Afmæliskylfingur dagsins: Davíð Rúnar ——– 14. júní 2022
Afmæliskylfingur dagsins er Davíð Rúnar (Dabbi Rún). Davíð Rúnar er fæddur 14. júní 1971 og á því 51 árs afmæli í dag. Komast má á facebook síðu Davíðs Rúnars til þess að óska honum til hamingju með daginn hér að neðan: Davíð Rúnar (51 árs – Innilega til hamingju!!!!) Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Teruo Sugihara, 14. júní 1937 – d. 28. desember 2011. Japönsk golfgoðsögn); Jón Halldórsson, 14. júní 1950 (72 ára); Catherine Rita Panton-Lewis, 14. júní 1955 (67 ára); Berglind Rut Hilmarsdóttir, 14. júní 1973 (49 ára); Oddgeir Þór Gunnarsson, 14. júní 1973 (49 ára); Stéphanie Arricau, 14. júní 1973 (49 ára); Finnur Lesa meira
Afmæliskylfingur dagsins: Særós Eva Óskarsdóttir – 13. júní 2022
Það er Særós Eva Óskarsdóttir, GKG, sem er afmæliskylfingur dagsins. Særós Eva er fædd 13. júní 1995 og á því 27 ára afmæli í dag. Særós Eva var í afrekskylfingahóp GSÍ; spilar á Mótaröð þeirra bestu lék í bandaríska háskólagolfinu með golfliði Boston University. Komast má á facebook síðu afmæliskylfingsins til þess að óska Særósu Evu til hamingju með afmælið hér að neðan Særós Eva Óskarsdóttir – Innilega til hamingju með 27 ára afmælið!!!) Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Ben Arda f. 13. júní 1929–d. 20. desember 2006; Rauðhús Til Leigu Eyjafjarðarsveit, 13. júní 1964 (58 árs); Magnús Örn Guðmarsson 13. júní 1968 (54 ára); Gudfinnur Lesa meira
LPGA: Brooke Henderson sigraði á Shoprite Classic
Kanadíski kylfingurinn Brooke Henderson vann í gær 11. titil sinn á LPGA, þ.e. á Shoprite Classic. Shoprite Classic mótið fór fram í Galloway, New Jersey, 10.-12. júní 2022. Eftir að búið var að spila keppnishringina 3 var Brooke efst og jöfn bandaríska kylfingnum Lindsey Weaver-Wright; báðar búnar að spila á samtals 12 undir pari. Það varð því að koma til bráðabana milli þeirra og þar hafði Brooke Henderson betur og það með stæl. Par-5 18. holan var spiluð og þar hlaut Brooke örn en Lindsey tapaði á parinu. Í verðlaunafé fékk Brooke $262,500 (sem er minna en veitt er fyrir 14. sætið á móti í nýju arabísk bökkuðu ofurgolfdeildinni, Lesa meira
Unglingamótaröðin 2022 (2): Logi Sigurðsson – GS – sigraði í fl. 19-21 árs pilta
Mót nr. 2 á Unglingamótaröðinni 2022 – Nettómótið – fór fram á Leirdalsvelli hjá GKG, dagana 9.-11. júní 2022. Í piltaflokki 19-21 ára luku 11 piltar keppni. Sigurvegari varð Logi Sigurðsson, GS. Sigurskor hans var 2 yfir pari, 215 högg (73 69 73). Hér að neðan má sjá öll úrslit í piltaflokki 17-18 ára á Nettómótinu: 1 Logi Sigurðsson GS +2 215 högg (73 69 73) 2 Tómas Eiríksson Hjaltested GR +7 220 högg (74 72 74) 3 Breki Gunnarsson Arndal GKG +13 226 högg (74 74 78) T4 Hjalti Hlíðberg Jónasson GKG +15 228 högg (78 71 79) T4 Arnór Daði Rafnsson GM +15 228 högg (78 71 79) Lesa meira
LET Access: Momoka Kobori sigraði á Montauban Ladies Open
Það var hin ný-sjálenska Momoka Kobori, sem sigraði á Montauban Ladies Open. Mótið fór fram í Golf de Montauban í Montauban, Frakklandi, dagana 10.-12. júní 2022. Sigurskor Kobori var 10 undir pari, 206 högg (69 69 68) og átti hún 3 högg á þá sem varð í 2. sæti, Hönnuh McCook frá Skotlandi, sem lék á samtals 7 undir pari, 209 högg (69 70 70) „Ég er svo ánægð, ekki bara með hvernig ég spilaði heldur alla reynsluna sem ég fékk þessa viku og með ákvörðunina um að spila í Evrópu,“ sagði Kobori þegar sigurinn var í höfn. Momoko er fædd 21. mars 1999 og því nýorðin 23 ára. Hún Lesa meira
