinn þar út Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | mars. 13. 2014 | 05:00

Munaði engu að aftur kæmi til deilna Tiger og Sergio

Það munaði engu að að allt hefði að nýju farið í háa loft milli nr. 1 á heimslistanum, Tiger Woods og nr. 10 á heimslistanum Sergio García á 1. hring WGC Cadillac Championship í Doral í síðustu viku ….. og það fyrir algera slysni.   Tiger, sem var í ráshóp með Adam Scott og Henrik Stenson hélt ranglega að allir í ráshóp Sergio, sem lék á undan þeim, hefðu farið af flöt á stuttu par-4 16. brautinni á Bláa Skrímslinu. Í raun var Sergio enn á flöt að bíða úrskurðar dómara vinstra megin á flöt. Tiger sló dræv sitt, en sem betur fer fyrir þá sem kjósa að allt fari friðsamlega fram Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | mars. 12. 2014 | 22:00

Steve Williams: „Enginn óttast Tiger lengur!“

Fyrrum kylfusveinn Steve Williams hefir komið fram í fjölmiðlum og sagt að enginn óttist Tiger Woods lengur (ens.: (he) has lost his intimidation factor). Williams bar kylfur nr. 1 í öllum nema 1 af 14 sigrum Tiger í risamótum.  Tiger rak Williams eftir að framhjáhaldssögur um hann komust í hámæli 2011 og hann féll niður á heimslistanum. „Þettta er bara persónuleg atriði og ágreiningsatirði um hvernig hlutirnir voru,“ sagði Williams, sem nú er kylfuberi nr. 2 á heimslistanum. „Hann hugsar sitt og ég mitt.“ sagði Willams „Ég verð að leysa úr þessu með honum.“ „En ég hef ekki haft tækifærið til þess að setjast niður með honum og skýra út Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | mars. 12. 2014 | 20:00

Afmæliskylfingur dagsins: Sharmila Nicollet – 12. mars 2014

Það er indverska sjarmadísin Sharmila Nicollet, sem spilar á Evrópumótaröð kvenna, sem er afmæliskylfingur dagisns. Sharmila er fædd 12. mars 1991 og á því 23 ára afmæli í dag. Sjá má kynningu Golf 1 á afmæliskylfingnum með því að SMELLA HÉR:  Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru:   Wallace William „Wally“ Ulrich, f. 12. mars 1921 – d. 7. apríl 1995; Nubohito Sato, 12. mars 1970 (44 ára);  W-7 módelið Minea Blomqvist, 12. mars 1985 (29 ára) og Axel Fannar Elvarsson, GL, 12. mars 1998 (16 ára) Golf 1 óskar afmæliskylfngnum sem og öllum kylfingum sem afmæli eiga í dag innilega til hamingju með afmælið! Ef þið viljið koma að Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | mars. 12. 2014 | 18:00

GA: Jákvæðar horfur á flötunum á Jaðri

Á heimasíðu Golfklúbbs Akureyrar (gagolf.is) er að finna eftirfarandi frétt:  Staðan á flötunum upp á Jaðri er bara nokkuð góð.  Stærstur hluti flatanna lítur vel út undir klakanum og mikið af grænu sem kemur undan honum þegar hann er brotinn af. Það eru flatir sem ekki fóru nógu góðar inn í veturinn sem aðeins sér á, en það er allstaðar grænt gras á þeim sem er mjög jákvætt.  Það má þó búast við því að einhver svæði verði illa farin en við bindum miklar vonir við að þau svæði verði í algeru lágmarki. Steindór vallarstjóri hefur unnið hörðum höndum að því að vetur að halda flötunum við og virðist sú Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | mars. 12. 2014 | 08:53

Er Patrick Reed næsta stórstjarna á PGA Tour?

Er Patrick Reed næsta stórstjarna PGA Tour? Jafnvel þó hann hafi sigrað 3var sinnum á aðeins 7 mánuðum þ.m.t. á heimsmóti s.l. helgi þ.e. Cadillac Championship, þá finnst mörgum Reed ekkert endilega kandídat í framtíðarstórstjörnu á PGA Tour. Menn líta í því samhengi mun fremur til ungra kylfinga á borð við Rory McIlroy, Jordan Spieth og Jason Day, þ.e. að þeir verði stórstjörnurnar næstu 10 árin. E.t.v. líka menn á borð við Harris English og Russell Henley. En eins og staðan er í dag er Reed núverandi sigurvegari Humana Challenge og halar inn sigrum og FedEx Cup stigum, sem veldur öfund eldri og reyndari kylfinga sem ekki gengur eins vel hjá Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | mars. 12. 2014 | 07:45

Bandaríska háskólagolfið: Guðmundur Ágúst átti ekki sitt besta mót á General Hackler

Guðmundur Ágúst Kristjánsson, GR og golflið ETSU tóku þátt í General Hackler mótinu, sem fram fór 10.-11. mars 2014 á TPC of Myrtle Beach í Murrels Inlet í Suður-Karólínu. Í mótinu tóku þátt 68 keppendur frá 12 háskólum. Segja má að þetta hafi ekki verið besta mót Guðmundar Ágústs en hann lék á samtals  17 yfir pari, 233 höggum  (79 78 76). Óvenjulegt að sá jafngóðan kylfing og Guðmund Ágúst með svo hátt skor! Guðmundur Ágúst var á 5. og lakasta skori liðs síns og því taldi það ekki í liðakeppninni en ETSU liðið varð í 4. sætinu í liðakeppninni. Næsta mót ETSU er Seahawk Intercollegiate í Wilmington, Norður-Karólínu, en Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | mars. 12. 2014 | 07:30

Bandaríska háskólagolfið: Íris Katla og Queens í 5. sæti og Stefanía Kristín og Pfeiffer í 17. sæti í S-Karólínu

Íris Katla Guðmundsdóttir, GR og golflið Queens og Stefanía Kristín Valgeirsdóttir, GA og golflið Pfeiffer tóku þátt í Hilton Head Lakes Invitational mótinu í Suður Karólínu, en mótið fór fram dagana 10.-11. mars og lauk því í gær. Þátttakendur voru 89 frá 18 háskólum. Íris Katla lék hringina tvo á samtals 165 höggum (82 83) og varð í 27. sæti í einstaklingskeppninni. Jafnframt var hún á 3. besta skori liðs síns og átti því hlut í 5. sætis árangri The Royals, golfliðs Queens háskóla. Stefanía Kristín var á samtals 183 höggum (91 92) og varð í 80. sæti í einstaklingskeppninni. Hún var á 3. besta skori Pfeiffer liðsins. Golflið Pfeiffer, Lesa meira