Ragnheiður Jónsdóttir | mars. 13. 2014 | 20:00

Ernie Els: „Ég kann ekki við snáka“

Fjórfaldi risamótssigurvegarinn Ernie Els sagði að hann kynni ekki við snáka en hann myndi glaður taka eitrið út The Snake Pit.

The Snake Pit er uppnefni síðustu 3 hola á Copperhead velllinum í Innisbrook og mótsstaður Valspar Championship, móti vikunnar á PGA, þar sem verðlaunafé nemur $ 5,8 milljóna

Reyndar heita síðustu 3 holurnar í höfuðið á ólíkum en mjög hættulegum snákum – sú 16. nefnist Moccasin; sú 17. Rattler og sú síðasta (18.) Copperhead. 

In fact, the three holes are made up of three different and dangerous snakes – 16th is named the Moccasin, the 17th Rattler and the last Copperhead.

Els tekur þátt í 5. sinn í mótinu og árangur hans þar er býsna góður; þannig varð hann í 6. sæti á fyrsta mótinu 2006 og síðan í 5. sæti fyrir 2. árum á eftir Luke Donald.

Els is making his fifth appearance in the event and he will tee up with a pretty good record having finished sixth on debut in 2006 and then fifth two years ago behind England’s Luke Donald.

Nr. 33 á heimslistanum er glaður að vera aftur í Tampa, Flórída.

„Það eru orðin 2 ár síðan ég var hér síðast þannig að það er næs að vera kominn aftur,“ sagði hann.

„Ég á góðar minningar af að spila hér þ.á.m. var ég á 66 höggum 2. daginn 2006 og síðan átti ég hringi upp á 68 oh 67 þegar ég var hér síðast.“

Þegar meðfylgjandi mynd var tekin af Els við hlið styttunar  til heiðurs „The Snake Pit“ þá sagði hann „Ég kann ekki við snáka!“