Unglingamótaröðin 2022 (2): Sara Kristins – GM – sigraði í fl. 17-18 ára stúlkna
Mót nr. 2 á Unglingamótaröðinni 2022 – Nettómótið – fór fram á Leirdalsvelli hjá GKG, dagana 9.-11. júní 2022. Í stúlknaflokki 17-18 ára luku 12 stúlkur keppni. Sigurvegari varð Sara Kristinsdóttir, GM. Sigurskor Söru var 23 yfir pari. Hér að neðan má sjá öll úrslit í stúlknaflokki 17-18 ára á Nettómótinu: 1 Sara Kristinsdóttir GM +23 236 högg (78 76 82) 2 Berglind Erla Baldursdóttir GM +28 241 högg (84 77 80) 3 Katrín Sól Davíðsdóttir GM +29 242 högg (84 82 76) 4 Bjarney Ósk Harðardóttir GR +35 248 högg (80 81 87) 5 Katrín Hörn Daníelsdóttir GKG +36 249 högg (88 75 86) 6 Auður Sigmundsdóttir GR +38 Lesa meira
Unglingamótaröðin 2022 (2): Jóhann Frank – GR – sigraði í fl. 17-18 ára pilta
Mót nr. 2 á Unglingamótaröðinni 2022 – Nettómótið – fór fram á Leirdalsvelli hjá GKG, dagana 9.-11. júní 2022. Í piltaflokki 17-18 ára luku 22 piltar keppni. Sigurvegari varð Jóhann Frank Halldórsson, GR. Sigurskor hans var 220 högg (76 72 72) Hér að neðan má sjá öll úrslit í piltaflokki 17-18 ára á Nettómótínu: 1 Jóhann Frank Halldórsson GR +7 220 högg (76 72 72) 2 Gunnlaugur Árni Sveinsson GKG +7 220 högg (70 74 76) 3 Heiðar Snær Bjarnason GOS +13 226 högg (77 72 77) 4 Dagur Fannar Ólafsson GKG +14 227 högg (79 74 74) 5 Róbert Leó Arnórsson GKG +15 228 högg (80 71 77) 6 Lesa meira
Unglingamótaröðin 2022 (2): Markús Marelsson – GK – sigraði í fl. 15-16 ára drengja
Mót nr. 2 á Unglingamótaröðinni 2022 – Nettómótið – fór fram á Leirdalsvelli hjá GKG, dagana 9.-11. júní 2022. Í drengjaflokki 15-16 ára luku 36 drengir keppni. Sigurvegari varð Markús Marelsson, GK. Sigurskor hans var 4 undir pari, 138 högg (68 70). Ótrúlega flott! Hér að neðan má sjá öll úrslit í drengjaflokki á Nettómótínu: 1 Markús Marelsson GK -4 138 högg (68 70) 2 Guðjón Frans Halldórsson GKG +4 146 högg (71 75) 3 Veigar Heiðarsson GA +5 147 högg (76 71) 4 Skúli Gunnar Ágústsson GA +9 151 högg (74 77) 5 Andri Erlingsson GV +10 152 högg (80 72) 6 Hjalti Jóhannsson GK +11 153 högg (77 Lesa meira
Unglingamótaröðin 2022 (2): Perla Sól – GR – sigraði í fl. 15-16 ára telpna
Mót nr. 2 á Unglingamótaröðinni 2022 – Nettómótið – fór fram á Leirdalsvelli hjá GKG, dagana 9.-11. júní 2022. Í telpuflokki 15-16 ára luku 21 telpa keppni. Sigurvegari varð Perla Sól Sigurbrandsdóttir, GR. Sigurskor Perlu Sól var 2 yfir pari, sem er stórkostlegt skor! Hér að neðan má sjá öll úrslit í telpuflokki 15-16 ára á Nettómótinu: 1 Perla Sól Sigurbrandsdóttir GR +2 144 högg (69 75) 2 Heiða Rakel Rafnsdóttir GM +12 154 högg (75 79) 3 Fjóla Margrét Viðarsdóttir GS +14 156 högg (78 78) 4 Helga Signý Pálsdóttir GR + 17 159 högg (81 78) 5 Auður Bergrún Snorradóttir GM +18 160 högg (77 83) T6 Karen Lesa meira
PGA: Rory varði titil sinn á RBC Canadian Open!
Það var Rory McIlroy sem stóð uppi sem sigurvegari á RBC Canadian Open. Þar með varði hann titil sinn frá árinu 2019; en mótið féll niður 2020 og 2021 vegna Covid-19. Sigurskor Rory var 19 undir pari, 261 högg (66 68 65 62). Fyrir sigurinn hlaut Rory $1.566 milljón (uþb. 208 milljónir íslenskra króna). Rory átti 2 högg á Tony Finau sem varð í 2. sæti á samtals 17 undir pari, 263 höggum (66 71 62 64). Justin Thomas varð síðan í 3. sæti á samtals 15 undir pari 265 höggum (69 69 63 64). Wyndham Clark, sem var í forystu fyrstu 2 daga mótsins varð T-7 á samtals 10 Lesa meira










